Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. júlí 2000 Fréttir 11 Sara Guðjónsdóttir: Ekki áhugi á sýningarstörfum 1 zíiy Jmm ■_rff| /iMgg |o [I b/1 <v tM [1* í X. I 4 ‘\ •-> M m: ' JH JÉ[ JjH SARA og Sigurjón með börnin tvö, Hrafnhildi Svölu og Heklu Sif. Sara Guðjónsdóttir varð Sumar- stúlka Vestmannaeyja 1994. Hún var að vinna í Iþróttamiðstöðinni þetta sumar, en var í Framhalds- skólanum í Vestmannaeyjum og útskrifaðist af félagsfræðibraut sálfræðilínu árið 1995. Keppnin var haldin á Höfðanum eins og svo oft áður, Hafdís Kristjánsdóttir hafði með höndum ífamkvæmdastjóm, en auk þess naut Hafdís aðstoðar Óla Bogga og Selmu Ragnarsdóttur. Sara segist ekki hafa ætlað taka þátt í keppninni. „Það var búið að biðja mig, en ég sagði nei í fyrstu. En ég kunni vel við hinar stelpumar sem tóku þátt í keppninni og ákvað því að taka þátt og sé ekkert eftir því. Þetta var allt saman mjög hafa þetta og máttum finna okkar eigin takt. En það var mjög gaman að fá að ráða þessu dálítið sjálf, sem gerði þetta persónulegra.“ Hmnd sagðist muna vel eftir keppninni sjálfri þó að hún hafi verið dálítið annars hugar þegar úrslitin vom tilkynnt. „Það var tískusýning og dálítið erfítt í fyrstu. Daddi diskó sá um að kynna stelpumar og það var dálítið skrýtið þegar hann sagði hver hefði hlotið titilinn. Eg var ekkert farin að pæla í því hver yrði valin, en þegar ég áttaði mig, kom það mér mjög á óvart að vinna og mér brá alveg rosalega, og fór alveg í keng. Eg er ekki frá því að nokkur óvænt gleðitár hafi líka mnnið niður kinnamar En þetta var mjög ánægju- legt og pabbi og mamma vom mjög hreykin." Hmnd sagði að ekki hefðu opnast neinar framaleiðir í sýningarstúlku- bransanum, þrátt fyrir sigurinn. „Reyndar var mér boðið að taka þátt í keppninni um ungfrú Suðurland, en ég hafði ekki áhuga á því. Önnur tilboð fékk ég nú ekki í þessum dúr. En sigurlaunin í keppninni vom ferð til Reykjavíkur, sólarlampakort á Hressó, íþróttagalli og fullt af skemmtilegt. Þátttaka í keppninni var eitthvað alveg nýtt fyrir mér og mér fannst gaman að prófa einu sinni.“ Sara sagði að undirbúningurinn hefði ekki verið flókinn. „Undir- búningurinn fólst aðallega í því að koma fram á tískusýningu og að æfa innkomur, og slíkt. Mig minnir að meðal skemmtiatriðanna hafi verið einhver afrískur regndans, þó var þetta allt með mjög íslensku yfirbragði. Svo vomm við allar í kjólum sem Selma hafði hannað og saumað. Stefán Hilmarsson var kynnir ásamt einhverjum öðmm, en hljómsveit hans Plánetan lék svo á dansleiknum um kvöldið." Hvemig varð þér svo við að verða valin Sumarstúlka Vestmannaeyja? snyrtivörum.frá Farðanum. Þetta kom sér allt saman vel.“ Hmnd sagði að ýmislegt hefði skeð í lffi hennar síðan hún tók þátt í keppninni. „Eg fór að vinna í Tvistinum og hélt síðan til Bandaríkjanna í nám í iðjuþjálfun. Að því loknu fór ég að vinna á leikskóla. Þá ákvað ég að fara í Iðnskólann og lauk þaðan námi í tækniteiknun og fór að vinna hjá Páli Zóphóníassyni. Núna er ég í fæðingarorlofi. Eg og sambýlis- maður minn, Guðmundur Óli Sveinsson vélstjóri á Kap VE, eignuðumst son íyrir þremur mán- uðum, en við höfum verið saman í átta ár. “ Hefurðu reynt að mæta á þær sumarstúlkukeppnir sem haldnar hafa verið? ,Já ég hef reynt það,“ sagði Hmnd. „ Eg á mjög góðar minningar frá keppninni 1995. Ég reikna með að mæta núna, þó að ég hafi ekki ákveðið það endanlega." „Æ, Jesús minn. Þetta var nú kannski ekki neitt stór stund svoleiðis, en þetta var mjög gaman og skemmti- legt, en ekki neinar sérstakar til- finningar tengdar því þegar ljóst var að ég hafði unnið.“ Sara sagði að í framhaldi af titlinum hafi henni staðið til boða að taka þátt í fegurðarsamkeppnum. „Já mér var boðið að taka þátt í keppni urn titilinn ungfrú Suðurland og ungfrú Island, en ég hafði engan áhuga á því. Sumarstúlkukeppnin er miklu frá- bmgðnari fegurðarsamkeppnum, því í þeim þurfti maður að koma fram í sundbol og mér fannst það hafa miklu meiri keim af gripasýningu og iangaði ekkert til að taka þátt í slíku, né yfirleitt neinu sem tengist þessum bransa. Mig minnir að Eskimó- módels hafí verið nýbyijað þá og það var haft samband við mig frá þeim, hvort ég vildi fara á skrá hjá þeim og taka þátt í uppákomum á þeirra vegum, en eins og ég segi áhuginn var ekki fyrir hendi.