Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 01.11.2001, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 01.11.2001, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1. nóvember 2001 Fréttir 9 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hrl. FASTEIGNASALA SmmEGMS, VESTMANNAEYJUM SÍMI481-297!. VEFFANG: http://wm.log.is Áhamar 57.3ja hæð til hægri. - Mjög góð 85,2 m2 íbúð ásmt 23,4 m2 bílskúr. Möguleiki er á að taka bíl upp í kaupverð. Athugið íbúðin er laus strax. Öll tilboð skoðuð. Ath. stórlækkað verð: 4.500.000. Foldahraun 38, H. - Góð 59,2 m2 íbúð á jarðhæð, gengið beint inn. 1 svefnherbergi. Búið að taka blokkina alla í gegn að utan. Flott lán áhvílandi. Verð: 3.300.000. Hásteinsvegur 45, efri hæð. Mjög rúmgóð 208,2 m2 íbúð, efri hæð og ris. 5-6 herb. íbúðin þarfnast lagfæringar, flott fyrir athafnasamt laghent fólk. Gott verð 4.700.000 kr. Kirkjuvegur 43, efri hæð.- Flott 214,8 m2 íbúð á tveimur hæðum. 4 svefnherbergi. Flott nýtt tréverk á svölum, gott fyrirkomulag, þessi íbúð kemur á óvart. Verð 8.400.000. Vantar ÞIG ATHYGLI? Lausnin er auglýsing í Fréttum •STARFSMANNAHOPAR •SAUMAKLÚBBAR •EINSTAKLINGAR S* F Y R I R T Æ K I : i TQRVIÐBURÐIR í Höllinni á næstu vikum 3. núv. Hljómsveitin Papar 15 ára Ekki láta þessa skemmtun fram hjá þér fara. Matur, kvöldskemmtun- og dansleikur. Verð kr. 4.300. Miða- og borðapantanir í síma 481 2665. 10. nóv. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og tónlistarfólk í Vestmannaeyjum með stórtónleika. Matur og dansleikur um kvöldið, Hljómsveitin Fílapenslarnir leika fyrir dansi. Miða- og borðapantanir í sima 4812865. 17. nóv. Oddgeir Kristjánsson 90 ára Tónleikar til minningar um Oddgeir Kristjánsson. Tónleikarnir hefjast kl. 18.00. Allt tónlistarfólk í Vestmannaeyjum kemur að tónleikunum og kynnir verður Hafsteinn Guðfinnsson. Aðgangseyrir kr. 1.000. Miða- og borðapantanir í síma 481 2685. Kvöldskemmtun, matur og dansleikur um kvöldið. Miðaverð kr. 4.300 kr. Boðið verður upp á þriggja rétta hátíðarkvöldverð og hljómsveitin Milljónamæringarnir ásamt Stebba Hilmars, Bjarna Ara og Páli Oskari skemmta. Forsala miða á hvorutveggja verður föstudaginn 16. nóvember frá kl. 13-18. Miða- og borðapantanir í sima 481 2665 24. nóv. Dansleikur með hljómsveitinni Á móti sól. 28. nóv. Líknarkaffi frá kl. 15.00. 1. des. ísfélag Vestmannaeyja, 100 ára. Afmælisfagnaður ísfélagsins, hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. 8. des. Jólahlaðborð, kvöldskemmtun og dansleikur. Mannakorn með þau Ellen Kristjánsdóttir, Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson í fremstu víglínu. Þetta er skemmtun sem allstaðar hefur slegið í gegn. Miða- og borðapantanir í sima 481 2665 Erum einnig farin að taka niður borðapantanir fyrir gamlárskvöld og þrettándann. HÖLLIN - veislu- og ráðstefnuhús K HOT TXM Veiílu-og Ríð*tcfnuhú» tlini-. 4U1 Smáar Til sölu Honda Civic árg. ‘96, beinsk. ekinn aöeins 41 þkm. Álfelgur og geislaspilari. Topp eintak. Verð kr. 650.000 kr. Uppl. í síma 698 1551, Egill. Bíll til sölu Mazda 323 árg. ‘98, ekinn 48 þkm. CD spilari,rafmagn og álfelgur. Uppl. í síma 861 1464 eða 481- 2635. Bíll til sölu MMC Lancer exe árg. ‘92, grár ekinn 124 þkm. Sjálfsk., rafmagn, hiti í sætum, vetrardekk fylgja, skoðaður 02. Til greina kemur að skipta við smið á gluggasmíði og ísetningu, upplýsingar í 695 1019. Tapað fundið - sundbolur Blár Arena sundbolur tapaðist fyrir 2 vikum á leið frá sundlauginni að Hamarskóla eða Hrauntúni. Finnandi vinsamlegast hafið samband í síma 695 1019. Gítar til sölu Til sölu 12 strengja gítar. Uppl. í síma481 1568. Ibúðtil leigu. 