Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 06.04.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 06.04.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur ö.apríl 2000 ^ Bingó Þórsheimilinu Fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.30 12 manna matarstell frá Póley Kristalkanna (1,5 lítra) frá Póley Glæsilegir vinningar frá Heildv. H. Sigurmundss. Philips brauðrist Philips hraðsuðukanna Eldhúshnífasett með stáli og bretti Steikingarpottur Brauðkassi með skurðarbretti Gjafakort frá Eyjablóm, 5000 kr. Blómastandur Peningapottur (5000 kr) Ath. Bingóinu verðurfrestað til föstudags 7. apríl kl. 20.30 ef leikur ÍBV-Gróttu/KR ferfram á fimmtudag. 6. apríl. Sjá vinningaskrá og myndiraf vinningum á heimasíðu. Handknattsleiksdeild ÍBV http://wwwJbv.is/handbolti Mætið öll á REYKLAUST Bingó Tölvur AMD K6 II 500 MHz 64 MB PC100 SDRAM vinnsluminni 10 GB Maxtor 5400 snúninga harður diskur 17" Proview Skjár 1280x1024,0.28mm 8 MB AGP skjákort innbyggt á móðurborð 56k Voice/fax módem með V.90 staðlinum 48x hraða geisladrif 16 bita stereo hljóðkort innbyggt á móðurborð Góðir Creative hátalara Staðgreitt Krónur 84.900 Intel Celeron 500 MHz 64 MB PC100 SDRAM vinnsluminni 13 GB Maxtor 5400 snúninga harður diskur 17” Proview Skjár 1280x1024,0.28mm TNT2 M6416MB AGP skjákort 56k Voice/fax módem með V.90 staðlinum Creative Blaster DVD10X Sound Blaster PC1128 Hljóðkort Góðir Creative hátalarar Staðgreitt krónur 106.900 Örgjörvar Intel Celeron 433 Mhz 9.900 Intel Celeron 500 Mhz 12.900 Intel Pentium III550 Mhz 29.900 Intel Pentium III600 Mhz 34.900 AMD Athlon 550 Mhz 24.900 AMD Athlon 600 Mhz 28.900 AMD Athlon 650 Mhz 32.900 Vinnsluminni PC100-32 MB SDRAM 3.800 PC100-32 MB PC100-32 MB Intel Celeron 500 MHz 64 MB PC100 SDRAM vinnsluminni 10 GB Maxtor 5400 snúninga harður diskur 17" Proview Skjár 1280x1024,0.28mm 8 MB AGP skjákort innbyggt á móðurborð 56k Voice/fax módem með V.90 staðlinum 48x hraða geisladrif 16 bita stereo hljóðkort innbyggt á móðurborð Góðir Creative hátalara Staðgreitt Krónur 89.900 Intel Pentium III550 MHz 64 MB PC100 SDRAM vinnsluminni 15 GB Maxtor 5400 snúninga harður diskur 17" Proview Skjár 1280x1024,0.28mm TNT2 M6416MB AGP skjákort 56k Voice/fax módem með V.90 staðlinum Creative Blaster DVD 10X Sound Blaster PC1128 Hljóðkort Góðir Creative hátalarar Staðgreitt krónur 122.900 Harðir Diskar 10 GB Maxtor Diamond 12.900 15GBMaxtorDiamond 14.900 20 GB Maxtor Diamond 17.900 20 GBIBM/ 7200rpm 20.900 Epson Prentarar Epson Stylus 460 9.900 Epson Stylus 660 13.400 Epson Stylus 760 17.900 sdram Æ TÖLVUVER Tölvur Þjónusta Viðgerðir Sími: 481-2566 ALLT FYRIRTÖLVUNA Fermingarstæðan í ár Pioneer IS21 > Utvarp RDS - Geislaspilari - 2x100 W magnari - Hátalarar 100 W Sjónvörp 20“ 18.900 kr. Sjónvörp 14“ 14.900 kr. Myndbandstæki 24.900 kr. Rúllu-, trérimla- og plíseraðar gardínur Hansahurðir HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Eirn L L hársnyrtistofa SÍMI 48I 3666 MfÐSTÖÐIM Strandvegi 65 Sími 481 1475 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn f jölsk.fundur,reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 OA fundirem haldnirí tumherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Verkstjóri í garðyrkjudeild Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða verkstjóra í garðyrkjudeild til framtíðarstarfa. Verkstjóri stýrir nýframkvæmdum og viðhaldi á opnum svæðum og stofnanalóðum í bænum. Þá hefur hann umsjón með gróður- setningu og annarri umhirðu á sviði landgræðsiu og skógræktar. Æskilegt er að umsækjendur hafi garðyrkjumenntun og eða reynslu af verkstjórn. Nánari upplýsingar veitir garðyrkjustjóri í síma 4811533. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Vestmannaeyjabæjar, pósthólf 60 - 902 Vestmannaeyjar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Garðyrkjustjóri íbúð aldraðra Kaupleiguíbúð að Sólhlíð 19 1d er laus til umsóknar. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins, kjallara. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Ráðhússins fyrir 15. apríl nk. Nánari upplýsingar í síma 488 2000. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 1988-2008 skv. 2. mgr. 21. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í því að svæðið umhverfis vatnstankinn í Löngulág 0-3.4, svæði opinberra stofnana/félagsheimili, verður skipulagt sem svæði opinberra stofnana/félagsheimili/verslunar- og þjónustusvæði O/M-3.4. Svæðið afmarkast af þeirri byggingu sem fyrir er á svæðinu og nánasta umhverfi þess. Breytingartillagan verðurtil sýnis á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa aðTangagötu 1 og í Ráðhúsinu að Kirkjuvegi 50, frá og með fimmtudeginum 6. apríl nk. til fimmtudagsins 27. apríl 2000. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna, eigi síöar en fimmtudaginn 27. apríl 2000. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipulags- og bygginga- fulltrúa aðTangagötu 1. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum Talkennari Valdís Jónsdóttir, talkennari, verður stödd í Hamarsskóla 11. og 12. apríl nk. og í Barnaskólanum 13. og 14. apríl nk. til að sinna ráðgjöf vegna tal- og raddvandamála og málþroska nemenda. Foreldrar sem hafa áhuga á að ná tali af Valdísi hafi samband við skólastjóra skólanna. Kennsluráögjafi Þakkir Innilegar þakkir til allra sem gerðu mér 50 ára afmælisdaginn ógleymanlegan bæði með heimsóknum og heillaóskum. Georg Þór Kristjánsson 60 ára 25. mars 2010 verður Georg Kiistjánsson 60 ára. Hann og Harpa taka á móti gestum í Kiwanishúsinu kl. 20 - 24, afmælisdaginn. Geymið auglýsinguna

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.