Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Side 9

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Side 9
Fimmtudagur 6. maí 1999 Fréttir 9 Vlfl Iflkki Er u eykst inn og ut ur höfninni, freistast margir bátaeigeindur til að fara hljóðlega nálægt kví Keikós án þess að ætla sér nokkuð illt. Þetta er skiljanlegt, allir vilja sjá Keikó í nálægð. Hvað sem þvi liður verðum við að grípa til nauðsynlegra ® ráða til að knýja fram þá atferlisbreytingu hjá Keikó að ~ hætta að líta á mannfólk og þar með báta sem forvitnilega ajj og skemmtilega upplifun. Það er með þetta að sjónarmiði að við biðjum um ! - samvinnu ykkar um að.... itlltkaalla mfaifl, j innanvið, eða norðan við baujumar með flöggunum í M Klettsvíkinni. PH Viking verður eini utanaðkomandi H báturinn sem leyft verður að fara norður fyrir baujurnar. í I lok hverrar skoðunarferðar munu gestirnir verða fluttir I eins nálægt kvínni og kostur er. Við hvetjum alla sem óska þess að sjá Keikó í nálægð, að B fara í skoðunarferð með PH Viking. Með því styrkir þú einnig rannsóknarverkefni okkar. Gleðileotsumar- ....afar hæfum starfsmönnum okkar, þjálfumm jafnt sem íslenskum lykilmönnum okkar og stöðugum stuðningi ykkar, íbúa Vestmannaeyja, samfélagsins sem við lifum og hræmmst í, að Keikó og umsjónarfólk hans hefur haldið út þennan harða vetur. Og nú í birtu sumarsins, er áætluð mikil starfsemi sem skiptir sköpum í undirbúningi Keikós fyrir mögulegt frelsi hans í íslenskum höfum. I tengslum við þessa auknu starfsemi ætlum við að biðja alla bátaeigendur að gera okkur grdða. Til að Keikó hafi möguleika á að lifa frjáls þarf hann að uppfylla fjölmörg skilyrði í breyttu atferli. Veigamikið atriði er traust hans og ánægja af tengslum sínum við mannfólkið. Keikó nýtur samskipta við fólk. Eftir flutninginn til íslands hefur Keikó tengt þessa ánægju við bátana sem flytja umsjónarmenn hans til og frá kvínni. Tryggjum sterka stöðu Framsóknar d Suðurlandi Guðni Agústsson er tryggur mdlsvari Sunnlendinga og raunar landsbyggðarinnar allrar. Með rökfestu og traustum mdlflutningi hefur Guðni barist fyrir mdlefnum kjördæmisins, svo eftir er tekið. Með því að tryggja Framsóknar- flokknum tvo menn í kosningunum þann 8. maí, styrkjum við Guðna sem rdðherraefni, verði Framsóknarflokk- urinn í ríkisstjórn að loknum kosningum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.