Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2000, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 9. mars 2000
Fréttir
19
Nissandeild karla: Jafntefli gegn Haukum og Val
Stórleikur Miros nægði ekki
SVAVAR í baráttu á línunni í leiknum gegn Haukum.
ÍBV mætti Haukum síðastliðið
fimmtudagskvöld. Gengi liðsins
hefur verið ansi gott undanfarið,
sigur og jafntefli á útivelli voru
ágætis veganesti í leikinn og menn
því bjartsýnir á sigur Eyjamanna.
En margt fer öðruvísi en ætlað er og
verða strákarnir að teljast nokkuð
heppnir að hafa náð jafntefli 25-25.
Gestimir byijuðu betur og skoruðu
fyrsta markið og leiddu svo 2-1 en
Eyjapeyjar með Miro Barisic í farar-
broddi náðu forystunni og komust í
8-5 þar sem Miro og Guffi skoruðu
sjö af átta mörkum liðsins. IBV hélt
svo forystunni allt þar til flautap var til
leikhlés og staðan 15-12 fyrir ÍBV.
Seinni hálfleikur byrjaði eins og sá
fyrri endaði, ÍBV raðaði mörkunum
og jók muninn í fjögur mörk 20-16.
En þá fór allt í baklás og gestimir
skomðu tjögur mörk gegn engu marki
ÍBV og jöfnuðu 20 - 20. Síðasti
stundarfjórðungur leiksins varð fyrir
vikið jafn og spennandi en IBV var þó
yfirleitt skrefi á undan. Þegar fimm
mínútur vom eftir af leiknum komst
ÍBV tveimur mörkum yfir 23-21 en
Haukamir náðu að jafna og komast
svo yftr 25 - 24 þegar um tvær mín-
útur vom eftir. 1 næstu sókn skýtur
Miro í stöng og Haukamir fá boltann,
en þeir misstu hann og ÍBV fékk því
annan séns. Aurimas fiskaði vítakast
en Hannes lét annars frekar slakan
markmann Haukana verja frá sér og
útlitið allt annað en gott. Þegar aðeins
20 sekúndur vom eftir fá Eyjamenn
þriðja tækifærið á að jafna og Miro,
ÍV hefur nú lokið keppni í íslands-
mótinu í körfuknattleik. Liðið
mætti fallkandídötum ÍS í Reykja-
vík og þurftu heimamenn nauðsyn-
lega á stigi að halda til að eygja
möguleika á áframhaldandi keppni
i' fyrstu deild að ári. ÍV hins vegar
hafði að engu að keppa, liðið átti
ekki möguleika á sæti í úrslita-
keppninni en var fyrir löngu búið
að tryggja sér sæti í deildinni.
Leikurinn endaði með 10 stiga sigri
Stúdenta 72 - 62, en þrátt fyrir það
féllu þeir með sama stigafjölda og tvö
önnur lið.
Fyrri hálfleikur var góður af hálfu
Eyjapeyja, liðið spilaði fantagóða vöm
til að byrja með og í sókninni sáu
David og Stebbi um að skora stigin.
En IS vann sig aftur inn í leikinn og
náði að minnka muninn áður en
flautað var til leikhlés. Staðan í
hálfleik var 41-43 fyrir ÍV. Seinni
hálfleikur var hins vegar ekki nógu
góður. IV spilaði þó ágætis vöm á
köflum, en sóknarleikurinn var ekki
nægilega sterkur og því náðu
Stúdentar þægilegu forskoti og inn-
sigluðu sigur sinn, þann síðasta í
deildinni þetta árið.
Stig ÍV: David 19, Stebbi 15, Davíð
10, Halldór 10, Valdi, Gummi, Ámi
og Birkir 2.
Amsteinn Ingi formaður ÍV sagði
að þrátt fyrir að engu væri að keppa
fyrir IV, hefðu leikmenn verið
ákveðnir í að vinna leikinn. „Mér
fannst við hæglega getað unnið þenn-
ann leik en eins og hefur gerst áður í
vetur þá höldum við ekki út heilan
leik. Það var samt ekki nein uppgjöf í
restina, þá vomm við að spila með
okkar sterkasta lið en þetta var bara
ekki okkar dagur.“
En er Amsteinn sáttur við veturinn?
maður leiksins, tryggði ÍBV jafnteflið
þegar hann skoraði úr aðþrengdu færi
úr hominu.