“ Eftir stúdentspróf hélt Sara til Danmerkur, reyndar og var búin að fá inni á skóla í Kaupmannahöfn. „Ég ætlaði að fara í nám í iðjuþjálfun, en það breyttist, því ég fór að eiga böm og á nú eitt tveggja ára og eitt þriggja mánaða með eiginmanni mínum Sigurjóni Andréssyni, forvamafull- trúa hjá Sjóvá-Almennum. Eftir Danmerkurdvölina fluttum við frá Eyjum og höfum búið í Reykjavík síðan. Astæða þess er aðallega atvinnan svo langar mig til þess að mennta mig frekar og þá f einhverju sem tengist vinnu með böm.“ Mælirðu með því að stúlkur taki þátt í keppni eins og Sumarstúlku- keppninni? ,,Já, ég myndi gera það, þó fer þetta oft mikið eftir því hversu hópurinn er samhentur hverju sinni, en þetta var mjög góður hópur sem tókþáttárið 1994.“ Aldís Gunnarsdóttir: Brotinn hæll og rifinn faldur Aldís Gunnarsdóttir var valin sumarstúlka Vestmannaeyja árið 1993 og er ein yngsta stúlkan sem tekið hefur þátt ■' keppninni og hlotið hefur titilinn, einungis 16 ára gömul. Aldís sagði að líklega hefði hún verið helst til ung að taka þátt í keppninni, en bætti við að hún væri mjög ánægð með að keppnin væri haldin ennþá og leist vel á að stúlkumar væm ekki yngri en sautján til átján ára, því vissulega efldi keppni sem þessi sjálfsú-aust stúlkanna. Aldís er ógift og bamlaus, og segist ennþá vera á „deitaldrinum“. Aldís sagði að það hafi nú aldrei staðið til að hún tæki þátt í keppninni. „Þetta var þannig að ein stelpan sem beðin var vildi ekki vera með og benti á mig. Ég sagist skyldi taka þátt ef hún saumaði á mig kjól til þess að vera í í keppninni. Það gekk eftir og við klömbruðum svo saman kjól.“ Aldís sagði að hana minnti að undirbúningur fyrir keppnina hafi staðið í á aðra viku. „Af því að ég var langyngst var ég með mikla minni- máttarkennd gagnvart hinum stelp- unum og taldi nokkuð ömggt að ég ætti enga möguleika. En svo var ég valin vinsælasta stúlkan í hópnum og þegar það var ljóst taldi ég nú að ég væri búin að vinna keppnina, því mér fannst það vera sigur út af fyrir sig. En svo þegar tilkynnt var um sigur- vegarann, varð ég mjög hissa, því ég átti alls ekki von á því að vinna. Sjálf var ég viss um að önnur stelpa myndi vinna.“ Þegar hún er spurð að því hvað hafi ráðið úrslitum um að hún vann, sagði hún ekki gott að segja til um það. „Ég var kannski svona stelpuleg, eða sakleysisleg. Eitthvert umtal var um að ég hefði verið valin af vorkunn- semi vegna þess að ég átti lítinn bróður sem var fatlaður, en ég vil nú ekki trúa því. Ég tel að þetta umtal haf einungis verið f nokkrum óömggum öfundarstelpum úti í homi, fekar en að fullorðið fólk hafi komið þessu af stað. Að minnsta kosti held ég það nú þegar ég lít til baka. í keppninni komum við stelpurnar fram í tískusýningu og einhverju kynn- ingarsjói, þar sem við kynntum kjólana sem við vomm í og skartgripina sem við bámm. Hins vegar hentu mig tvö óhöpp rétt fyrir keppnina, annars vegar brotnaði hæll af öðmm skónum mínum og svo rifnaði neðan af faldinum á kjólnum, en það var bara talað um að fall væri fararheill og það virtist eiga við rök að styðjast ef eitthvað er því ég vann keppnina. Ég man líka að mér fannst ég mjög mikið máluð.“ Aldís sagðist hafa fengið mjög góð verðlaun fyrir sigurinn. „Ég fékk fullt af snyrtivörum, fataúttekt og ferð upp á land með hótelgistingu. Þetta var svona týpisk Reykjavíkurferð. Ég fór með þáverandi kærasta mínum og ég held að við höfum aðallega farið í bíó á meðan við vomm í Reykjavík." Hvemig var svo framhaldið, engir draumar um sýningarstörf og fleiri keppnir? „Nei það hefði aldrei gengið því ég var allt of lágvaxin til þess að verða fyrirsæta og vantaði löngu leggina, þannig að ég vissi að ég yrði aldrei fræg fyrirsæta. Núna vinn ég hjá Flugfélagi íslands, en eftir að ég lauk gmnnskólaprófi fór ég í Framhalds- skólan í Vestmannaeyjum og útskrifaðist þaðan af félagsfræðibraut. Síðan fór ég í MK og tók IATA diplomapróf í ferðamálafræðum." Aldís hefur búið í Reykjavík og unnið hjá Flugfélagi íslands á annað ár. „Ég er nú ekki á leið til Eyja aftur, enda fengi ég ekki vinnu sem hentaði námi mínu. Mér finnst samt alltaf mjög gaman að koma til Eyja og mæti á Þjóðhátíð."

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.