Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 21

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 6. maí 1999 Fréttir 21 Fréttatilkynning Hátíðar- kór Vest- manna- eyja I undirbúningi er að stol'na sérstakan hátíðarkór vegna aldamótanna og kristnihátíðar sem framundan eru. Hugmynd- in er að fá alla Eyjamenn, sem gaman hafa af söng, til að skrá sig í kórinn og taka þannig þátt í þeim hátíðahöldum sem efnt verður til á þessum merku tímamótum. Að lifa aldamót er sérstakt en að upplifa árþús- undaskipti er einstakt. Því er það mikilvægt að hver finni sér eitthvað áhugavert að gera svo að tímamótin lifi sem einstæð minning þegar frá líður. Ákveðið hefur verið að haldnar verði fimm hátíðir innan Kjalarnessprófastsdæm- is, í Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði, Keflavík og Vest- mannaeyjum. Fyrsta hátíðin verður í ársbyrjun 2000. Lokahátíðin verður haldin í Vestmannaeyjum 29. - 30. júlí sama ár í tengslum við vígslu stafkirkjunnar út við Skansinn. Hátíðarhöldin eru skipulögð af héraðsnefnd Kjalarnespró- fastsdæmis undir forystu pró- fasts, dr. Gunnars Kristjáns- sonar á Reynivöllum, og hefur hún skipað hátíðarnefndir, sem annast framkvæmd hátíðahald- anna á hverjum stað. I kristni- hátíðarnefndinni í Vest- mannaeyjum eru Jóhann Frið- finnsson, formaður, Guðjón Hjörleifsson, gjaldkeri, og sr. Bára Friðriksdóttir. Allir kórar í Kjalarnes- prófastsdæmi hafa fengið það verkefni að æfa sameiginlega söngdagskrá svo að hægt verði að mynda stóran og öflugan kór á öllum stöðunum. Verk- efnið verður unnið þannig að kórarnir læra lögin hver heima hjá sér en síðan verður farið í Skálholt þar sem allir kórarnir mætast í æfingabúðum um miðjan október í haust. Organisti Landakirkju, Guð- muhdur H. Guðjónsson, vonast til að allir söngmenn Eyjanna skrái sig í hátíðarkórinn og taki þannig þátt í söngprógramm- inu. Skorar hann á meðlimi Kirkjukórs, Samkórs, Betels- kórs og nemendur Framhalds- skólans, sent og allar laus- syngjandi raddir að hafa sam- band við staðarhaldara Landa- kirkju. Halldór Hallgrímsson. Síminn í Safnaðarheimilinu er: 481 1763. EHÞAKRENNUFt Ryðga ekki Brotna ekki Engir óvarðir endar Litir: hvítt og állitað i Einfaldar í uppsetningu | Samkvæmt athugun Iðntæknistofnunar er ekki hætta | á tæringu þar sem álþakrennur komast í snertingu við | galvaniserað stál. I 30 ára reynsla • Ódýr gæðavara frá Noregi EYJABLIKK ehf. I Strandavegi 99, 900 Vestmannaeyjum Sími/Fax 481 2252 kosrílrígcl^affið að Heiðarvegi 7 2, hæð (S veinafélag jámiðnaðarmanna) Allir velkomnir í kaffi og kræsingar. Ef fólk óskar eftir akstri á kjörstað vinsamlegast hafið samband í síma 481-2478 Framsóknarflokkurinn Vestmannaeyjum Tækifæri Stórfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu opnar nýja deild. Alþjóðlegt vörumerki. Óskum eftir fólki í umönnum, þjónustu, stjórnun og markaðsmál. Tungumálakunnátta æskileg. Vinsamlegast hafið samband strax ísíma 481-2294 Súrefnisvörur Karin Herzog... • Enduruppbyggja húðina • Vinna á öldrunareinkénni • Vinna á brúnum blettum • Vinna á appelsínuhúð og slit • Stinna og þétta húðina • Vinna á unglingabólum • Viðhalda ferskleika húðarinnar .ferskir vindar í umhirðu húðar Ráðgjöf og kynning í Apóteki Vestmannaeyja föstudaginn 7. maí kl. 11-17 KYN NING ARAFSLÁTTU R Maeðradagurinn er á sunnudag Opnunartími um helgina Laugardagur /0-/8 ^^nudaguMo - /8 Kosningablóm í öllum regnbogans litum i Ný sendingaf útikerum, veggpottum og hengipottum Sími 481-2047 Vestmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey heldur sitt árlega lokakaffi á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 9. maí kl. 14.00 Kvenfélagið Heimaey

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.