Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 13.01.2000, Síða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 13.01.2000, Síða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 13. janúar2000 Eyjamaður og Eyjakona aldarinnar: Oddgeir Kristjánsson og Anna í Laufási Urðu hlutskörpust í könnun Frétta á fólki sem setti svip sinn á 20. öldina Anna stendur föstum fótum í tilverunni, hefur látið til sín taka á mörgum sviðum, er Vestmannaeyingur í húð og hár og fulltrúi hinna gömlu góðu gilda. Hún er líka verðugur fulltrúi vestmanneyskra kvenna og saman gerir þetta hana að konu 20. aidarinnar í Vestmanneyjum. -Oddgeir Kristjánsson var Vestmannaeyingur af hug og sál og helgaði þessu bæjarfélagi alla starfskrafta sína, -ól hér allan sinn aldur að undanskildum þeim árum er hann dvaldist við hljómlistarnám í Reykjavík en hljómlistin átti hug hans allan eins og við þekkjum, - er meðal þess sem sagt var um Oddgeir sem er Eyjamaður 20. aldarinnar.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.