Fréttir - Eyjafréttir - 01.11.2001, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. nóvember 2001
Fréttir
15
Horft heim til Eyja
Að lokum var hópur sem bar heitið
Horft heim til eyja en hann samanstóð
að ungum Eyjamönnum sem búa
uppi á landi. lagt var af stað með þrjár
meginspurningar:
Af hverju fer ungt fólk frá Eyjum'?
Helstu niðurstöður voru þær að ungt
fólk fer frá Eyjum til að afla sér
menntunar og sækja atvinnu. Eins var
nefnt að breytt umhverfi og vinimir,
sem famir vom, vógu þungt.
Af hverju snýr þetta unga fólk ekki
aftur til Eyja?
Menntamál, þjónusta, lífsgæði og
samgöngur voru meginástæður þess
að unga fólkið kemur ekki til baka,
eins menning og alþreying, launakjör
og einhæft atvinnulíf.
Hvemig er hægt að fá unga fólkið til
baka?
Bæta ástandið í menntamálum,
auka störf í upplýsingatækninni, því
hún sé atvinnugrein án landamæra,
finna nýjar leiðir í markaðssetningu
og auka samvinnuna í ferðamálum.
Er eftirvinnslan í lagi?
Það er Ijóst að ráðstefna sem þessi var
vítamínsprauta inn í bæjarfélagið á
sínum tíma og fengu aðstandendur
hennar. Þorsteinn Sverrisson og
Guðrún Kr. Sigurgeirsdóttir mikið
hrós fyrir framgöngu sína.
Þorsteinn segir að ákveðnir þættir
sem komu fram á ráðstefnunni hafi
verið notaðir í vinnu þeirri sem fram
fer í Þróunaifélaginu. „T.d. þá höfum
við notað þá niðurstöðu að við ættum
að einbeita okkur að því að vera í
fremstu röð í öllu sem viðkemur
sjávarútvegi."
Ennfremur segir Þorsteinn að í
vinnslu sé skýrsla um allt það sem
fram fór á ráðstefnunni og er hún
væntanleg á næstu vikum. Margir
hafa orðið til að gagnrýna aðgerða-
leysi eftir ráðstefnuna og ekki hafi
heyrst frá þeim sem að henni stóðu.
Þorsteinn er ekki sammála þessu og
segir töluvert hafa verið gert frá því
ráðstefnan var haldin.
„Hvað eftirvinnsluna varðar þá tel
ég að við höfum staðið okkur vel, en
við verðum að átta okkur á því að
flest það sem samþykkt var á ráð-
stefnunni snýr að fólkinu sjálfu, ekki
hvað einhverjar stofnanir eigi að
gera," sagði Þorsteinn.
Vantar umræðuvettvang
Selma Ragnarsdóttir kjólameistaii var
ein af þeim sem leiddi þemavinnuna
og segir hún ráðstelnan Irafi verið
kærkomin, enda vantaði vissa bjart-
sýnissprautu inn í samfélagið síðasta
vetur þegar allt viilist ómögulegt.
Selrna segir að eftir á að hyggja
hefði betur mátt standa að eftir-
vinnslunni af ráðstefnunni. „Ég sakna
þess að hafa ekki einhvem umræðu-
vettvang, en ég veit að það hefur
margt gerst, t.d. í Þróunarfélaginu
hafa margir hlutir verið skoðaðir þó
það komi ekki alltaf fram.“
Selma sem stjómaði þemahópnum
sem fjallaði um menningarmál segir
að hópurinn hafi ekkert unnið meira
saman þó fámennur hópur innan hans
hafi rætt ýmsar hugmyndir. „Sjálf fór
ég í sérverkefni sem var Midnight
Sun fashion show sem var hér í
sumar. Samt gaf ég mér tíma til að
athuga með með húsnæði undir
félagsstarfsemi fyrir krakka, og fór
t.a.m. á fund með framhaldsskóla-
nemum en það stoppaði allt saman,"
sagði Selma og bætti við að sér
fyndist vanta töluverðan kraft í
krakkana sjálfa og hún væri ekki
tilbúin til að draga vagninn ein og sér.
" SÞ
Kaupir
Rannsóknasetrið
kafbát
PÁLL Marvin: -Koma katbátsins hingað mun gjörbreyta öllu rannsóknarstarfi við Eyjar, einu
rannsóknirnar sem liingað til hafa farið fram við Eyjar hafa verið í gegnum samnorræna rannsókna-
verkefnið biovest en það gengur út á sýnitöku innan landhelgi íslands á allt að 2000 metra dýpi og mun
kafháturinn því nýtast vel þar sem víðar.
