Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 22

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 22
22 Fréttir Fimmtudagur 6. maí 1999 SPRÖnGUSKCLLUR - FimiRTUURG - FÖSTUDUG - LRUGRRDRG en þá er opið til Hl. I6.0Í Sprönfluskellur í ÍRóma 20% afsíáttur af öllum vörum Opið 10.00 til 16.00 UuflarcUg og 14.00 til 16.00 sunnudag ÍRóma 20% afsláttur af öllum kertum 25% afsláttur af ítölskum gæða stálvörum 20% afsláttur af fatnaði. Glæsileg snyrtivörutilboð frá Sprönguskellur Osvald kvenskór 20% afsláttur Allar töskur, tísku jafnt sem íþrótta 20% afsláttur Fila íþróttaskór 20% afsláttur ■frjrj Kani fatnaður, sýnishorn selst ódýrt Miðstræti 14 Vestmannaeyjum f r ' SIGMAR ásamt vösku starfsliði sínu Sigmar Georgsson kaupmaður í Voruvali: Sprönguskellur í Oddinum Við Bárustíginn: Kaiut vel vlð sig i sam- keppninni við risann Stórlækkun á dúkkuvögnum: Nokkrir vagnar á stórlækkuðu verð Verðdæmi 1: Áður kr. 12*960 Nú 6.490 Verðdæmi 2: Áður kr. 9*890 Nú 4.920 20% afsláttur af spilum og leir. Við Strandveginn: Glasasett, 6 glös og kanna saman í setti Aðeins 1500 kr. 20% afsláttur af öllum föndurvörum. Opið til kl. 16.00 laugardag. RITFANGA- OG GJAFAVÖRUVERSLUNIN ODDURINN STRANDVEGI 45 - SÍMI 481 1945 Þann 14. maí nk. verða sex ár frá því Sigmar Georgsson opnaði verslun sína, Vöruval sem stendur við Vesturveg. Er húsið eitt af örfáum kúluhúsum landsins og gefur það versluninni skemmtileg- an svip og sérstæðan. Sigmar er einn þeirra kaup- manna sem tekið hefur þátt í Sprönguskelli frá upphafi en sjálfur á hann áratuga reynslu að baki sem verslunarmaður og verslunarstjóri í matvöruversl- unum. Fyrst hjá Kaupfélagi Vestmannaeyja og síðar Tang- anum þar sem hann vann þar til hann opnaði verslun Vöruval sem er hefðbundin matvöru- verslun og hefur vaxið með ótrúlegum hraða í harðnandi samkeppni. „í dag eru 15 manns á launaskrá en fyrst var ég einn með tvær stelpur. Ég ætlaði að láta það duga og vera með litla hverfaverslun. En það hefur verið stöðug aukning hjá okkur, svona stígandi lukka,“ segir Sigmar. Ekki segist Sigmar hafa á reiðum höndum hvað veltan hefur aukist frá þvi hann byrjaði til dagsins í dag en að jafnaði hefur hún verið um 15% á ári. Sér ekki ennþá fyrir endann á aukningunni. „Þetta sýnir að maður er á réttri leið og er að gera góða hluti. Það kemur líka fram í því að ég hef að mestu verið með sama mannskapinn. Konumar sem hætta héma, gera það bara til að fara í fæð- ingarorlof." Nú hefurþú allcm tímann veríð að keppa við rísa á matvörumarkaði, fyrst KA og núna Kaitpás sem í eru KA, Nóatúnsbúðimar og 11 - 11 verslanimar. Hvemig hefurþér gengið að keppa viðþá stóru? „Það hefur gengið og ég get ekki verið annað en sáttur við hvað ég næ góðum innkaup- um. Ekki síst þar sem ég er einyrki en nú eru allir mínir kollegar komnir í innkaupa- samtök eða í stærri einingar eins og Kaupás er talandi dæmi um.“ Nýtur þú þess kannski að vera sá litli? „Nei, en^ég er að veita góða þjónustu. Ég er t.d. með opið frá 8 á morgnana til 7 á kvöldin alla virka daga og frá 10 til 7 um helgar. Eg er líka nteð heimsendingaþjónustu sem er að detta upp fyrir hjá flestum. Heimsendingaþjón- ustan er ókeypis og er hún gríðarlega mikið notuð. Svo er vöruúrvalið í þessari búð ótrúlegt. Emm við að bjóða upp á milli 7000 og 8000 vöruliði.“ Hyað meðframtíðina? „Ég vona að hún sé björt. Það þýðir ekkert að vera með einhvem bölmóð. Ég alltaf farið eftir minni eigin tilfmningu og það hefur heppnast hingað til,“ sagði Sigmar kaupmaður í Vömval að lokum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.