Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20.júlí2000 Fréttir 9 AÐALFUNDUR HERJÓLFS Aðalfundur Herjólfs hf. Vestmannaeyjum verður haldinn þriðjudaginn 25.júlí2000 kl 20.30 um borð í nt/s Herjólfi í Vestmannaeyjum Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. ÖnnurmáL m ‘flerjólfur h$. Vestmannaeyjum lO.júlí 2000 Stjórn Herjólfs hf. ATVINNA! Starfskraftur óskast til útkeyrslu og lagerstarfa frá og með 20. ágúst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Strandvegi 75. H. Sigurmundsson ehf. Myndlistarsýning Sparisjóðs Vestmannaeyja í Lista- skólanum verður opin til 30. júlí nk. á áður auglýstum opnunartímum: Virkadaga kl. 16.00 -18.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14.00 -18.00. Menningarmálanefnd Vestmannaeyjabæjar Starfsfólk óskast Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir jákvæðum starfsmanni í 6 mánuði, frá 24. ágúst til jan/feb 2001. Kirkjugerði starfar samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með aðaláherslu á umhverfið, náttúruna og endurnýtingu ýmissa efniviða. Inn í þetta fléttast saga eyjanna, örnefni, sögur og söngvar. Upplýsingar veittar í síma 481-1098 Alda Gunnarsdóttir, leikskólastjóri Ellý fí. Gunnlaugsdóttiraðstoðarleikskólastjóri. Ath. eldri umsóknir óskast endurnýjaðar Starfsfólk óskast TERRACOTTA Þar sem sól og jörð mœtast Sjálfbrúnkukrem Litað dagkrem Hressandi töfrastifti f. andlit, háls og bringu Varagioss Skínandi og giansand skyggingarfarði f. andlit, ai 'hj'á mgnhciði Hásteinsvegi 28 S. 481 1993 Vertu heit það sem eftir er sumars með Terracotta Þjóðhátíðin nálgast! Keilir öndunarjakki Aðeins 9.990,- , 66°N Flís 10-30% ofsláttur af öllum flíspeysum Leikskólinn Rauðagerði auglýsir eftir leikskólakennurum eða starfsfólki með reynslu í uppeldis- og kennslumálum til starfa við leikskólann. Um er að ræða: Tvær 50% stöður eftirhádegi Eina 56% stöðu eftir hádegi Eina 47,50% stöðu eftir hádegi. Stöðurnar verða lausar seinnipartinn í ágúst og september. Leikskólinn Rauðagerði er heilsdagsskóli fyrir börn á aldrinum 1árs til 6 ára. Allar upplýsingar gefur leikskólastjóri Helena Jónsdóttir í síma 481 1097. Ath. eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Ath. þessi tilboð gilda frá og með fóstudeginum 21. júlí Verslunin 66 Vestmannabraut 30 - Sími 481 3466 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsimi: 893 4506 _2^Teikna og smíða: ^■^SÓLSTOFUR ÚTIHUROIR UWNHÚSS- klæðninoar mótauppsláttur Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 Fréttir Sími: 481 3310

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.