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppþvottavél í eldhúsi, tengi fyrir þvottavél á baðherbergi. Þvottavél getur fylgt. íbúðin verður nýmáluð. Uppl. í síma481 1206, Erlendur. íbúð óskast til leigu 3ja herb. íbúð óskasttil leigu. Uppl. í síma 698 0355. Sófi óskast. Vantar sófa, horn eða venjulegan, fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 847-4146 Til sölu Borðstofusett, sem nýtt. 6 stólar. Verð 45.000 kr. Uppl. í síma 481 2276 Fiskabúr óskast Okkur krakkana á guludeildinni í leikskólanum Rauðagerði langar til að hafa fiskabúr hjá okkur. Gæti verið að hjá einhverjum leynist fiskabúr og fylgihlutir sem þið megið missa. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 481-1097. Krakkarnir á guludeild. Tapað fundið Nokia 3310 tapaðist við Tvistinn eða sýslumannshúsið fyrir hálfum mánuði. Uppl. í síma 481 2502. Gleraugu töpuðust helgina 19. - 21. okt. Hugsanlega á Lundanum eða á Café Maria. Skilist á Fréttir. Auglýsingasíminn er 481 1300 Netfangið er frettir@eyjarettir.is Fasteignasala Vestmannaeyja Bárustíg 15 • Sími 488 6010 • Fax 488 6001 • www.ls.eyjar.is Nánari upplýsingar veita Helgi Bragason, 698 1068, og Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, 864 1847. Ásavegur 12, efri hæð og ris, auk bílskúrs með fullbúinni flatkökugerð. Mjög skemmtileg 176 fm íbúð, hæð og ris auk þvottahús og geymslu í sam- eign í kjallara, fjögur svefnherbergi. Bílskúr á lóð með fullbúinni flatkökugerð (gashellur og allar græjur). Nýtt rafmagn og tafla. Pípulögn ný að hluta. Verðkr. 10.000.000. Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu. Ásavegur 30, eh. Góð 148,6 fm íbúð efri hæð og ris. íbúð skiptis í forstofu með flísum og fatahengi, hol með parketi, þrjú barnaherbergi með dúk og hjónaherbergi með korkflísum og skápum, baðher- bergi með kerlaug og sturtu, sjónvarpsstofa með filttepi, eldhús með dökkri viðarinnréttingu og park- eti á gólfi. Ris: stór stofa með parketi, gert ráð fyrir arni, loft með panel og halogeniýsingu, þvottahús og geymsla. Verð kr. 8.000.000. Möguleg skipti við minna. Fjólugata 7, n.h. Góð 82,9 fm íbúð. Tvö svefnherbergi. Mjög snyrtileg eign, góð gólfefni og búið er að taka eignina mikið í gegn að utan. Verð 4.600.000. Hagstæð lán áhvílandi. Hátún 12 Glæsilegt 214,2 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 50,2 fm tvöföldum bílskúr. 5-6 svefnher- bergi. Nýir gluggar að hluta, nýtt parket á hluta. Möguleiki á séríbúð í kjallara. Góð staðsetning ofarlega í bænum og glæsilegt útsýni. Verð 13.200.000. Hagstæð lán áhvílandi, glæsilegt einbýlishús sem hægt er að eignast að stórum hluta til með yfirtöku á hagstæðum lánum. Möguleiki á leigu. Heiðarvegur 10 (Bílastöðin) Rúmlega 200 fm skrifstofu eða verslunarhúsnæði á tveimur hæðum. í dag er húsnæðið nýtt undir skrif- stofu á efri hæð en verslun/sjoppu á neðri hæð. Hvor hæð um sig er c.a. 100 fm. Fasteigninni fylgir 866 fm malbikuð lóð. Mjög góð staðsetning. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Veitingastaðurinn Lanterna Veitingastaður í fullum rekstri. Húsnæði, uppskriftir og allt innbú og tæki. Stórlækkað verð. Öll tilboð skoðuð. Opinn fundur um hafrannsóknir og fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunin boöar til opins fundar um hafrannsóknir og fiskveiðiráðgjöf í Vestmannaeyjum þann 7. nóvember kl. 20:00 í Höllinni. Jóhann Sigurjónsson forstjóri og fiskifræðingar flytja stutt erindi. Umræður. Allir velkomnir. Hafrannsóknastofnunin Munum útiliósin, komum í veq fyrir slys Fréttir

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.