Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. maí 1999
Fréttir
11
Isólf Gylfa
áíram á Alþingi!
✓
Isólfur Gylfi Pálmason hefur lagt sig fram við að
sinna málefnum Vestmannaeyja á sl. kjörtímabili
m.a. með setu í fjárlaganefnd Alþingis og tryggt
þannig fjármagn til verkefna. Einnig situr hann í
umhverfisnefnd Alþingis.
ísólfur hefur verið í góðu sambandi við bæjarstjóm,
forsvarsmenn fyrirtækja og bæjarbúa. Hann er
stjómarmaður í Náttúrustofu Suðurlands í
Vestmannaeyjum.
Setjum X- við B
á kjördag og teyggjmm
Framsóltoarflokkniuim
áfiamhaldaandi tvo meirn í
kjördæmiim.
Stuðningsmenn.
Svefnherbergis'
húsgögn
TEMPUR PEDIC
Heilsunnar vegna
Opinber verðlaun
NASA fil Tempur Pedic
0H - viö athöfnina og á frétta-
■ fundinum sem haldin var á
I Alþjóölega loftferða- og geim-
I vísindastofnuninni (NASA)
Washington DC. í Banda-
Jð | ^KK^M ríkjunum þann 6. maí 1998
Ath, Tempur dýnan er eina
H dýnan sem fengið hefur
■ þessa viðurkenningu.
íobert Trussell, forstjóri Tempur Pedic Varist
hægri), tekurviðverðlaununum frá - m |r- «
firmanni NASA, Daniel S. Goldin. 6f tirllKlllQQI*
Við
morgunmatinn
Slappað
Horftá
sjónvarp
VESTURVEGI10 S 481 1042
Unnið
Sofið
Gerðu kröfur um þægindi
Heilsu- og hægindastóllinn frá
PeopLoungers lagar sig ein-
staklega vel að baki og herðum
líkamans og veitir þar með
góðan stuðning og slökun. Með
einu handtaki lyftir þú inn-
þyggðu fótaskammeli og
uummmmmmhh
Prýstijöfnun er lykilorðið
Tempur dýnumar voru þróaðar hjá NASA (Geimvísindastofnun Bandaríkjanna).
Eiginleikar Tempur felast fyrst og fremst í þrýstijöfnunareiginleikum efnisins.
Dýnan lagar sig að hita og þrýstingi líkamans. Þar af leiðandi myndast engir þrýstipunktar
á stöðum s.s. herðum, mjöðmum, öxlum og höndum. Þannig helst blóðstreymi óheft,
stirðleiki og verkir heyra sögunni til.
Það er engin tilviljun að yfir 27.000 kírópraktorar, sjúkraþjálfar, læknar og sérfræöingar
um allan heim mæla með Tempur-Pedic heilsudýnunni.
Stórsýning
á rúmum, stólum,
náttborðum og göflum.
Fimmtudag og föstudag 6.-7. maí
Opið til kl. 16.00 á laugardag