Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 22

Málfríður - 15.03.2012, Blaðsíða 22
Ein. af. aðalspurningum. mínum. var. hvaða. viðhorf. nemendurnir.héldu.að.unglingar.í.dag.hefðu.til.dönsku. í. grunnskóla .. Svörin. við. þessari. spurningu. voru. í. samræmi.við.mínar.athuganir.á.viðhorfi.nemenda. til. dönsku.og.kom.það.mér.því.ekki.mikið.á.óvart.að.hátt. í. 85%. þeirra. sem. svöruðu. töldu. að. viðhorf. nemenda. til.dönsku.væri.neikvætt ..Hérna.er.mikilvægt.að.nefna. að.spurningin.mín.beinist.að.því.hvað.nemendur.telja. almennt.viðhorf.vera.til.dönsku.í.dag.og.er.þetta.því. ekki.þeirra.persónulega.skoðun ..Ég.get.því.ekki.dregið. ályktun. um. hvaða. meðvitaða. viðhorf. til. dönskunnar. nemendurnir. hafa. út. frá. þessum. svörum .. Það. er. því. hið. fastmótaða. (d .. stereotypisk). viðhorf. sem. ég. vinn. með. og. það. er. einnig. það. viðmót. sem. ég. tel. að. sé. hættulegast.þegar.kemur.að.neikvæðri.umfjöllun.um. dönsku.þar.sem.það.smitar.svo.auðveldlega.út.frá.sér. meðal. unglinga .. Hið. fastmótaða. viðhorf. til. dönsku. á. Íslandi. einkennist. . meðal. annars. af. því. að. Danir. tali. líkt.og.þeir.séu.með.kartöflu.í.hálsinum,.en.það.þykir. unglingum. ekki. sérlega. aðlaðandi .. Neikvæðnin. snýr. því. að. mestu. leyti. að. einkennandi. þáttum,. t .d .. fram- burði,.og.kemur.því.ekki.faginu.sem.slíku.við.heldur. því.að.nemendum.finnst.danska.hljóma.„asnalega“.og. þeir.eiga.erfitt.með.að.bera.fram.mismunandi.hljóð .. Þegar.ég.fór.að.vinna.með.þau.gögn.sem.tengdust. könnuninni. komu. svör. nemendanna. mér. töluvert. á. óvart ..Það.sem.kom.mér.helst.á.óvart.var.hversu.marg- ir.nemendur.þ .e .a .s ..96.af.126.nemendum,.voru.sáttir. við. þá. dönskukennslu. sem. þeir. hefðu. fengið .. . Þetta. fannst.mér.merkilegt.og.gat.ég.út.frá.þessum.svörum. dregið. þá. ályktun. að. kennslan. hefur. þá. ekki. áhrif. á. viðhorf. nemenda. til. dönskunnar. í. jafn. miklum. mæli. og.ég.hafði.talið.í.upphafi ..Þetta.finnst.mér.sérstaklega. góðar.fréttir. fyrir.þá.sem.eru.áhugasamir.um.framtíð. dönskunnar.á.Íslandi.þar.sem.kennslan.hefur.að.mínu. mati.hlotið.mikla.gagnrýni.og.margir.kennarar.þurfa. að.leggja.allt.sitt.að.mörkum.til.þess.að.gera.kennsluna. eins. líflega. og. áhugaverða. og. kostur. er. svo. að. nem- endur.missi.ekki.einbeitinguna .. Hlutfall.þeirra..nemenda.sem.svöruðu.spurningunni. um.hvort.þeir.héldu.að.þeir.gætu.notað.dönskukunn- áttu.sína.í.framtíðinni.var.einnig.mjög.hátt.en.80.nem- endur. af. 126. nemendum. svöruðu. því. játandi. . Þetta. kom. mér. vissulega. á. óvart. og. er. einnig. vísbending. um.mjög. jákvæða.þróun. .þar.sem.nemendur.átta.sig. í.miklum.mæli.á.því.að.þeir.geta.í.raun.og.veru.notað. tungumálið. í. framtíðinni. og. að. þeir. eru. ekki. að. læra. þetta.til.einskis ..Þegar..þessar.niðurstöður.eru.skoðaðar. þá.sér.maður.að.sú.neikvæða.umfjöllun.sem.danskan. hefur. mátt. þola. og. hið. neikvæða. viðhorf. sem. hefur. fylgt. dönsku. og. dönskukennslu. í. mörg. ár. á. hvorki. rætur. sínar. að. rekja. til. kennslunnar. né. til. þess. hvort. að.nemendur.telji.tilgangslaust.að.læra.tungumálið.eða. ekki ..Þar.sem.að.spurningarnar.voru.12.talsins.hef.ég. einungis.dregið.þær.spurningar. fram.sem.komu.mér. hvað.mest.á.óvart.og.stikla.ég.því.hér.á.stóru.og.hvet. alla.sem.hafa.áhuga.á.að.skoða.niðurstöðurnar.betur.til. að.lesa.ritgerðina.mína ... Samantekt Niðurstöðurnar. úr. könnuninni. komu. skemmtilega. á. óvart. og. þá. sérstaklega. með. tilliti. til. minnar. fyrstu. athugunar.hvað.varðar.viðhorf.unglinga.til.dönsku.á. Íslandi ..Ég.komst.að.því.eftir.að.hafa.unnið.að.þessu. verkefni. að. það. neikvæða. viðhorf. sem. ég. hafði. veitt. athygli. var. eingöngu. mýta .. Danskan. er. því. alls. ekki. jafn. óvinsæl. og. ég. hafði. í. fyrstu. haldið .. Þetta. er. því. fastmótað.viðhorf.þar.sem.að.unglingarnir.sem.svör- uðu.könnuninni.voru.meðal.annars.ánægðir.bæði.með. kennsluna.sem.þeir.fá.og.þeir.í.mjög.miklum.mæli.sjá. fyrir.sér.að.geta.nýtt.sér.dönskukunnáttu.sína.í.framtíð- inni ..Þetta.tel.ég.mjög.jákvæða.þróun.dönskukennslu. í.íslenskum.skólum.og.vona.ég.að.dönskukennarar.og. áhugafólk.um.dönskukennslu.á.Íslandi.hjálpist.að.við. að.gera.enn.betur ..Það.er.hægara.sagt.en.gert.að.breyta. viðhorfi.sem.er.fastmótað.og.mun.það.því.vera.mikil. vinna. fyrir. komandi. kynslóðir. af. dönskukennurum .. Það.er.mikilvægt.að.hvatningin.sé.til.staðar.fyrir.nem- endur.og.að.þeir. skilji.hvers.vegna.það.er.mikilvægt. fyrir.þá.að.læra.dönsku.eða.eitt.norðurlandamál ..Það. 22 MÁLFRÍÐUR

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.