Kunnsóknasetur Vestmanneyja var
formlega stofnað í október 1994 og
er lielsta hlutverk setursins að sinna
rannsóknum, nýsköpun og þróun í
samvinnu við atvinnulífið í Vest-
mannaey.jum. Setrið hefur yfir að
ráða sómabátnum Friðrik Jessyni
VE til rannsóknarstarfa en nú
stendur til að bæta kafbát í safnið
og er hann væntanlegur hingað um
mánaðamótin nóvember og des-
ember. Um er að ræða dverg-
kalbát sem er 2,2 metrar á lengd og
vegur hann um 60 kfló.
Páll Marvin Jónsson, forstöðumað-
ur Rannsóknasetursins, segir hug-
myndina um kaup á kafbátnum fyrst
hafa komið frá Jörundi Svavarssyni
prófessor við Líffræðistofnun Háskóla
Islands. „Þetta er alíslensk hugmynd
og framleiddur af fyrirtækinu Haf-
mynd í Reykjavík. Báturinn kostar um
15 milljónir,“ sagði Páll Marvin.
Kafbáturinn á að geta farið niður á
2000 metra dýpi. Hann er ekki
fjarstýrður, heldur er hann forritaður.
Kafbáturinn er búinn árekstrarvörn
sem þýðir að hann flýtur upp ef
eitthvað kemurfyrir.
Asamt Rannsóknasetrinu stendur
Líffræðistofnun Háskólans að kaup-
tinunt og er búið að tryggja
rekstrargrundvöl! hans fyrsta árið.
Báturinn sem keyptur er hingað er
þriðja smíði Hafmyndar, fyrsti
kafbáturinn, Djúpfari 1 var notaður til
þróunar hjá Hafmynd. annan bátinn
keypti Hafrannsóknastofnun og nær sá
bátur 200 metra dýpi.
GAVIA 2000. en það er heitið á
bátnum sem kemur hingað nær aftur á
móti 2000 metra dýpi. Að sögn Páls
Marvins er verði, sem greitt er fyrir
bátinn, stillt mjög í hóf þar sent
Hafmynd mun halda áfram að þróa
hann jafnhliða notkun hans hér við
Eyjar. „Það má segja að með þessu
græði allir, við munum læra á hann
hægt og rólega af þeim Hafmyndar-
mönnum, þeir munu geta nýtt
reynsluna af honum til þróunarstaifa
og sú staðreynd að þeir em nteð okkur
í þessu dregur úr viðhaldskostnaði, þó
hann verði alltaf einhver."
Páll bætti við að rekstrarkostnaður
við bátinn yrði bundinn við hvert
verkefni fyrir sig og munu jieir leita
Olíudreiling, sameiginlegt fvrirtæki
Olíulélagsins hf. og Olís, mun í
l'ramtíðinni sjá um að draga vöru-
vagna að og frá Herjólfi. Er það
gert í hagræðingarskyni. Auk þess
hefur Olís auglýst hús sitt við
Græðishraut til sölu og ætlar að
standa að viðbyggingu við Bensín-
söluna Klett ásamt Magnúsi
Sveinssyni umboösmanni félgsins.
Gluggasmiðjan Gæskur sem hefur
undanfarna mánuði framleitt gler
hefur hætt þeim hluta starf-
seminnar.
Að sögn Jóels Andersen, fram-
kvæmdastjóra Gæsks, var ekki
gmndvölllur fyrir þessari framleiðslu.
„Við vomm undirverktakar hjá Ispan
eftir styrkjum fyrir reksturinn þegar
hann kemur. „Við höfum beðið eftir
honum í Ijóra mánuði og nú förum við
að leita eftir styrkjum," sagði Páll.
Koma kafbátsins hingað mun gjör-
breyta öllu rannsóknarstarfi við Eyjar,
einu rannsóknimar sem hingað til hafa
farið fram við Eyjar hafa verið í
gegnunt samnorræna rannsókna-
verkefnið biovest en það gengur út á
sýnitöku innan landhelgi íslands á ullt
að 2000 metra dýpi og mun kaf-
báturinn því nýtast vel þar sent víðar.
„Eins má búast við að báturinn
verði notaðuríjarðfræðiverkefni sem
dr. Armann Höskuldsson forstöðu-
maður Náttúrustofu Suðurlands er að
sækja um styrk til um þessar rnundir
og svo má búast við að báturinn verði
notaður víðar um landið við rann-
sóknir, enda á líffræðistofnun Há-
skólans á móti okkur í þessu,“ sagði
Páll en bætti við að báturinn væri ekki
„Olíudreifing var stofnuð af Olís og
Olíufélaginu hf. eða Esso, og er ætlað
að sjá um alla dreifingu á olíu fyrir
félögin,“ sagði Magnús í samtali við
Fréttir. „Þetta var gert í hagræð-
ingarskyni og til að ná þvf takmarki
samnýtir Olíudreifing tanka, mann-
skap, bíla og birgðir félaganna."
