Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2000, Síða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2000, Síða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 9. mars 2000 Q/^yndin að ofan er tekin á síldveiðum fyrir Norðurlandi, líklega árið 1944. Þama er hluti af áhöfn Sjöstjömu VE. Efri röð ffá vinstri: Hilmir Högnason Vatnsdal, Högni Magnússon Lágafelli, Páll Jónsson Garðsstöðum, Finnbogi Friðfmnsson Oddgeirshólum (Bogi í Eyjabúð), Eyjólfur ffá Garðsstöðum. Þá sem em lengst til hægri þekkjum við ekki, né heldur þann sem situr til vinstri lfemst á myndinni. Myndin er úr safni Ólafs Guðmundssonar ffá Eiðum en hann átti einnig myndina í síðasta blaði og fleiri myndir ffá honum bíða birtingar. Minning Guðlaug Þorbergsdóttir Guðlaug Þorbergsdóttir fæddist á Gvendarnesi á Fáskrúsfirði þann 17. júlí 1932. Foreldrar hennar voru Níelsína Sigurðardóttir og Þorbergur Þorvaldsson. Systkyni hennar eru Þorbjörg Málfnður, Magnús, Sig- ríður, Guðrún, Margrét, Svavar, Guðjón, Þórdís og Oddný Þor- bergsdóttir. Guðlaug ólst upp á Gvendamesi á Fáskrúðsfirði fram yfir fermingu. Hún fór síðan sem vinnukona hjá Bergljótu Snorradóttur á Kjartansstöðum í Árnessýslu. Var hún vinnukona þar til ársins 1962 er hún giftist Magnúsi Jóhannssyni skáldi frá Hafnamesi f. 28. desember 1921 d. 26. júní 1987. Var hún þá þrítug að aldri og fluttist með manni sínum til Vestmannaeyja. Bjuggu þau að Landagötu 2 ásamt foreldrum hans Guðríði Lúðvíksdóttur og Jóhanni Magnússyni fram að andláti þeirra. Guðlaug vann í þvottahúsinu Straum fyrir gos. í nóvember 1972 tóku þau stúlkubamið Björt Hugrúnu Magnús- dóttur (skírð Dagný Björt) í fóstur Björt er fædd 06.05.1971, eiginmaður hennar er Hjörleifur Sveinsson fæddur 27.12.1954 og starfa þau við eigin útgerð. Fluttu þau með bamið í gosinu til Reykjavíkur og bjuggu að Tjarnargötu 10 í fjölbýlishúsi. Magnús vann þá í ölgerð Egils SkallagrímssoníU'. En Guðlaug sá um þrif í stigaganginum og annaðist bamið. Fluttust þau ásamt fósturbami sínu afturtil eyja 1975 að Fífilgötu 2. Nú er mér ljóst. hvað átt ég hefi best hver unni mér og hjálpaði mér mest sem stríddi, svo ég fengi frið og fúsast veitti mér í þrautum lið Það v;ir engin, engin nema þú elsku móðir - glöggt ég sé það nú nú sé ég fyrst. að vinafár ég er því enginn móðurelsku til ntín ber Magnús vann þá við Bókasafns- bygginguna hjá Vestmannaeyjabæ. Ættleiddu þau stúlkuna Björt Hugrúnu Magnúsdóttur árið 1977. Vottaði þáverandi forseti íslands þá ættleiðingu. Varð hún því kjördóttir þeirra. Utför Guðlaugar fer fram frá Landakirkju Vestmannaeyjum föstu- daginn 10. mars nk. Björt Þér þakka ég, móðir, fyrir trú og tryggð á traustum grunni var þín hugsun byggð þú stríddir vel, uns stríðið endað var og starf þitt vott um mannkærleika bar Hvíl þig móðir, hvíl þig. þú varst þreytt Þinni hvíld ei raskar framar neitt Á þína gröf um ókomin ár ótal munu falla þakkartár Jólmnn M. Bjamarson Móðir mín Minningarorð Erling Geir Yngvason f. 23.07. 1994 d. 26. 02. 2000. Skjótt skipast veður í lofti. Litli drengurinn hann Elli okkar var hrifinn á brott á morgni lífsins. Elli byijaði á leikskólanum Sóla hér í Eyjum rúmlega tveggja ára. Það var engin lognmolla í kringum þennan bjarta fagureyga dreng og með auknum þroska varð hann smátt og smátt foringi í sínum aldurshópi. Þótt hann væri dálítill prakkari var hann alltaf Ijúfur við yngri bömin. Elli átti það til að hrífa viðstadda með lifandi frásögnum af ýmsu sem fyrir bar. í fyrra voru það heimalningamir Birta og Dimma sem vom í garðinum heima og hann hjálpaði til við að gefa og hlúa að. Dvöl hjá afa og ömmu á Breiðdalsvík, eða hvemig hann kenndi okkur að segja góðan dag á pólsku. Börnin og starfsfólkið hér á leikskólanum eiga eftir að sakna hans Ella, en við geymuni minninguna um hann í hjörtum okkar. Elsku Oddný, Yngvi, Sigurbjörg, Garðar og Kári, Guð fylgi ykkur og veiti ykkur styrk og von. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sœnginni yfir minni Sigurður Jónssonfrá Presthólum Kveðja frá bömum og starfsfólki leikskólans Sóla. Laugardaginn 19. febrúar voru gefin saman í hjóna- band af sr. Báru Friðriks- dóttur, Björg Egilsdóttir og Sæmundur Ingvarsson. Heimili þeirra er að Illugagötu 71. Ljósm. Oskar Swwað Laugardaginn 26. febrúar voru geftn saman í hjóna- band af sr. Kristjáni Bjömssyni, Katerina Yatsenko og Hlynur Sigmundsson. Heimili þeirra er að Brekastíg 12. Ljósm. Oskar AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungtfólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140 OAfundir eru haldnirí turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Kr áfcngi vandamál í þinni fjiilskvlilu Al-Anon tyrir ættinnja ojí vini alkóliólishi I þessuni saintökum getur |ní: Hitt artra sem ^líma við sams konar vandamál Fnedst um alkóhólisma seni sjúkdóm Oölast von í staö (irvæntin^ar Bætt ástandið innan tjölskyldiinnar By^t ii|)|) sjáltstraust þitt MtöSTOötM Vetraráætlun 30. ágúst 1999 - 4. júní 2000 Frá Rey. Frá Vey. mán-fös 07.30 08.15 laugard. 08.00 08.45 alladaga 11.50 12.35 alladaga 17.00 17.45 Sími 481 3050 • Fax 481 3051 vey @ islandsflug.is ISLANDSFLUG gerir fleirum fært aO fíjúga

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.