Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.12.2000, Blaðsíða 31

Fréttir - Eyjafréttir - 21.12.2000, Blaðsíða 31
Fimmtudagur 21. desember 2000 Fréttir 31 Bæjarstjóm Vestmannaeyja færir öllum Vestmannaeyingum nær ogfjær bestu óskir um GLEÐILEG JÓL ogfarsælt komandi ár með þökk fyrir það liðna Áætlun Herjólfs um jól og áramót Aðfangadagur FráVestm. Frá Þorl.höfn 08.15 11.00 Jóladagur Engin ferð 2. jóladagur 13.00 16.00 Gamlársdagur 08.15 11.00 Nýársdagur Enginferð Athugið breytta tímatöflu. Að öðru leyti gildir vetraráætlun Herjólfs. Vestmanneyingar Við óskum ykkur gleðilegra jóla, þökkum viðskiptin á árinu. Tískuverslunin Bæjarlind 6 og Eddufelli 2 Pysjuævintýri (Pysjuþjófurinn) Frumsýning kl. 18.00 í kvöld, fimmtudag, í Félagsheimilinu. Öllum sem komu að gerð myndarinnar, með einum eða öðrum hætti, er boðið og þeir mega taka með sér gesti. Leikstjóri Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http:/Afjww. oa. is - eyjar@oa.is Uppiýsingasími: 873 1178 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fvrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 nýliðadeild þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn f jölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungt fólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Dansleikur!!!! í Týsheimilinu á 2. í jólum klukkan 23 - 03 Dans á Rósum ÍBV íþróttafélag Sendum félagsmönnum okkar og Vestmannaeyingum öllum nœr og fjœr, bestu óskir um Gleðileg jól ogfarsœld ú komandi öld. Þökkum sérstaklega þann hlýhug og stuðning sem félagsmenn okkar og félagið hafa notið síðustu daga. Hittumst sameinuð undir merki Drífanda með hœkkandi sól. Verkalýðsfélag Vestmanneyja Óskum öllum ættingjum, vinum, samstarfsfólki og velunnurum Gleðilegrajóla og farsældar á nýju ári. Þökkum liðna daga Guðný Óskars og dóttir, Bryndís Gísla og sonur og Villa Þorsteins og böm. Golf- rýmingar- sala Rýmingarsala á öllum golfvörum inni í golfskála. 30% afsláttur af öllum vörum. Tilvalið í jólapakkana. Golfskálinn verður opinn á fimmtudag og föstudag frá 09- 17.00 og á laugar- dag (Þorláksmessu) frá 10-17 Einnig minnum við á golfherminn í jólafríinu. Nánari upplýsingar í síma 481 2363. GV.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.