Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 12

Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 12
málum ..Það.virðist.því.ekki.vera.dregið.úr.yfirlýsing- um. um. mikilvægi. kunnáttu. nemenda. í. tungumálum. en. rými. kennara. og. skóla. til. að. veita. nemendum. þá. þekkingu.verulega.skert . Elna. Katrín. Jónsdóttir. hefur. bent. á. að. okkur. Íslendinga. skorti. stefnu. í. kennslu. erlendra. tungu- mála ..Hún.nefnir.að.á.undanförnum.árum.hafi.verið. mikil. átök. um. menntastefnu. og. skólastarf,. bæði. með. nýjum.lögum.um.framhaldsskóla.frá.2008.og.svo.efna- hagshruninu.í.kjölfarið ..Of.mikið.hafi.verið.einblínt.á. skipulagningu. og. umbúðir. náms. í. stað. þess. að. móta. stefnu.sem.verður.til.þess.að,.í.dag,.er.ekki.ljóst.hvar. við.stöndum.eða.hvert.við.stefnum.hvað.varðar.nám. og.kennslu.erlendra. tungumála ..Skilyrði.nemenda. til. tungumálanáms.hafi.versnað.undanfarinn.áratug.þrátt. fyrir. aukna. kröfu. samfélagsins. um. haldbæra. tungu- málakunnáttu.í.dönsku.og.3 ..máli.auk.fleiri.mála.svo. sem. kínversku,. japönsku. eða. rússnesku. (Elna. Katrín. Jónsdóttir.2010) . Við. Íslendingar. berum. okkur. gjarnan. saman. við. nágranna.okkar.á.Norðurlöndunum.hvað.menntamál. varðar .. Nefna. má. meðal. annars. PISA. könnunina. þar. sem.borinn.er.saman.árangur.15.ára.nemenda.í.OECD- löndunum.í.lestri,.stærðfræðilæsi.og.náttúrufræðilæsi .. Mikið. var. horft. til. Norðurlandanna. við. undirbúning. áforma.um.styttingu.náms.til.stúdentsprófs.árið.2003. og.íslenska.stúdentsprófið.borið.saman.við.það.danska. og.sænska.þar.sem.nemendur.ljúka.stúdentsprófi.18-19. ára.gamlir,.eftir.3.ára.nám . Smári.Geirsson,.Norðfirðingur.sem.hefur.starfað.við. kennslu,. fræðimennsku. og. bæjarpólitík,. hefur. kynnt. sér. sögukennslu. í. norskum. framhaldsskólum .. Hann. komst.að.því.að.innan.þriggja.ára.framhaldsskólanáms. í. Noregi. gefst. ekki. mikið. rými. fyrir. nemendur. til. að. bæta.við.sig.þekkingu.utan.kjarna.miðað.við.það.sem. gerist. á. Íslandi .. Smári. ræddi. einnig. við. norska. fram- haldsskólakennara.um.kosti.og.galla.þriggja.ára.náms. til. stúdentsprófs:. „Allir. þeir. norsku. kennarar. sem. að. ég. var. í. samskiptum. við,. dauðöfunda. Íslendinga. af. fjögurra.ára.framhaldsskóla ..Telja.það.að.þeir.séu.í.allt. of.þröngri.stöðu.með.þriggja.ára.skóla,.auk.þess.sem. að.nemendurnir.sem.fara.út.úr.skólunum.séu.of.ungir. til. þess. að. hefja. akademískt. háskólanám. til. dæmis”. (Smári.Geirsson.2011) ..Þegar.áform.voru.uppi.um.að. stytta. íslenskt. stúdentspróf. í. þrjú. ár,. ætli. danskir. og. sænskir.framhaldsskólakennarar.hafi.verið.spurðir.um. þeirra. skoðun. á. þriggja. ára. skóla. sem. svo. mikið. var. horft.til? Danskir.menntaskólar.starfa.eftir.námskrá.frá.1999. (Danish. Agency. for. International. Education. 2010) .. Eitt.af.almennum.markmiðum.sem.koma.fram.í.nám- skránni. er. að. skólarnir. eigi. að. stuðla. að. því. að. nem- endur.fái.alþjóðlegan.skilning.og.verði.meðvitaðir.um. umhverfi.sitt ..Það.hlýtur.að.fela.