„Við vorum að spila ágætis vöm
þannig séð. Fáum að vísu á okkur
alveg fáránlega dóma þar sem mönn-
um var vísað út af og þeir fengu alltaf
víti þegar þeir komast á milli okkar. í
stöðunni 20-16 klúðrum við svo
hveiju dauðafærinu á eftir öðm og þeir
ganga bara á lagið og jafna. Við
töpum þessu stigi fyrst og fremst á því
að fara illa með dauðafærin. Ljósi
punkturinn í þessu er að við emm ekki
að tapa þessum leikjum sem geta farið
á hvom veginn sem er.“ sagði Erlingur
Richardsson fyrirliði ÍBV eftir leikinn.
Mörk ÍBV: Miro 11/2, Aurimas 4,
Guffi 3, Daði 3, Bjartur Máni 2,
Svavar 1, Erlingur 1.
Varin skot: Gísli 16.
Keimlíkt Haukaleiknum
Það gekk illa að koma leik Valsmanna
og ÍBV á koppinn, ekki var ástæðan
ófærð eins og svo oft vill verða um
vetrartímann heldur lak íþróttahúsið
að Hlíðarenda og var því ekki hægt að
spila leikinn fyrr en á sunnudaginn
þegar Valsmenn höfðu þurrkað gólfið.
IBV liðið er hins vegar orðið þaul-
æft í að spila ífestaða leiki og kom það
því ekki mjög á óvart að liðið byijaði
leikinn miklu betur. IBV skoraði
fyrsta mark leiksins og komst svo
strax þremur mörkum yfir 2-5.
Eyjamenn létu ekki þar við sitja og
„Fyrir tfmabilið setti ég persónulegt
markmið fyrir liðið og það var 5. til 6.
sæti. Deildin var að vísu dálítið
öðruvísi en ég átti von á. Eg átti von á
að ÍS yrði með sterkara lið en þeir
féllu. Einnig taldi ég að Breiðablik
yrði sterkara. Annars er ég mjög
sáttur við frammistöðu okkar á fyrsta
árinu í fyrstu deild. Við unnum þessa
leiki sem við áttum að vinna fyrir utan
síðustu tvo leikina gegn Hetti og ÍS.
En vandamálin sem að steðjuðu settu
sannarlega stórt strik í reikninginn.
Við vorum að æfa á tveimur stöðum
þar sem stærri hópurinn var í
Reykjavík ásamt þjálfaranum þannig
Úrslit í riðlum úrslitakeppni hópaleiks
IBV og Frétta réðust um síðustu helgi
og má segja að mikil spenna var um
það hvaða hópar myndu keppa um
fyrsta vinning.
Eftir heldur óvænt úrslit á seðli
helgarinnar voru það hópamir Hús-
kross og Pörupiltar sem komust
áfram. Húskross átti í harðri baráttu
við H.H. í A-riðli og hafði H.H eins
stigs forskot á Húskross en í síðustu
umferðinni fékk Húskross 5 rétta en
H.H. aðeins 4 og voru því hópamir
jafnir að stigum en Húskross vann
riðilinn eftir að hafa verið með einu
stigi meira á lakari röðunum. í B-riðli
höfðu Pörupiltar eins stigs forskot á
FF og Man.City og juku þeir það
forskot með því að fá 7 rétta meðan
Adam var ekki lengi í Paradís og
Valsmenn náðu að minnka muninn
niður í tvö mörk, 10-12 áður en
gengið var til leikhlés.
