Fréttir - Eyjafréttir - 21.12.2000, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 21. desember2000
Fréttir
29
r
endum bæjarbúum bestu óskir
um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Pökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
f\ >
ái ÞÓR ehf.
VELAVERKSTÆÐI
Útvarp
SlJÐURLAND
V
Staðarblaðið í Eyjum
eyjaf réttir. is
alltaf á milli frétta
Kolaportsklúbbur Eyjamanna óskar öllum Vestmannaeyingum
gleðilegra jóla- og nýs árs. Hugsum alltaf heim til Eyjanna.
Með bestu kveðjum, 40 - 50 klúbbfélagar
Leikskólinn Kirkjugerði
Börn og starfsfólk leikskólans Kirkjugerðís þakkar foreldrafélagi
leikskólans fyrir góða og veglega gjöf en félagið færði leikskóianum
endurskinsvesti. Með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Jólakveðja frá Svíþjóð
Við sendum ættingjum og vinum bestu óskir um
gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár
og þökkum liðnu árin.
r
Þórey, Nicklas, Sara Osk og Kristín
Karlskoga
Sendum Vestmannaeyingum og öllum velunnurum
lautarinnar okkar á nýja hrauninu
bestu jóla- og nýársóskir.
Þökkum góöar gjafir, hjálp, vinsemd og heiður okkur
sýndan á árinu sem erað kveðja.
Gauja og Elli
Vallargötu 6,
Vestmannaeyjum
Þakkir
frá fjölskyldu
Sigurbjargar Magnúsdóttur
frá Sólvangi
Þökkum öllum ættingjum og
vinum sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát henar.
Bestu kveðjur og óskir
um gleðileg jól