Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 20.07.2000, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. júli 2000 Fréttir 15 Veslmannaeyjum Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl, Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA smmEGi m VEsmmEYM sími mm Heimasíða: http://mw.log.is Faxastígur 26, efri hæð.- Sniðug 143 m2 íbúð.Búið er að einangra og klæða eignina að utan.Nýtt þak. Nýlegir gluggar. Nýtt skólp, hitalagnir og hitaveitugrind með varmaskipti. Verð: 5.900.000 Hólagata 20.-Gott 189 m2 einbýiishús ásamt 23 m2 bílskúr. Búið er að taka allt húsið í gegn að utan með Dekadex. Möguleiki á útleigu í kjallara.Verð: 9.200.000 Kirkjuvegur 14, neðri hæð- Þeir sem eru í íbúðahugleiðingum ættu að kíkja við því það á að sýna íbúðina laugardaginn 22.07.2000 milli kl 14-17. Ath. lækkað verð: 3.500.000 Fréttir - 481 3310 Strandvegi 65 Sími 481 1475 Netverslun Höfum opnað netverslun með fæðubótarefni, húð og hárvörur og fleira. www.heilsukringlan.is/daddi Skráið ykkur, sjón er sögu ríkari. Viltu vinna þér inn 50-100 þús. ámánuði í auka- eða fullu starfi. Hafðu þá samband í s. 481 3242 eða 695 3242. Steinunn Ásta íbúðir íbúð óskast íbúð óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. sept. Frekari uppl. gefur Kristinn í s. 481 1478 e. kl. 19.00 Til leigu Til leigu þriggja til fjögurra herb. íbúð á góðum stað í bænum til leigu. Laus 15. ágúst. Uppl. í s. 867 0496 e. kl. 15.00 Óska eftir íbúð Óska eftir íbúð á höfuðborgarsv. frá 1. sept. Uppl. í s. 481 2890 eða 697 7622 Einbýlishús til leigu 4 svefnherbergi, á góðum stað. Uppl. í s. 861 1751 eða 481 3544 Þjóðhátíð Barnagæsla á Þjóðhátíð Tek að mér börn í gæslu yfir Þjóðhátíðina. Hef leyfi. Erla i s. 481 2536 Barnagæsla Tökum börn í pössun um Þjóðhátíðina. Höfum leyfi. Odda Bára og Gunnar í s. 481 1804 eða 866 2743 Vantar Þjóðhátíðartjald Vantar Þjóðhátíðartjald til láns, leigu eða kaups. U. í s. 481 1060 Vantar Þjóðhátíðartjald Uppl. í S. 897 9664 Vantar Þjóðhátíðartjald Vantar Þjóðhátíðartjald í góðu ástandi. Uppl. í s. 867 5582 á kvöldin. Vinna á Þjóðhátíð Starfsfólk óskast í veitingatjaldið á Þjóðhátíð. Uppl. gefur Magnús í s. 481 2060. Til sölu Húsgögn til sölu Grænt leðursófasett, mahoni borðstofuborð, skenkur, skápur, glerskápur og 6 stólar. U. í s. 699 2446. Bíll til sölu Subaru Justy, árg. ‘91.4x4, vetrard. Góður bíll. Verð kr. 200 þús. Uppl. í s. 481 2564 Til sölu Ónotuð renniglerhurð fyrir baðkar 140 á hæð og allt að 180 á breidd. Selst á 16 þús. kr. (Ný kr. 24 þús.) Einnig lítið notuð Siemens uppþvottavél, ársgömul. Selst á 38 þús. (Ný á 53 þús.) Uppl. í s. 899 2808. Til sölu Nýtt ónotað barnareiðhjól m/bögglabera og öllu tilh. Verð 10 þús. U. í s. 481 2233 Tapað-fundið GSM sími tapaðist Nokia 6110 týndist í Vilberg bakaríi á mánudag uppl. i s. 481 2808. Tapað-fundið Grár reiðhjólahjálmur fullorðins- stærð hefur tapast. Hann er ómerktur. Einnig hefur tapast grár og svartur barnahjálmur, merktur Ingibjörn. Finnandi vins.l. hringi í s. 481 2484 Köttur horfinn Þessi köttur hvarf af heimili sínu að Höfðavegi 27. Hann heitir Petit og er brún-gul- bröndóttur fressköttur. Hann er mjög stór og með bláa ól og stórt málmhjarta með nafni og símanr. sem merkispjald. Ef einhver hefur séð hann, vinsamlegast hringið í s. 481 1547 eða 8621547 Pöntun auglýsinga í Fréttir Pantanir á litaauglýsingum í blað hverrar viku þurfa að vera komnar fyrir kl. 1 7.00 á mánudögum og pantanir fyrir svart/hvítar auglýsingar þurfa að vera komnar fyrir kl. 1 7.00 á þriðjudögum. Tekið er við smáauglýsingum til kl. 10.00 á miðvikudögum Hitachi vélaverkfæri HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Rúllu-, trérimla- og plíseraðar gardínur Hansahurðir ____ Æ- HÚSEY EJ HUS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Forstöðumaður í athvarf Félagsþjónusta Vestmannaeyja óskar eftir forstöðumanni í athvarf (Bjarnaborg). Um er að ræða 75% stöðu sem ráðið er í til 9 mánaða í senn frá 1. september til 31. maí ár hvert. Athvarfið er félagslegt úrræði fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára. Leitað er eftir starfsmanni með menntun og/eða reynslu á sviði uppeldisstarfa. Laun samkvæmt kjarasamningi STAVEY. Nánari uplýsingar veita Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi eða Jón Pétursson sálfræðingur í síma 488 2000. Umsóknarfrestur er til 11. ágúst nk. Tilsjón/persónulegur ráðgjafi Félagsþjónustan óskar eftir tilsjónarmanni/persónulegum ráðgjafa. Hlutverk persónulegs ráðgjafa felst fyrst og fremst í því að veita barni eða ungmenni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega, siðferðilega og tilfinningalega, svo sem í sambandi við vinnu, menntun og tómstundir. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum og ungmennum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá félagsþjónustunni í kjallara Ráðhússins. Frekari upplýsingar veitir starfsfólk félagsþjónustunnar í síma 488 2000. Félagsþjónustan íbúð aldraðra 44 fm. leiguíbúð að Eyjahrauni 2 er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar hjá félagsþjónustunni í síma 488- 2000. Umsóknareyðublöðfást í afgreiðslu Ráðhússins kjallara. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Ráðhússins fyrir 1. ágúst nk. Félagsmálastjóri Deiliskipulag frístunda- svæðis að Ofanleiti í Vestmannaeyjum Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 8. maí sl. tillögu að deiliskipulagi frístundasvæðis að Ofanleiti í Vestmannaeyjum, sem afmarkast að sunnan við girðingu flugbrautar, að norðan um Höfðaveg og Ofanleitisveg, um framtíðaríbúðarsvæði í austri og girðingu flugbrautar og Ofanleitisveg í vestri. Tillagan var auglýst þann 19. maí og lá frammi til kynningar til 16. júní sl. Frestur til að skila athugasemdum rann út 30. júní sl. og bárust engar athugasemdir. Deiliskipulagið hefur verið sent Skipulagsstofnun til athugunar sem mun gera athugasemdir ef form- og/eða efnisgallar eru á því. Deiliskipulagið hlýtur gildi við auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda. Þeir sem óska nánari upplýsinga um deiliskipulagið og niðurstöðu bæjarstjórnar geta snúið sér til skipulags- og byggingafulltrúa Vestmannaeyja. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.