Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2000, Side 9

Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2000, Side 9
Fimmtudagur 9. mars 2000 Fréttir 9 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA STfíANDVEGI iS VESTMANNAEYJUM SÍMI481-2978 Heimasiða: hltp://mmJog.is Áshamar 63,2h,tv.- Mjög falleg 87,1 m2 íbúð. Nýjar innihurðir. Parket og flísar. Nýlegt eldhús. Nýlegt þak og kassi. Skipti á stærri eign möguleg. Verð 4.800.000 Búhamar 60.- Mjög gott 125,4 m2 einbýlishús ásamt 38,3 m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Nýlegt baðher- bergi. Nýlegt þak og kassi. Skipti á góðri íbúð kemur til greina. Verð 10.500.000 Faxastígur 7.- Flott 151,6 m2 ein- býlishús ásamt 30,8 m2 bílskúr. Mikið endurnýjuð eign. Kamína í stofu. Góð lán áhv. ca 8.200.000. Verð 10.900.000 Faxastígur 39, neðri hæð.- Mjög skemmtileg 100,8 m2 íbúð. 2 svefn- herbergi. Nýjar innihurðir. Nýlegt parket. Nýlegir ofnar, lagnir og raf- magnslagnir. Verð 7.300.000 Goðahraun 9,- Glæsilegt 178,3 m2 einbýlishús ásamt 42,5 m2 bílskúr. Flott baðherbergi og eldhús. Flottar flísar. Sjón er sögu ríkari. Verð 11.900.000. Heimagata 30, neðri hæð.- Mjög góð 61,5 m2 íbúð. 2 svefnherbergi, Nýlegt eldhús. Mikið endurnýjuð eign. Nýlegir gluggar. Eignin er klædd að utan. Verð: 4.900.000 Hrauntún 19.- Flott 214,6 m2 ein- býlishús með tveimur innbyggðum bílskúrum. Nýjar flísar og parket að hluta. Nýjar bílskúrshurðir. Nýlegt þak.Verð: 12.500.000 nn L L há rsny rtistof a SÍMI 48I 3666 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla virkadaga. Sími481 1847-Fax481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þri. til fös. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18-19, sími 551 3945 JÓtl Hjaltason hrl., löggilturfasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali ÖII almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasimi: 481 2470 Farsími: 893 4506 _9^_Teikna og smíða: -|®|^ÓLST0FUR ÚTIHUROLR UTANHÚSS- WW/iWtRWR KLÆÐNIN6AR MÓTAUPPSLÁTTUR Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a r i Vestmannabraut 47 Sími: 891 8016 Mwsrö&m Strandvegi 65 Sími 481 1475 BÍLSKÚRS- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA n Erum hjá Axel Ó - að sjálfsögðu Erum 7.-10. mars. Nýtt frá Andrew Actman og Caroline Herrera. Góð gleraugu á góðu verði Dptik Lækjartorgi 35 ára þjónusta í Vestmannaeyjum Smáar íbúð óskast Óska eftir 3ja - 4ja herb. íbúð til leigu frá næstu mánaðamótum. Uppl. í s. 696 2585 Herbalife, Herbalife Frí sýnishorn, 30 daga skilafrestur. Helga Tryggva, sjálfstæður dreif- ingaraðili, s. 481 2294 og 862 2293 Hreingerningar Tek að mér hreingerningar í heima- húsum og fyrirlækjum. Hef unnið við hreingerningar í 11 ár og býð sanngjarnt verð. Einnig glugga- hreingemingar að utan. Vinsamleg- ast hafið samband í s. 697 4410 Til leigu Þriggja herbergja íbúð í Reykjavík. Fullbúin húsgögnum. Leigist nótt og nótt. Uppl. gefur Þóra í s. 557 2070 Bíll til sölu Til sölu er Honda CRV árg. '98, ekinn 30 þkm., fjórhjóladrifinn, sjálf- skiptur. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. ís. 868 2780 e. kl. 14.00. íbúð til leigu. 3ja herb. Laus strax. Uppl. í s. 564 3356 Til sölu Til sölu er sófasett, 3ja og 2ja sæta og einn stóll. Verð kr. 20 þ. Uppl. í s. 481 2494 eða 897 9663 íbúð til leigu 2ja herb. íbúð að Bessastíg 8, vestari enda. Uppl. í s. 481 2248 eða 891 8015 Smáauglýsinga- síminn 481 3310 MURVAL-UTSÝN Umboö í Eyjurn Friðfinnuf||innbogason J Símar 481 1166 481 1450 Auglýsing um breytingar á starfsleyfum fyrir fiskmjöls- verksmiðjur: Vinnslustöðina hf, Vestmannaeyjum frá 16. febrúar 1998, og ísfélag Vestmannaeyja hf., frá 16. desember 1997. í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggja frammi til kynningar, breytingar á starfs- leyfum fyrir Vinnslustöðina hf, og ísfélag Vestmannaeyja hf., fiskmjölsverksmiðjur, á afgreiðslutíma á skrifstofu Vestmanna- eyjabæjar Ráðhúsinu, Vestmannaeyjum, til kynningarfrá 1. mars til 27. apríl 2000. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillögurnar skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins í síðasta lagi 27. aprfl, 2000. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir ópægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Einnig er hægt að nálgast tillögurnar á heimasíðu Hollustuverndar ríkisins: http://www.hollver.is/mengun/mengun.html Hollustuvernd ríkisins Mengunarvarnir Ármúla 1a, Reykjavík íþróttakennari Hraunbúðir íþróttakennari óskast að Hraunbúðum. Um er að ræða líkamsþjálfun eldri borgara þrisvar í viku. Uppl. hjá félagsmálastjóra í s. 481 1092 Aðalfunpur Kvenfélag Landakirkju heldur aðalfund sinn mánu- daginn 20. mars 2000 kl. 20.00 í safnaðarheimilinu. Dagskrá hefst með borðhaldi. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Nýjarfélagskonur velkomnar. Vinsamlega látið vita í síma 481 1568, Marýeða481 1970, Valgerður Ath. Fundinum er frestað um viku FRÁ FYRRI AUGLÝSINGU

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.