í.sér.fjölbreytta.tungu- málakennslu . Í. sænsku. námskránni. er. einnig. fjallað. um. mikil- vægi. góðrar. tungumálakunnáttu:. „The. ability. to. use. a. number. of. languages. is. important. for. international. contacts,. and. for. an. increasingly. internationalised. labour.market.in.order.to.take.advantage.of.the.rapid. developments.taking.place.in.information.and.comm- unications.technologies,.as.well.as.for.further.studies .. A.knowledge.of. languages. is.needed. for. studies,. tra- velling. in. other. countries. and. for. social. and. vocatio- nal. contacts. of. different. kinds”. (National.Agency. for. Education.2001a:.107) . Vorið.2011,.þegar.verið.var.að.leggja.lokahönd.á.nýja. aðalnámskrá. fyrir. framhaldsskóla,. lagði. ég. könnun. fyrir.nemendur.í.1 ..bekk.Menntaskólans.á.Akureyri,.en. þeir.voru.þá.fyrsti.árgangurinn.til.að.fylgja.nýju.nám- skránni ..Kannaði.ég.hug.þeirra.til.tungumála.og.þeirrar. ákvörðunar.MA.að.halda.inn.í.kjarna.allra.brauta.jafn. mikilli. dönsku. og. 3 .. máli. og. verið. hafði. í. eldri. nám- skrá .. Stór. hluti. þeirra. sem. svaraði. könnuninni. segist. hafa.áhuga.á.að.læra.tungumál.og.margir.hafa.hug.á.að. stunda. framhaldsnám. erlendis .. Mjög. stór. hluti. hefði. valið. sér. eitt. eða. fleira. erlent. tungumál. hefði. nem- endum. verið. gert. kleift. að. raða. stúdentsprófinu. sínu. saman.sjálfir. fyrir.utan.45. f-eininga.kjarna. í. íslensku,. ensku. og. stærðfræði. (Anna. Eyfjörð. Eiríksdóttir. 2011:. 60-79) . Nemendur.gera.sér.því.ljóst.hversu.mikilvægt.er.að. kunna.fleiri.tungumál ..Mikilvægt.er.því.fyrir.nemend- ur.að.vel.sé.staðið.að.tungumálakennslu.í.framhalds- skólum.og.fjölbreytileg.tungumál.í.boði ..Mjög.margir. íslenskir. nemendur. sækja. menntun. til. Danmerkur. og. annarra. Norðurlanda. og. eiga. þar. greiðan. aðgang. að. háskólum. vegna. þeirrar. dönsku. sem. þeir. læra. í. grunn-. og. framhaldsskóla .. Tiltölulega. hagstætt. er. fyrir. Íslendinga. að. sækja. nám. á. Norðurlöndunum,. í. Þýskalandi.og.Frakklandi.þar.sem.skólagjöld.eru.ekki. himinhá.eins.og.víða.í.Englandi.og.í.Bandaríkjunum .. Eins. er. mikilvægt. okkur. Íslendingum. að. nemendur. sem.sækja.nám.erlendis.komi.heim.með.áhrif.og.hug- myndir.frá.öðrum.löndum.en.þeim.enskumælandi . Frá.því.námskrá.kom.út.í.fyrsta.sinn,.árið.1986,.hefur. jafnt.og.þétt.verið.skorið.niður.í.erlendum.tungumálum. og.einingum.fækkað.með.hverri.námskránni.sem.gefin. er. út .. Eins. og. staðan. var. með. nýjum. menntalögum,. áður.en.endanleg.útgáfa.nýju.námskrárinnar.kom.út.í. maí.2011,.var.eina.krafan.á.stúdentsprófsbrautir.hvað. innihald. varðar. að. allir. þyrftu. að. taka. 45. f-eininga. kjarna.í.íslensku,.ensku.og.stærðfræði ..Þetta.þýddi.að. skólar. gátu. byggt. námsbrautir. sínar. þannig. upp. að. nemendur.slepptu.dönsku.og.3 ..máli.alfarið ..Rétt.fyrir. útgáfu.námskrárinnar.var.tilkynnt.að.framhaldsskólar. skuli.gera.kröfu.um.norrænt.tungumál.að.hæfniþrepi. þrjú. og. lágmarskröfu. um. þriðja. tungumál. að. hæfni- þrepi.tvö.á.bóknámsbrautum.til.stúdentsprófs ..Einnig. kom. fram. að. sömu. kröfur. um. norrænt. mál. skyldu. gilda. á. list-. og. starfsnámsbrautum. til. stúdentsprófs. en. á. þeim. brautum. skuli. að. auki. valið. um. kröfur. að. hæfniþrepi.tvö,.í.þriðja.tungumáli,.samfélagsgreinum. eða.raungreinum ..Þess.ber.að.geta.að.STÍL.og.Stofnun. 12 MÁLFRÍÐUR

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.