Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.08.2000, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 10.08.2000, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 10. ágúst 2000 Þ að er vel við hæfi að nýafstaðinni þjóðhátíð að birta gamla þjóðhátíðarmynd. Reyndar er myndin ekki ýkja gömul því að þessar þrjár hafa lítið sem ekkert breyst í útliti síðan hún var tekin og hafa haldið sínum æskuþokka. Þær eru frá vinstri: Bima Ólafsdóttir, Stefanía Þorsteinsdóttir og Þóra Sigríður Sveinsdóttir. ' nn birtum við gamla bekkjarmynd úr safni Þórarins heitins Magnússonar. Myndin er tekin um i miðja öldina og nemendumir em af árgangi 1942. Efri röð frá vinstri: Erla Sigmarsdóttir, Kjartan Friðgeirsson, Ragnar Guðnason, Ólafur M Sigmundsson, Þráinn Einarsson, Kristjíin Sigurðsson, Aðalheiður Magnúsdóttir kennari, Hrefna Tómasdóttir, Óskar Flallgrímsson, Magnea G. Magnúsdóttir, Bima Kristjánsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Haraldur Gíslason, Viktor Helgason, Margrét Einarsdóttir, Þóra B. Bemódusdóttir, Sigurbjörg Jónasdóttir, Eyrún Edda Óskarsdóttir, Valur Oddsson, Sigurður Erling Pétursson. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir * Sigurgeir Olafsson Vídó Boðaslóð 26, Vestmannaeyjum andaðist miðvikudaginn 2. ágúst á heimili sínu. Utför hans fer fram ffá Landakirkju laugardaginn 12. ágústnk. kl. 11.00. „ Erla Eiríksdóttir Ólöf Jóna Sigurgeirsdóttir Ruth Halla Sigurgeirsdóttir Ólafur Axelsson Eiríkur H. Sigurgeirsson Sigríður Dagbjartsdóttir Guðfmna G. Sigurgeirsdóttir Sigmundur Grétarsson Sæfinna Á. Sigurgeirsdóttir Þorbjöm Númason Emma H. Sigurgeirsdóttir Ólafur E. Lámsson Þór Sigurgeirsson Bamaböm, bamabamaböm og systkini hins látna. 1 óskilum Hvít íþróttataska, svefnpoki, gallabuxur og íþróttabuxur. Uppl. í s.481 1289, Gerða. Húsnæði óskast Óska eftir (búð eða húsi til leigu. 4 svefnherbergi. Uppl. í s. 861 1477, Helga Dís. Mótorhjól og fellihýsi til sölu. Suzuki 1150 GSL ‘86 mótórhjól. Allt sem skiptir máli er nýtt. Verð kr. 320 þús. Einnig til leigu 11 feta fellihýsi með öllu til lengri eða skemmri tíma. Uppl. ís. 896 5561. Tapað - fundið Þeir sem geta komið til mín eða á Fréttir hringum sem stolið var úr íbúð minni fyrr í sumar, eiga von á fundarlaunum. Sigtryggur Þrastarson. Viltu léttast núna? Fríar prufur - og þú getur unnið allt að 70 þús. króna verðlaun. Hringdu núna. Síminn er 864 9615. Tapað - fundið Lyklakippa tapaðist. 2 silfurkallar og 3 lyklar. Tapaðist líklega í miðbænum. Finnandi vinsamlegast skili á Fréttir. Til leigu 3ja herb. (b. til leigu. Laus þann 1. sept. Uppl. s. 897 9658. Tapað-fundið Sunnudaginn 30. júlí sl. tapaðist á Skansinum (trúlega) hálsmen - svart með gylltri festi. Keðjan er í meðallagi löng og steinninn er hrafntinna. Þetta er úr seríunni Flóra íslands. Finnandi vinsamlega hafi samband á Fréttir. Fundarlaun í boði. ÚVaff á 104 Fimmtudagur: 17.00 Auglýsingar 17.10 Eyjar í dag 17.30 Orð í eyra: Að níðast á þjóðhátiðarlögum. Þjóðsöngurinn vanvirtur 17.45 Blaðarýni Föstudagur: 17.00 Auglýsingar 17.40 Viðtal vikunnar? Laugardagur: 16.00 Parísarpistill, endurflutt innslög. 17.30 Viðtal vikunnar endurflutt Sunnudagur: 16.00 Jazz 17.00 Rokk 18.00 Ballöður Útvarp Vestmannaeyjar - Simi 481 1534; Fax 481 3475. Við lifðum af þjóðhátíðina. Viltu vinna þér inn 30-150 þús. á mánuði í aukastarfi eða 100-300 þús. f fullu starfi? Hafðu þá samband í s. 698 2097 eða 695 3242. Til sölu Til sölu ódýr GSM-sími. Uppl. í s. 696 4390 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 há rsny r'_ti stofa -48 I 36>É,6> Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjnrnun ng heilsu. Sifelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót FASTEIGNAMARKAÐURINN I VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla virkadaga. Sími 481 1847- Fax 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þri. til fös. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 ■ 19, sími 551 3945 JÓn Hjaltason hrl., löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali _5^_Teikna og smíða: |®|^ÓL$T0FUR W\mm UWNHÚSS- ÞW0/IÐ6ERD1R klæðningar mótauppsláttvir Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga kl. 20.00. Http://www.oa.is - eyjar@oa.is Upplýsingasími: 878 1178 Bílskúrs- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.