Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.2003, Qupperneq 13

Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.2003, Qupperneq 13
Fimmtudagur 30. janúar 2003 Fréttir 13 Gott að Það er gam- an til þess að vita að þing- menn okkar hugsa til Eyja, spum- ingin er hvað þeir eru að hugsa, em þeir að hugsa um atkvæðin okkar og þar með eigin rass eða em þeir að hugsa byggðina, um mig og um þig? Fundur um atvinnumál var haldinn á vegum verkalýðsfélaganna í Vest- mannaeyjum og vom þar mættir miklir heiðursmenn sem ætlast til þess af okkur Eyjamönnum að við kjósum þá í vor. Mig langar hér að benda á nokkuð sem hefur verið ljóst frá upphafí byggðar í Vestmannaeyjum, sérstaða Eyjanna er ekkert ný speki, það er reyndar merkilegt að ríkis- stjómin sé fyrst núna að viðurkenna það. Eg er orðinn dálítið þreyttur á orða- leikjum þingmanna í okkar garð... og á þar við „að farið var yfir stöðuna", „fara þarf í málið“, „óásættanleg staða“ o.s.ffv. o.s.ffv. Hvað þarf að fara mikið yfir stöð- una, staðreyndimar em beint fyrir ffaman glymumar á okkur, 150 manns á atvinnuleysisskrá, þarf virkilega að skoða það eitthvað frekar, þarf virki- lega að halda fleiri fundi með þing- Guðmundur Þ.B. Ólafsson skrifar: F Utúrsnún- ingur blaða- manns Frétta Mikið ó- sköp er þetta svo- kallaða Hressómál orðið að miklu máli hjá blaðinu Fréttum. Þó það sé mikil bjartsýni að gera enn eina tilraunina til að koma skýringum á framfæri, svo blaða- menn Frétta skilji um hvað svarbréf íþróttafulltrúa til bæjarráðs gekk út á, er samt sem áður gerð enn ein tilraun úl þess. Undirritaður var að senda bæjar- ráði svar við því hver rök íþrótta- og æskulýðsráðs yom við höfnun á tilboði Hressó. Skiljið þið þetta ágætu blaðamenn? Undirritaður hefur aldrei verið óhress með að vera bendlaður við bréf sem hann skrifar undir, eins og blaðamaður Frétta fullyrðir í grein sinni í seinasta blaði Frétta. Hér er um eintóman útúrsnúning blaðamanns að ræða og því miður virðist vera borin von að ætla að annað verði uppi á teningnum í um- fjöllun þessari hjá blaðinu, miðað við fyrri reynslu. Undirritaður sér ekki ástæðu til að eyða frekari orðum, um túlkun blaðamanna Frétta, á svarbréfi íþróttafulltrúa til bæjarráðs, um rök íþrótta- og æsku- lýðsráðs, nema sérstök ástæða geft tilefni til. Guðmundur Þ. B. Olafsson, íþróttafulltrúi. Sigurður Páll Ásmundsson skrifar: þingmenn hugsi til okkar Það hefur, held ég ekki farið framhjá neinum að framsóknarmennimir ísólfur og Hjálmar hafa verið mjög duglegir að heimsækja okkur Eyjamenn undanfarin ár, hlustað á það sem við höfum fram að færa og jafnvel farið í ferðalag um heiminn í okkar þágu, reyndar em gárungamir famir að kalla ákveðinn mann Bólu-Hjálmar því menn óttast að enn ein vonarbólan sé um það bil að springa í andlitið á okkur. mönnum sem hafa „mikla“ samúð með okkur Eyjamönnum í orði en enga á borði. Ég held að það sé nokkuð að síast inn í vitund manna að þessi staða er ekki ásættanleg, er ekki þolandi og ekki viðunandi í öðm eins samfélagi dugnaðar, dyggða og vinnu- semi sem Eyjamenn hafa löngum verið þekktir fyrir. Hvað á að gera í málinu? Er það ekki spumingin, er það ekki það sem við viljum fá að vita, hvað ætla þingmenn að gera annað en að skoða stöðuna? Og verður þeirri skoðun hætt þegar ég er búinn að gefa þér atkvæði mitt. Það er reyndar þannig að nokkrir þingmenn hafa sýnt þeim hug- myndum og pælingum, sem lagðar hafa verið fram fyrir þá, nokkum áhuga, og vil ég nefna í því sambandi ísólf, Hjálmar Áma, Kristján Pálsson og Kjartan Ólafs og er ég þá