Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 07.12.2000, Síða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 07.12.2000, Síða 9
Fimmtudagur 7. desember 2000 Fréttir 9 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA SmNDVEGI 48 VESTMAMEYJUM SÍMI481-2978 Heimasíða: http://wwwJog.is Áshamar 65,3 hæð til vinstri,- Flott 79,5 m2 íbúð ásamt 23,9 m2 bílskúr. 2 svefnherbergi. Möguleiki á að taka bíl upp í kaupverð. Verð 3.900.000. Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris- Rúmgóð 208,2 m2 íbúð. 5-6 svefnherbergi. Sniðug fyrir laghenta. Möguleikarnir eru miklir. Verð 4.700.000. íbúðin er eign íbúðalánasjóðs Skólavegur 18.-110 m2 einbýlishús ásamt 24 m2 geymsluhúsi. Húsið er nánast tilbúið undir tréverk. Verð 5.000.000. Húsið er eign íbúðalánasjóðs. Vestmannabraut 72.- Hver vill skipta á þessu 128,4 m2 einbýlishúsi ásamt 26,1 m2 bílskýli og á lítillí íbúð út í blokk eða einhvers staðar annars staðar í bænum. Eignin telur 4 svefnherbergi. Verð 6.900.000. _5^_Teikna og smíða: ^®|^SÓLSTOFUR mm\R UTANHÚSS- ®^®®®A ÞAKVlÐGtROVR KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTUR Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sfmi: 481 2176-GSM: 897 7529 Glersteinar mikið úrval MIÐSTÖÐIN Strandvegi 65 S. 481 1475 yestmMmmyjalwr Hymnodia sacra Handritasýning Daganna 9. til 20. desember mun Héraðsskjalasafn Vest- mannaeyja halda sýningu á sönglagahandritinu „Hymnodia sacra“ á Bókasafni Vestmannaeyja. Sýningin er opin á opnunar- tíma Bókasafnsins, mánudaga til fimmtudaga kl. 11 - 19, föstudaga kl. 11 -17 og laugardaga kl. 13 -16. Verið velkomin Héraðsskjalavörður FÉLAGSÞJÓNUSTAN Frekari liðveisla Við óskum eftir hæfu og áhugasömu fólki til að starfa við frekari liðveislu. Verkefni frekari liðveislu er að veita fötluðum ein- staklingum í sjálfstæðri búsetu margháttaða persónulega aðstoð í daglegu lífi, s.s. aðstoð við heimilishald (almenn heimilistörf, innkaup og ýmsar útréttingar), aðstoð við að sinna persónu- legum þörfum og aðstoð við að taka þátt í félagslífi og tóm- stundum. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutíminn seinni part dags, á kvöldin og/eða um helgar. Okkur vantar sérstaklega karlmenn til starfa til að stuðla að jafnri kynjaskiptingu innan starfsgreinarinnar. Umsóknareyðublöð fyrir ofangreind störf liggja frammi hjá Félagsþjónustunni, í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfresturertil 11 .desember. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Umsóknir eldri en 6 mánaða óskast endurnýjaðar. Frekari upplýsingar veitir Hanna Björnsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra í síma 488-2000. Bókamenntavaka í AKÓGES Bókmenntakynning verður á vegum Bókasafns Vestmannaeyja og Bókabúðarinnar, í Akóges í kvöld, fimmtudaginn 7. des- ember kl. 20.30. Auður Jónsdóttir les úr bók sinni Annað líf, Björn Th. Björnsson les úr Byltingarbörn og Þórunn Valdi- marsdóttir og Sigrún Jónsdóttir lesa úr Engin venjuleg kona. Einnig verður upplestur úr Ijóðum á vegum Leikfélags Vestmannaeyja. Létt jólatónlist á milli atriða. Stuðningsfulltrúi Starf stuðningsfulltrúa er laust til umsóknar. Vinnutími er frá kl 7:45 og breytilegur eftir dögum til kl 13:45 og allt til kl 15:30. Viðkomandi þarf að hafa góða líkamsburði og geta starfað undir verkstjórn og leiðsögn kennara. Undir starfssvið stuðningsfulltrúa flokkast m.a. fylgd með nemanda á milli staða. Aðstoð við ýmsar athafnir daglegs lífs og þjálfun nemanda eftir því sem þörf gerist. Starfið er laust frá 1. janúar 2001. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendið umsóknir í Hamarsskóla. Áður innsendar umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri. Kveikt á jólatrénu Á morgun, föstudaginn 8. des. kl. 17.00 verður kveikt á jólatrénu á horni Bárustígs og Vesturvegar. Ávarp flytur Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, forseti bæjarstjórnar og séra Bára Friðriksdóttir flytur hugvekju og jólaboðskap. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur og barnakór syngur. Að sjálfsögðu verða jólasveinar á svæðinu. Hinir árlegu jólatónleikar Samkórsins verða haldnir þriðjudaginn 12. desember kl. 20.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Miðaverð 1.000 kr. Ókeypis fyrir börn yngri en 14 ára. Falleg jólatónlist á aðventu Samkór Vestmannaeyja Bingó Þórsheimilinu í kvöld, fimmtud. 7. des. kl. 20.30 Peningabingó Peningapottur 35.000 kr. Allir vinningar eru peningaupphæðir. Styrkið unglingastarfsemi ÍBV með því að mæta á reyklaust Bingó. Heildarverðmæti vinninga 120.000 kr. Athugið ! Aldurstakmark 16 ára nema í fylgd með fullorðnum. Smáar Dekk til sölu Vetrardekk, ónegld, 185x60,14" til sölu. Lítið notuð. Uppl. í síma 861 1492. íbúð til leigu Til leigu er 120 ferm. íbúðarhæð. Uppl. í síma 433 3606 og 866 7887. íbúð til leigu í Foldahrauni, 3ja herbergja. Uppl. í s. 554 5114 eða 864 2574. Barnakerra (regnhlífakerra) Stór, blá og með stórri innkaupa- körfu tapaðist fyrir 3 vikum fyrir utan Foldahraun 38 E. Uppl. ís. 481 3132 Herbergi til leigu Aðgangurað eldhúsi. Uppl. ís.481 1286 Renniglerhurð fyrir bað Ónotuð (enn í kassanum) renni- glerhurð fyrir baðker, 1.4 m á hæð og allt að 1,8 m á breidd. Selst á 15.000 kr. (rétt verð um 24.000 kr.) Uppl. gefur Selma f s. 899 2808 eða 481 2033 Útvarpsguðsþjónusta Guðsþjónusta dagsins 10. des- ember n.k., verður útvarpað á FM 104 kl. 16.00. ÚV sem aldrei bregst. Sími/ fax: 481 1534 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00-18.00 alla virka daga. Sími 481 1847 - Fax 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þri. til fös. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 -19, sími 551 3945 JÓn Hjaltason hrl., löggilturfasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali MJIRVAL-UTSYN UT^Rboö í Eyjum Friðfinnur Finnbogason Símar 481 1166 481 1450 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.