Seinni hálfleikur hófst á svipuðum
nótum og sá fyrri, ÍBV skoraði fyrsta
markið, en svo skomðu Valsmenn
þijú mörk gegn aðeins einu marki
IBV og staðan orðin 14-15. Þegar um
15 mínútur vom eftir höfðu
heimamenn jafnað 17-17 ogeftirþað
vom þeir ávallt fyrri til að skora.
að þeir sem vom hér í Eyjum náðu
ekki þeim framfömm sem vonast var
eftir og þar af leiðandi var erfitt fyrir
þjálfarann að stilla þeim upp í liðinu.
Einnig áttum við í talsverðum meiðsl-
um og spiluðum varla leik þar sem
ekki vantaði 1-2 leikmenn. Þrátt fyrir
þetta þá stöndum við í bestu liðunum
eins og ÍR sem vann deildina.
Nú vann liðið sex af níu leikjum
liðsins fyrir áramót, en svo aðeins þijá
eftir áramót, er þetta ekki dálítið öfugt
við það sem búast mátti við?
„Jú, en eftir að byrja frekar rólega
þá komumst við á gott skrið og unnum
fjóra af fimm leikjum liðsins, en eins
FF fékk 6 og Man.City aðeins 4. Það
verða því eins og fyrr segir Pömpiltar
og Húskross sem mætast í úrslitum og
verður án efa mikil spenna í Fram-
haldsskólanum því skólameistarinn er
í Húskrossi og aðstoðarskólameist-
arinn í Pömpiltum. Um þriðja sætið
keppa þá H.H. og FF. Lokastaðan í
úrslitakeppninni varannars þessi:
A-riðill: Húskross 33, H.H. 33, JóJó
31, Allra bestu vinir Ottós og Fema
United 29, Dumb and Dumber 28
B-riðill: Pömpiltar 36, FF 34,
Man.City 32, Bæjarins bestu 30, Flug-
Eldur 28, Bláa Ladan 26
Önnur vika nýja hópaleiksins var
einnig háð um síðustu helgi og þar bar
helst til tíðinda að hópurinn Manda-
rínugott fékk 8 rétta og hópamir Allra
Mynd: Sigfús Gunnar.
Valsmenn komust svo yfir 21-20 og
fengu svo tvö tækifæri á að gera út um
Ieikinn, en Eyjavömin vann boltann
tvfvegis og í seinni tilrauninni skoraði
Miro svo jöfnunarmarkið rétt áður en
leiktíminn rann út.
Mörk ÍBV: Guffi 8/3, Miro 7/1, Daði
2, Aurimas 2, Svavar 2.
Varin skot: Gísli 12/1
og áður sagði þá var hópurinn
tvískiptur í vetur og það hafði mikið
að segja. Nú er stjómin að velta
þessum málum fyrir sér, hvort eigi
ekki að vera þjálfari í Eyjum og þess
háttar. Eg er sannfærður um það að ef
sami mannskapur hefði haldið áfram
og í fyrra þá hefðum við í það minnsta
haldið okkur uppi, en mín skoðun er
sú að þjálfarinn eigi að vera í Eyjum
og stuðla að uppbyggingu yngri
flokkanna."
Amsteinn vildi að lokum koma
þakklæti til allra styrktaraðila liðsins
sem og stuðningsmanna ÍV í Vest-
mannaeyjum.
bestu vinir Ottós og Pömpiltar fengu 7
rétta. Staðan eftir 2 vikur er þessi:
A-riðilI: Allra bestu vinir Ottós 14,
Bonnie and Clyde 13, Fema United
12, Bæjarins bestu 11, D.C.2000 og
Hrossagaukamir 10
B-riðilI: JóJó, Kaffi og Campus FC.
og Austurbæjargengið 13, Man.City
og Tveir á Toppnum 12, Dumb and
Dumber 11
C-riðill: Mandarínugott 16, E.H..FF
og Vinstri bræðingur 13, Flug-Eldur
ogH.H. 12
D-riðill: Pömpiltar 17, Mambó 16,
Húskross 14, Klaki og Tippalingumar
12, Bláa Ladan 11.
GETRAUNANEFNDÍBV
rretnr
íbrpttp..
Jafntefli
Annar flokkur kaila í handbolta lék
við UMFA sl. mánudag í Eyjum.