að vitna til samskipta sem ég átti við þingmenn þegar áhugi minn á samgöngumálum vaknaði og bréfaskriftir til þingmanna byrjuðu. Þetta voru þeir menn sem svömðu bréfum okkar strax og þurfti ekkert að reka á eftir þeim. Ég er ekki með þessu að segja að þeir hafi stokkið til og leyst nokkum skapaðan hlut, þeir sýndu þessu bara áhuga í upphafi, aðrir fylgdu í kjölfarið þegar þakkarbréf höfðu verið rituð til allra þingmanna Suðurlands. Það hefur, held ég, ekki farið fram- hjá neinum að framsóknarmennimir ísólfur og Hjálmar hafa verið mjög duglegir að heimsækja okkur Eyja- menn undanfarin ár, hlustað á það sem við höfum fram að færa og jafnvel farið í ferðalag um heiminn í okkar þágu, reyndar em gárungamir famir að kalla ákveðinn mann Bólu-Hjálmar því menn óttast að enn ein vonarbólan sé um það bil að springa í andlitið á okkur. En málið er þetta, meðan við bíð- um eftir að hið svifaseina ríkisbákn taki við sér þá deyjum við út, atvinnu- leysi er staðreynd, fólksflótti er staðreynd, færri atvinnutækifæri er staðreynd og vinsamlegast farið nú ekki að væla um að hér sé á ferðinni eitthvert svartsýnisböl, þvert á móti sjáum við bjarta framtíð lýrir okkur en hún kemur ekki af sjálfu sér, það þýðir ekkert að vera stöðugt að bíða eftir einhveiju frá ríkinu. Nú hefur verið stofnaður áhuga- mannahópur um atvinnumál, ástæðan fyrir því er sú að við emm nokkrir karlar og konur sem teljum að leiðin til úrbóta, hvort heldur sem er í atvinnu- eða samgöngumálum, sé hjá okkur sjálfum, við emm sannfærð um að það gerist ekkert nema við geram það sjálf. Það sem þarf að gera er að lækka flutningskostnað til og frá Eyjum, auglýsa og markaðssetja afurðir okkar, líka þær sem ekki er enn byrjað að framleiða, markaðssetja okkur í ferðamannageiranum, flytja stoðgreinar til Eyja o.s.frv. Agæti Eyjamaður, ég held að staðan sé einföld og við stöndum enn einu sinni frammi fyrir endurtekningu á sögu Eyjamanna og kvenna, við þurfum að gera þetta sjálf, við þurfum að leysa þessi mál sjálf, það er enga hjálp að fá annars staðar frá og kannski síst frá ríkisstjóminni. Höfundur er í áhugamannahópi um atvinnumál Laufey Jörgensdóttir skrifar: Spennandi viðskiptalausnir Skýrr hf. lýkur á þessu ári umfangs- mikilli innleiðingu á viðskipta- lausninni Oracle E- Business Suite hjá hinu opin- bera. Þessi samningur við Skýrr um ný fjárhags- og mannauðskerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir hins opinbera er stærsti hug- búnaðarsamningur Islandssögunnar og hefur vakið athygli um víða veröld. Það hefur nefnilega aldrei áður gerst að heil stjómsýsla í einu landi taki upp svo víðtækt og samhæft kerfi, eins og ríkið gerði í þessu tilviki með Oracle E-Business Suite. Verkefnið er talið íyrirmynd raífænnar stjómsýslu í heiminum og notað sem dæmi um óviðjafnanlega framsýni í opinberum rekstri. Fjórar stofnanir í Eyjum em hluti af innleiðingu hins opinbera á Oracle E- Business Suite: Heilbrigðisstofnunin, Sýslumaðurinn, Framhaldsskólinn og Skattstjórinn. Þess vegna er ekki úr vegi að nýta þennan vettvang og segja stuttlega frá þessari merkilegu viðskiptalausn. Fjárhags- og mannauðskerfi Skýrr er umboðs- og þjónustuaðili Oracle E-Business Suite, sem er fullkomið íjárhags- og mannauðskerfi. Það hefur nú verið þýtt og staðfært til að henta sérstökum aðstæðum og rekstrarumhverfi hér á landi. Oracle er annað stærsta hugbúnaðarfyrirtæki veraldar og Skýrr er eitt stærsta upplýsingatæknifyrirtæki landsins. Hið opinbera er því í ömggum höndum. Kerfið uppfyllir allar ýtrastu kröfur Ástæða er til að