Málfríður - 15.03.2012, Page 17

Málfríður - 15.03.2012, Page 17
regionale di Milano (ítölsk. mállýska. frá. Milano), italia- no regionale lombardo (ítölsk. mállýska. frá. Lombardia/ Langbarðalandi), italiano regionale nord-italiano (ítölsk. mállýska.frá.Norður.-.Ítalíu),.o .s .frv ...Í.þessu.samhengi. er.hugtakið.„ítölsk.mállýska“.notað.um.öll. tungumál. sem.eru.að.einhverju.leyti.hugsuð.sem.„lágt.afbrigði“. (en ..„low.varietes“).í.samanburði.við.opinbera.ítölsku .. En.hér.erum.við.einnig.að.tala.um.þúsund.ára.gömul. tungumál,.með.þúsund.ára.skriflega.notkun,.þar.sem. við. finnum.bókmenntaverk.sem.eru.alls.ekki.síðri.en. bókmenntir. skrifaðar. á. ítölsku .. Bara. til. að. nefna. eitt- hvað,. er. nóg. að. benda. á. sem. fulltrúa. fyrir. venetísku. Carlo.Goldoni,.(sem.er.besti.leikritahöfundur.sem.uppi. hefur.verið.á.Ítalíu.og.er.jafnað.við.Moliere),..Ruzzante. eða. Domenico. Pittarini .. Fyrir. lombardísku,. Maggi,. Porta,. Tessa. eða. Loi. og. fyrir. piedmontísku. Alfieri,. Angelo. Broferio,. . Ettore.Ara. og. Luigi. Pietracqua .. Til. eru. einnig. mikilvægar. orðabækur. sem. tengjast. þeim. tungu.málum. sem. nefnd. hafa. verið. (sjá. orðabók. eftir. Pipino. eða. Ponza. fyrir. piedmontísku,. Cheribini. fyrir. lombardísku.frá.Mílano.og.Boerio. fyrir.venetísku).og. eru..notaðar.í.fjölmiðlum,.(til.dæmis.í.blöðunum.Amico del Populo, Pagine Venete, Ombre Bianche og Corriere Veneto.fyrir.venetísku;.Ij Brandé, Coumboscuro, Piemontèis ancheuj, Arnàssita Piemontèisa. Caval ed Brons og Turin Porta Palass. fyrir. piedmontísku) .. Á. útvarpsstöðv.um. (til. dæmis. í. Ondaradio Veneta, Radioclub Amici. fyrir. venetísku,. Antenna Nord, Radio Studio Aperto, Radio Universal.fyrir.piedmontísku).og.í.sjónvarpi.t .d ..Radio. Tele Dolomiti.fyrir.venetísku.og.stöðvarnar..Telepinerolo, Telestudio, Nuova Manila, Telesubalpina, Telecupola. nýta. sér.piedmontískar.orðabækur.(Verdoodt.1989) . Við. getum. haldið. áfram. að. lista. svona. upp. fyrir. svo. til. öll. tungumálin. sem. eru. til. á. Ítalíu .. Sjá. lista. yfir. tungumál. í. útrýmingarhættu. á. vefsíðu. þessarar. greinar .. http://malfridur .ismennt .is/vor2012/vol. 28-1-16-17-maurizio .htm. Ítalska. ríkið. hefur. sett. lög. þar.sem.reynt.er.að.varðveita.þessi. fjölmörgu. tungu- mál ...Til.að.nefna.dæmi.vilja.lög.nr ..482.frá.árinu.1999. varðveita. eftirfarandi. tungumál:. . sardínsku. og. mál- lýskur. á. Sardíníu. (með. katalónsku. frá. Alghero. og. korsíkanska. frá. Galluria),. fríúlísku,. albönsku,. grísk- ar. mállýskur,. próvensku/oksítansku,. slóvensku. og. slóvenskar.mállýskur. í.Fríuli,.króatísku.og.króatískar. mállýskur. í. Molise,. frönsku. í. Aosta-dalnum,. arpit- ansku.í.Aosta-dalnum.og.í.Piedmont,.ladínsku.í.Suður. -Tírol. og. Veneto,. og. nokkrar. germanskar. mállýskur. í. Veneto,. Fríúlí,. Aosta-dalnum. og. Piedmont .. Fylkin. á. Ítalíu,.eins.og.Veneto,.Fríul,.Piedmont,.Sikiley,.Kalabrí. og.Lombardía.eru.einnig.búin.að.setja.lög.til.að.varð- veita.