Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 01.11.2001, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 01.11.2001, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. nóvember 2001 Fréttir 5 Nýslátrað og ferskt úr kjötborðinu ! Lambalæri 798,- pr.kg Lambahryggur 798,- pr.kg Nýsíátrað og fryst! ) Lambaframpartur sagaður 398,- pr.kg 498,- pr.kg DIA Bestu kaupin 1/2 skrokkur sagaður Nýslátrað og saltað /)_________ ^SaltKjöt^öti^^^stij^Mwenum VELGÆSLUNAMSKEIÐ - TRILLUR Framhaldsskólinn ráðgerir að halda vélgæslunámskeið fyrir trillukarla og konur, sem hefjast á um miðjan nóvember. Námskeiðið verður 60 -70 tímar og verður skipulagt í samráði við þátttakendur. Þeir sem áhuga hafa á að sitja námskeiðið, þurfa að skrá sig á skrifstofu skólans, símar 4811079 og 4812499. Skólameistari Veldu Lífsval ber bestu ávöxtun sambærilegra reikninga Viðbótarlífeyrisspamaður á Lífsvali Sparisjóðsins hefur frá upphafi verið hagstæðasta leiðin miðað við sambærilega kosti. Lífsval er verðtryggður hávaxtareikningur sem ber örugga ávöxtun, óháð sveiflum á verðbréfamörkuðum á hverjum tíma og tryggir þér öruggan sparnað, skattalegt hagræði og Iaunauppbót. Þú leggur fram allt að 4% af laununum og færð allt að 2,4% mótfram- lag frá launagreiðanda og ríki. Þinn spamaður og mótframlagið verður stofn til ávöxtunar. SPARJSJÓÐUR VESTMANNAEYJA Kynntu þér málið á www.spar.is og fáðu ábyrga og trausta ráðgjöf um Lífsval hjá þjónustufulltrúa í Sparisjóðnum, við lofum ekki meiru en hægt er að standa við.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.