Fréttir - Eyjafréttir - 01.11.2001, Blaðsíða 17
17
Fimmtudagur 1. nóvember 2001
Fréttir
Beiðni um styrki
Fyrir lágu líka bréf frá Snorra-
verkefninu og Ungu fólki í Evrópu
þar sem farið er fram á styrki til
handa fólki frá Bandaríkjunum og
Evrópu sem hingað vildu koma og
vinna að ákveðnum verkefnum f
sjálfboðaliðsvinnu.
Bæjanáð vísaði fyiTa erindinu til
gerðar íjárhagsáætlunar 2002 og því
seinna til lélagsmálaráðs.
Fallið frá for-
kaupsrétti
Fyrir lá erindi frá Isfélagi Vest-
mannaeyja þar sem Vestmanna-
eyjabæ er gefinn kostur á að neyta
forkaupsréttar að Gígju VE-340.
Bæjarráð fellur frá forkaupsrétti
enda er skipið selt án veiðiheimilda.
Námskeið um
kvennastjórnmál
Fyrir bæjarráði lá bréf frá nefnd um
aukinn hlut kvenna í stjómmálum
dags. 24. okt. sl. þar sem kynnt er
námskeið 9.-10. nóv. nk.
Spurning vikunnar á eyjafrettir.is
70% vilja sunnu-
dagsferðina til 15.30
Jcv
’ytw*\Gý,
• Jólastjaman erkomin, þrjár stœrðir, þrjú verð.
• Erum að taka upp mikið úrval af jólaskrauti tilföndurgerðar.
• Aðstoðum þá sem vilja.
• Skreytum ískálai; kransa og hressum upp á gamlar skreytingar.
Blómaverkstœðið býður einnig uppá krossa, kransa og kistuskreytingar.
Blómavendir við öll tœkifœri. Þú nefnirþað og við hjálpnm þér.
Odýrir blómapottar
10% afsláttur fyrir eldri borgara aföllum vönim.
40 % afsláttur afhaustlaukum
opið aiia daga ki. io-i8. Blómaverslun Ingibjargar
Fn heimsending Bárustíg 11 S: 481 3011 & 894 3011
VERÍÐ VELKOMIN - ávalltfetifmmar -
Á fréttavefnum eyjafrettir.is var í
síðustu viku könnun um hvort fólk
vildi færa sunnudagsferð Herjólfs frá
klukkan 14 frá Vestmannaeyjum til
kl. 15.30, og þá úr Þorlákshöfn kl.
19.00 í stað 18.00. Niðurstöðurnar
urðu nokkuð afgerandi en rúmlega
70% þáttakenda vildu færa ferðina til,
en 24% vildu það ekki. Rúmum 5%
var alveg sama. Alls tóku 342 þátt í
könnuninni.
Björgvin Arnaldsson forstöðumaður
Samskipa í Vestmannaeyjum segir
þessa könnun vera hluti af
undirbúningsstarfi Samskipa fyrir
fund um samgöngumál sem haldin
verður f Höllinni 13 nóvember n.k.
„Við erum að kanna áhuga fólks á
þessari breytingu og í ljósi
niðurstöðunnar á eyjafréttum verður
þetta mál skoðað af fullri alvöru."
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Simi: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsími: 893 4506
Björgvin segir þá Samskipsmenn
sífellt vera að skoða hvað
viðskiptavinurinn vill. „Ég hef verið
stoppaður úl á götu þar sem fólk hefur
lýst yfir ánægju með þessa hugmynd
og eins held ég að það sé almenn
ánægja meðal starfsfólks enda eykur
þetta frítíma þeirra yfir daginn." sagði
Björgvin að lokum.
_£K_Teikna og smíða:
^®^$ÓL$T0Fl)R ÚT\HURD\R
UWNHÚSS ÞAIW\061WHR
KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTVJR
Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstrætl 23,
Sími: 481 2176-GSM: 897 7529
MURVALUTSYN
Umboöí Eyjum
Friðfinnur Finnbogason
Símar
481 1166
481 1450
Nýlega var skrifað undir samning við nýjan þjálfara meistarafiokks kvenna í knattspyrnu Elísabetu
Gunnarsdóttur. Jafnhliða var gengið frá samningum við tvo leikmcnn, Rakel Logadóttir kemur úr Val og
Laufey Olafsdóttur frá UBK. Báðar eru þær búnar að spila landsleiki fyrir íslands hönd. Þær eru hér á
myndinni ásamt Sigurjóni Þorkelssyni sem nýverið tók við formennsku í knattspyrnuráði. F.v. Sigurjón
Þorkelsson, Laufey Olafsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Rakcl Logadóttir.