þessa.stóru.og.dýrmætu.tungumálaarfleifð .. Til.að.búa.til.neðangreindan.lista.yfir.tungumál.sem. töluð.eru.á.Ítalíu.höfum.við.notað.UNESCO Atlas.of the World’s Languages in Danger. (2010). og. fleiri. heimildir. sem.eru.skráðar. í.heimildaskrá.(t .d ..Maiden.og.Parry. 1997) .. . Þar. sem. sérfræðingar. eru. ekki. sammála. um. hvernig.flokka.skuli.tungumál.á.Ítalíu,.gæti.þessi.listi. verið.öðruvísi.en.aðrir.og.gæti.einnig.breyst.með.tíman- um .. Vegna. íslenskra. nafna. voru. eftirfarandi. heimild- ir.notaðar:. Íslenska alfræðiorðabókin,.Reykjavík:.Örn.og. Örlygur,.1990,.Íslensk.Wikipedia.og.Baldur.Ragnarsson,. Tungumál veraldar,. Reykjavík:. Háskólaútgáfan,. 1999 .. Baldur. Ragnarsson. notar. í. sinni. lýsingu. á. ítölskum. tungumálum. aðallega. David. Crystal,. An Encyclopedic Dictionary of Language & Languages,.Oxford:.Blackwell,. 1992.(sem.stundum.er.þó.mótsagnakennd,.þar.kemur. t .d .. einu. sinni. fram. „Ítalska .. Rómanskt. mál,. talað. af. um.57.milljónum.manna.á.Ítalíu“.og.svo.á.öðrum.stað. segir.„Ítalía ..Ítalska.er.ríkismál.en.um.það.bil.helming- ur. landsmanna. talar. ekki. ríkismálið. heldur. einhverja. af.helstu.mállýskum.ítölskunnar“) ... Listi. tungumálanna. sem. tekinn. voru. úr. UNESCO Atlas. of the World’s Languages in Danger. metur. einnig. tungumálin.til.mismunandi.lífskrafts:.örugg.(en ..safe),. þegar. allar. kynslóðir. tala. það. tungumál;. varnarlaus. (vulnerable,.stytt.í.VL.í.töflu),.þegar.tungumálið.er.talað. af.flestum.börnum.en.notkun.takmarkast.við.ákveðnar. aðstæður. (t .d .. heima);. örugglega. í. útrýming.arhættu. (definitely.endangered,.stytt.í.ÖH),.þegar.börn.tala.það. tungumál.sem.móðurmál.heima;.í.mikilli.útrýmingar- hættu. (severely.endangered,. stytt.MH),.þegar. tungu- mál. er. talað. af. ömmu. og. afa. og. eldri. kynslóðum. og. foreldrar.gætu.skilið.það.en.tala.það.hvorki.sín.á.milli. né.við.börn.sín;..í.alvarlegri.útrýming.arhættu.(critically. endangered,.stytt.MMH),.þegar.yngsta.kynslóðin.sem. talar. málið,. eru. amma. og. afi. og. eldra. fólk,. sem. tala. tungumálið. eingöngu. að. hluta. eða. sjaldan;. Útdautt/ horfið. (extinct,. stytt. H),. þegar. enginn. talar. lengur. tungu.málið . Listinn er á netinu Hér að neðan eru nokkur dæmi um ítölsk tungumál sem venjulega eru kallaðar mállýskur. Albino Pierro (Lukanía/Basilicata) Sùu.nente,.nente, e.vèv’acchianne . . . E.ll’ate,.ll’ate, cchigghi’è.ca.su’? „Ma.su’.tutte.quante.com’a.tti“ amminàzzete.u.vente . E.accussì.m’arricètte e.non.ci.penze.cchiù ca.m’hè.scardète.e.scàrdete.n’accette . Tonino Guerra (Romagna/Románía) Quand.che.parlèva, e’.parlèva.ad.scatt, tott.un.chèva.fina.i.pi, se.brètt.cun.la.visira.arvólta.indri, che.l’era.avstéid.da.chéursa Sivio.e’.matt . MÁLFRÍÐUR 17

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.