Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 14
færi.til.að.læra.af.öðrum.og.gefa.ráð.og.leiðbeiningar ..
Kennarar.hafa.ekki.aðeins. tækifæri.hér. til.að.gefa.og.
þiggja. hugmyndir. heldur. einnig. að. þróast. í. starfi. og.
jafnvel.hefja.samstarf.við.aðra .
Með aukinni. tæknivæðingu. og. nýjungum. getum.
við byggt. upp. sterkt. vinnusamfélag. sem. styrkir. alla.
íslenskukennara. sem. einstaklinga. og. eykur. fagleg.
vinnubrögð.í.íslenskukennslu.fyrir.útlendinga .
Hvernig finn ég vefinn á Tungumálatorginu?
Fara. á heimasíðuna:. www .tungumalatorg .is .. Fara. í.
efsta. flipa. á. síðunni:. Tungumálatorg. og. velja. þar.
Íslenska.fyrir.útlendinga .
Á.forsíðu.vefsins.eru.flipar.með.eftirfarandi.yfirheit-
um:.Aðferðir í íslenskukennslu, námsefni, námsmat,
fræðsla og hagnýtir tenglar ..Undir.hverjum.flipa.eru.
síðan. frekari.upplýsingar.og. tenglar. í.nánari. lýsingar.
eins.og.sjá.má.á.meðfylgjandi.myndum ..
Í.flipanum.Aðferðir.í.íslenskukennslu.eru.lýsingar.á.
aðferðum.settar.í.samræmt.sniðmát.og.flokkaðar.eftir.
færniþáttum ..Tekið.er.á.móti.hugmyndum.í.tölvupósti.
og.þær.síðan.birtar.á.vefnum.með.nafni.sendanda .
Þegar. Tungumálatorg. (www .tungumalatorg .is). leit.
dagsins.ljós.haustið.2010.var.óskað.eftir.vef.sem.inni-
héldi. upplýsingar. um. íslenskukennslu. og. nám. full-
orðinna.innflytjenda ..Selma.Kristjánsdóttir.og.Þorbjörg.
Halldórsdóttir,. verkefnastjórar. hjá. Mími-símenntun,.
tóku.að.sér.verkefnið.og.sóttu.í.framhaldinu.um.styrk.
til. Innflytjendaráðs. til. að. vinna. vefinn .. Mímir. fékk.
styrk.til.verksins.vorið.2011 ..Hugmyndin.var.að.vefur-
inn. yrði. vistaður. á. Tungumálatorginu. eins. og. aðrar.
síður. þar. sem. þær. fjalla. allar. um. tungumálakennslu ..
Við.höfum.báðar.kennt.íslensku.fyrir.útlendinga.lengi,.
unnið. námsefni. og. höfum. brennandi. áhuga. á. þessu.
fagi. og. fannst. því. verkefnið. afar. spennandi .. Þess. má.
geta.að.allt.efni.sem.birtist.á.Tungumálatorginu.er.opið.
öllum.án.endurgjalds .
Markmiðið var.að búa.til.vettvang.þar.sem.íslensku-
kennarar. fullorðinna.útlendinga.geta. sótt. sér.upplýs-
ingar.um.námsefni,.aðferðir,.þróunarverkefni,.fræðslu.
tengdri.faginu,.og.margt.fleira.á.einum.stað ..Jafnframt.
að.kennarar.deili.reynslu,.hugmyndum,.aðferðum.og.
námsefni.sem.reynst.hefur.vel.og.leyfi.öðrum.að.njóta ..
Þannig.fá.allir.eitthvað.fyrir.sinn.snúð.og.vettvangur-
inn.verður.sameign.allra.þessara.kennara .
Flestir.íslenskukennarar.sinna.vinnu.sinni.af.innlif-
un.og.gleði.og.eru.jafnframt.hugmyndaríkir ..Tilgangur.
vefjarins. er. einkum. að. styrkja. þetta. fólk. faglega. og.
byggja.upp.net.þeirra.á.milli ..Oftar.en.ekki.er.um.að.
ræða.verktaka.sem.taka.að.sér.stök.námskeið.og.byggja.
upp.sinn.eigin.aðferða-.og.gagnabanka ..Margir.þeirra.
eru. einangraðir. í. vinnu. sinni. þá. stundina. sem. nám-
skeiðið.stendur.yfir.þó.að.mörg.sambærileg.íslensku-
námskeið.séu. í.gangi.annars.staðar.á. landinu ..Hér.er.
verið.að.koma.til.móts.við.kennara.þar.sem.kennslan.
verður.bæði.frjórri.og.skemmtilegri.ef.fólk.hefur.tæki-
Íslenska fyrir útlendinga á
Tungumálatorginu
– Allir fá eitthvað fyrir sinn snúð!
14 MÁLFRÍÐUR
Selma Kristjánsdóttir
selma@mimir.is
Þorbjörg
Halldórsdóttir
thorbjorg@mimir.is