Harmoníkan - 01.02.1988, Síða 24

Harmoníkan - 01.02.1988, Síða 24
Bráðlega birtist ny kynslóð harmoníkunnar Eftir fjögurra ára þróunarvinnu höfum viö meö hjálp algerrar nýungar í tækni, framleitt harmoníku framtíöar- innar, þegar í dag. Frá árinu 1825 til dagsins í dag hefur harmoníkan veriö framleidd eftir sömu grundvallarreglum. Þessa hefö brjótum viö nú í dag. Nýja harmoníkan hefur persónulegan tón, hún verður létt, og veröiö á eftir aö koma skemmtilega á óvart. Þetta er harmoníka sem fleiri og fleiri eiga eftir aö velja. Um nýja hljóðfærið hefur veriö byggö alveg ný verksmiðja í Munkfors í Svíþjóö. Þaðan mun umfangsmikil útbreiösluvinna fara fram. Bráðlega verður hægt að prófa þetta nýstárlega hljóðfæri á íslandi. Upplýsinga, mynda og verðlisti er væntanlegur. Allar nánari upplýsingar veitir, S.A.M. umboðið á íslandi, blað harmoníkuunnandans 9 símar 71673 og 656385.

x

Harmoníkan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.