hvetja forstöðumenn stofnana í Eyjum til að afla sér þekkingar á þessu nýja og öfluga kerfi með því að nýta sér þá þjónustu sem býðst. Það er ljóst að breyt- ingamar sem fylgja því að taka upp nýtt kerfí verða miklar og mikilvægt er að allir tileinki sér jákvæð vinnubrögð og nýja hugsun í viðamiklu lærdómsferli. Það er sömuleiðis áríðandi að stjómvöld í Eyjum haldi áfram að leggja sitt af mörkum í þeirri viðleitni að nýta kosti rafrænna samskipta og viðskiptahátta til atvinnusköpunar. Munum að hugvitið á sér engin takmörk og engin landamæri - sigmm því í samkeppni um rafrænt samfélag. á sviði fjárhags- og mannauðskerfa og ræður við afar fjölbreytt verkefni, hátt fiækjustig og mikið vinnsluálag. Búnaðurinn er í rauninni heildarlausn fyrir rafræn samskipti og viðskipta- hætti og nýtir sér tækni Intemetsins til hins ýtrasta með dreifðri vinnslu í rauntíma á miðlægum upplýsinga- gmnni. Oracle E-Business Suite eykur til muna nákvæmni í upplýsingavinnslu og auðveldar samskipti milli stofhana. Fyrir stjómendur verður öll ákvarð- anataka og árangursstjómun mun markvissari. Jafnframt gerir kerfið kleift að auka og bæta þjónustu hins opinbera við jafnt atvinnulífið sem almenna borgara. Þessi viðskiptalausn Oracle gefur fyrirtækjum enn fremur kost á fjölda leiða til að einfalda viðskiptaferli, bæta innviði og samskipti við starfs- menn með því að nýta betur þær upplýsingar sem fyrir liggja. Sjálfs- afgreiðsla starfsmanna í kerfinu sparar sömuleiðis tíma og peninga. Hugvitið er án landamæra Hið viðamikla verkefni, að innleiða þessa viðskiptalausn hjá fyrirtækjum og stofnunum hins opinbera, hefur gengið vel fyrir sig og er á áætlun. Starfsmönnum stofnana gefst mögu- leiki á að sækja námskeið í kerfinu hjá Skýrr-skólanum, ásamt því að fá tíma í tölvuveri Skýrr þar sem ráðgjafar em til staðar og veita aðstoð og upp- lýsingar. Ástæða er til að hvetja forstöðu- menn stofnana í Eyjum að afla sér þekkingar á þessu nýja og öfluga kerli með því að nýta sér þá þjónustu sem býðst. Það er ljóst að breytingamar sem fylgja því að taka upp nýtt kerfi verða miklar og mikilvægt er að allir tileinki sér jákvæð vinnubrögð og nýja hugsun í viðamiklu lærdómsferli. Það er sömuleiðis áríðandi að stjómvöld í Eyjum haldi áfram að leggja sitt af mörkum í þeirri viðleitni að nýta kosti rafrænna samskipta og viðsidptahátta til atvinnusköpunar. Munum að hugvitið á sér engin takmörk og engin landamæri - sigmm því í samkeppni um rafrænt samfélag. Höfundur er ráðgjafi í Oracle- viðskiptalausnum hjá Skýrr hf Spurt er: Stuðaði um- fjöllunin um gosið þig á einhvern hátt? Gerði mér ekki grein fyrir því hvað þetta var mikið Jóhann Ouðmundsson neini -Já, ég gerði mér ekki grein fyrir hversu svakalegt þetta var, þó maður sé alinn upp hérna. Ég meira að segja varð klökkur við að horfa á þættina, Ég lifi.... Botna ekki í þessari of- boðslegu umfjöllun Sigrún Sigurgeirsdóttir útilnís- stjóri . -Nei, alls ekki. Riljaði upp marga hluti en ég botna ekki í þessari ofboðslegu umfjöllun. Mér finnst ekki rétt að halda þessu á lofti svona oft, mér fannst umfjöllunin góð fyrir fimm árum og hefði verið í lagi næst eftir 50 ár. Gramdist ummæli jarð- fræðinga Hörður Óskarsson f jármálast jóri -Nei, luín gerði það í sjálfu sérekki. Mér gramdist ummæli jarð- fræðinga, þau voru algerlega óþörl'. Þeir hefðu þurfl að skýra sitt mál frekar fyrir almenningi áðtiren þeir láta svona ummæli l'alla. Það er enginn ólti í mi'num huga en ég veit að svona ummæli fara illa í marga.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.