Magnús sagði að eftir að Olís og
Olíufélagið eignuðust hlut í Sam-
en þetta kom ekki nógu vel út,
nýtingin var ekki nógu góð auk þess
sem tækin sem þeir hafa í Reykjavík
em mun betri."
Jóel segir engan bilbug á þeim að
finna þrátt fyrir þetta og þeir muni
einbeita sér að glugga- og hurðafram-
leiðslu.
fullbúinn þeim tækjum sem mögu-
leikar væm á.
„Hann er útbúinn straummæli og
stafrænni myndavé! og eins er hann
tengdur við Iridium gervihnatta-
símkerfið sem þýðir að um leið og
hann kemur upp á yfirborðið getum
við staðsett hann strax."
Fjarkennsla vaxandi þáttur í
starfseminni
Eins og er er aðeins einn starlsmaður
við setrið og ekki hefur fengist
fjárveiting fyrir öðmm. Meginverkefni
Páls Marvins upp á síðkastið hefur
verið að sinna fjarkennslu. nú eru
þrettán í fjarnámi í rekstrarfræði við
Háskólann á Akureyri, fjórir eru í
ferðamálafræði, þrír í íslensku og sjö
eru í grunnnámskeiði fyrir stuðnings-
og meðferðarfulltrúa.
„Og á næsta ári má búast við að
skipum hefði verið ákveðið síðasta
sumar að gera tilraun með að nýta bíla
Olídreifingar í Vestmannaeyjum til að
draga vörugáma að og frá borði í
Herjólfi. „Tilraunin gekk það vel að
ákveðið var að halda þessu áfram því
þarna næst fram ákveðin hagræðing.
Mönnunum var sagt upp í framhaldi
af því. Jafnffamt varþeim boðin vinna
hjá Samskipum-Landflutningum sem
þeir þáðu ekki.“
Olís hefur auglýst húsnæði fé-
lagsins við Græðisbraut til sölu og
segir Magnús að það verði selt fáist
viðunandi verð. „Verði af sölunni
ætlar félagið að byggja með mér
viðbyggingu við Klett og þá verður öll
starfsemin á einunt stað," sagði
Magnús sem þegar hefur fengið leyfi
fyrir viðbyggingunni.
ljarkennsla í hjúkrunarfræði hefjist,"
bætti Páll við. Fyrst um sinn var
fjarkennslubúnaðurinn staðsettur í
Athafnaverinu en nú hefurhann verið
færður niður í Rannsóknasetur. „Eins
leigjum við aðstöðu hjá Tölvun þar
sem aðstaðan sent við höfum hér
annar ekki þeirri eftirspurn sem er.“
Páll segir nauðsynlegt að konta
þessunt málum í réttan farveg og er
hann bjartsýnn á að það takist á
næstunni. „Það er umsókn hjá fjár-
laganefnd Alþingis til að klára að
koma upp aðstöðu fyrir tjarkennslu á
einum stað hérna innanhúss," sagði
Páll og bætti við að þetta sé nauð-
synleg grunnþjónusta sem vcrði að
vera til staðar. „Annars er bara hætta á
að við sitjum eftir," sagði Páll að
lokum.
Bannað að tala í
farsíma undir stýri
-frá og með deginum í dag
I dag tuku gildi ný lög sem
bunnu notkun fursímu undir
stýri ncmu hundfrjúls búnuður
sénotaður. Aðsögn Tryggvu
Olufssonur
runnsóknurlögreglumunns
verður ekki sektuð fyrstu úrið
sem reglurnur eru í gildi, heldur
verður fólk stöðvuð og úminnt
ef þuð er uö tulu í fursímu undir
stýri. „Það hefur verið reglun
þegur um stórur breytingur eru
uð ræðu uð hufu eins úrs
uðlögunartímu, þuð vur t.d. gert
þegur reglur um notkun
öryggisbeltu tóku gildi.“
Hundfr júls búnuður fyrir
fiestur tegundir farsíma fúst í
verslununum Tölvunar og
Eyjurudíós, ekki er um miklu
fjúrfestingu uð ræðu fyrir fólk
uuk þess sem öryggi í
umferðinni eykst með tilkomu
lugunnu.
Breytingar hjá Olíudreifingu:
Starfsmenn Samskipa-
Landflutninga keyra út olíunni
Gæskur hættur glerframleiðslu