UMFA leiddi leikinn nánast allan
tímann og í hálfleik var staðan 16-
12 fyrir gestina. Eyjapeyjar réttu
svo úr kútnum í síðari hálfleik og
náðu að jafna. Þegttr tæpar fimm
mínútur voru eftir af leiknum var
ÍBV komið tvö mörk yfir 25-23.
Eyjapeyjum tókst hins vegar ekki
að skora mark á síðustu mínútum
leiksins en gestimir náðu að bæta
við tveimur mörkum fyrir leikslok
ogJtannig að jafna leikinn, 25-25.
IBV er nú með sjö stig eftir 10
leiki og er í fimmta sæti en á 3 leiki
til góða á næstu lið.
Mörk ÍBV: Hannes 9, Sigurður Ari
8, Sigþór 4, Elías 2 ogSindri 2.
Þrír í unglinsalandslióið
Þrír leikmenn í 2. flokki ÍBV, þeir
Atli Jóhannsson, Olgeir Sigurgeirs-
son og Gunnar Heiðar Þorvaldsson,
hafa verið valdir í 16 manna hóp
unglingalandsliðs Islands (U-18) í
knattspymu. Þremenningamir hafa
æft með unglingalandsliðinu að
undanfömu en í vikunni var hóp-
urinn skorinn úr 26 niður í 16
leikmenn, þ.e. lokahópinn sem mun
taka þátt í ýmsurn verkefnum sem
framundan eru. Bæði Gunnar
Heiðar og Olgeir eiga leiki að baki
l'yrir drengjalandsliðs íslands en
Átli er nú í fyrsta sinn kominn í
landsliðshóp. Affréttavef ÍBV.
Dufþakur í Hausverk
Brottfluttir Eyjamenn á Reykja-
víkursvæðinu stofnuðu fyrir
nokkrum áium knattspyrnufélagið
Dufþak og Itafa þeir haldið uppi
merki Eyjanna í utandeildarkeppni
KSI að undanförnu. Á síðasta ári
komst liðið í undanúrslit, tapaði þar
eftir vítaspymukeppni en vann svo
leikinn um þriðja sætið. Hópurinn
samanstendur af 25 misgóðunt
knattspyrnumönnum, Eyjamenn-
irnir eru um 20 í félaginu og er æft
tvisvar í viku yfir sumartímann á
gervigrasinu í Kópavogi. Knatt-
spymufélagið stendur nú í stór-
ræðum því að þeint hefur verið
boðið að vera gestir í þættinum
Með hausverk um helgar sem
sýndir eru í beinni útsendingu á
föstudagskvöldum á Sýn.
Áhugasamir um félagið geta kíkt
á heimasíðu Dulþaks en slóðin er
www.here.is/duffi.
Eyjamenn í landslióinu
fslenska liðið í handknattleik mun
etja kappi við nágranna okkar í
Svíaríki, en eins og allir vita hafa
Ieikir þessara tveggja liða oftast
farið á einn veg. Þorbjöm Jensson
landsliðsþjálfari hefúr bmgðið á það
ráð að fá til liðs við sig þrjá
Eyjamenn, en það eru þeir Amar
Pétursson (Stjömunni), Gunnar
Berg Viktorsson (Fram) og Guð-
fínnur Kristmannsson (ÍBV).
Leikirnir verða í dag, fimmtudag og
á morgun.
Framundan
Föstudagur 10. mars
Kl. 20.00 ÍBV - Fram konur
Laugardagur 11. mars
Kl. 14.00 Grótta/KR - ÍBV 2.fl. kv.
Sunnudagur 12. mars
Kl. 17.00 Fram - ÍBV konur
Kl. 20.00 ÍBV-HK karla
Þriðjudagur 14. mars
Kl. 20.00 IBV - Fram konur
Miðvikudagur 15. mars
Kl. 20.00 Fram - ÍBV
juku mumnn í fjögur mörk 4-8, en
Karfan: Tap gegn stúdentum í síðasta leik
Formaðurínn sáttur víð áransurínn
Getraunapistillinn: Húskross og Pörupiltar
Komust í úrslitin