Fréttir - Eyjafréttir - 07.12.2000, Qupperneq 12
12
Fréttir
Fimmtudagur 7. desember 2000
Kökuhúsakeppni
Takið þátt í piparkökuhúsakeppni Faxa
Verðlaun verða veitt fyrir fallegasta húsið og fnamlegustu skreyt-
inguna. Húsunum þarf að skila í Skátaheimilið við Faxastíg,
fostudaginn 15. desember nk. milli kl. 11 og 19.
Húsin verða síðan til sýnis í Skátaheimilinu aila þá helgi.
Styrktaraðilar keppninnar eru Vöruval, Tölvun,
Heildv. Karls Kristmanns og Fréttir
Skátafélagið Faxi
Fimmtug
sunnudaginn 10. desember
Guðný Bjarnadóttir ljósmóðir
Af því tilefni tökum við Stjáni á móti
vinum og ættingjum í AKOGES á
afmælisdaginn kl. 15.
Konan á allt af öllu, því er þeim sem
vilja gleðja afmælisbarnið með gjöfum
eða blómum í tilefni dagsins bent á að
leggja andvirði þess inn á reikning f
íslandsbanka nr. 601442. Þessi reikn-
ingur er í umsjá Kvenfélagsins Líknar og
verður notaður til að bæta aðstöðu
fæðandi kvenna, m.a. með því að koma
fyrir heitum potti á fæðingarstofunni.
Afmæli
Ófeigur Hallgrímsson varð
35 ára í gær, 6. desember.
Til hamingju með daginn.
Hafðu það sem allra best.
Litla frænka
Húðsjúkdómalæknir
Birkir Sveinsson húðsjúkdómalæknir verður með móttöku á
Heilbrigðisstofnuninni föstudaginn 8. og laugardaginn 9. des-
ember.Tímapantanir verða í dag fimmtudaginn 7. des. kl. 12 -
14 og á morgun föstudaginn 8. kl. 9-12. Sími 481 1955.
Guðný Bogadóttir
hjúkrunarforstjóri heilsugæslu
Heilbrigðisstofnunni í Vestmannaeyjum
Sími 481 1955, netfang gbhiv@eyjar.is
Gamla myndin í dag er tekin í Vatnaskógi,
líklega I959. Þarna em nokkrir ungir Vest-
mannaeyingar en Vatnaskógur var á þessum ámm
mjög vinsæll sumardvalarstaður ungra drengja.
Efri röð frá vinstri: Sæmundur Vilhjálmsson
Burstafelli, Benóný Benónýsson, Sævar Tryggva-
son, Þorsteinn Ingólfsson.
Fremri röð frá vinstri: Hörður Adolfsson, Egill
Egilsson, Hafþór Guðjónsson. Hörður Hilmisson.
Fremstur er Ægir Ingólfsson.
Sæmundur Vilhjálmsson léði okkur myndina til
biilingar og kunnum við honum þakkir fyrir.
U1
Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur
hlýhug, vináttu og samúð
við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa
GUNNARS ÁGÚSTS HELGASONAR
Skólavegi 2, Vestmannaeyjum,
Guð blessi ykkur öll
Ingibjörg Lovísa Guðjónsdóttir
Páll Guðjón Ágústsson Sigurbjörg Stefánsdóttir
Helga Guðbjörg Ágústsdóttir Guðmundur Snædal Jónsson
Hrönn Ágústsdóttir Sigurður Sveinsson
bamaböm og bamabamaböm
Dúndurútsala
30% afsláttur af öllum vörum.
Allt á að seljast.
Þakka fyrir viðskiptin sl. 50 ár.
Guð og gæfan fylgi ykkur í hverju spori.
Gleðileg jól
Blómaverslun Ingibjargar Johnsen
sími 481 1167
Vinnu-
fatnaður-og
kuldagallar
frá
HEXA
MIÐST0ÐIN
Strandvegi 65
Sími 481 1475
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin
mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus
þri. kl. 18.00 nýliðadeild
þri. kl. 20.30, kvennadeild
mið. kl. 20.30, reyklaus
fim. kl. 20.30,
fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30,
lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl.
lau. kl. 23.30, ungtfólk.
Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern
auglýstan fundartíma. Athugið
símatíma okkar sem eru hvern dag,
hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481-1140
Bataleið eftir líf í ofáti
OA
Fundir eru haldnir í
turnherbergi Landakirkju
mánudaga ki. 20.00.
Http:/Ywww. oa. is - eyjar@oa.is
Uppiýsingasími: B78 1178
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari-^^^^^-
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
Léttast-þyngjast- hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljónum manna um allan heim í þyngdar-
stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishom. stuðningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Fæðu og heilsubót
FLUGFELAGISLANDS
Vetraráætlun 3.10.2000 -1.4.2001
Þrjár til f jórar ferðir á dag
Bókanir og upplýsingar um flug í s. 481 3300
www.flugfelag.is
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24