Harmoníkan - 01.05.1999, Blaðsíða 5

Harmoníkan - 01.05.1999, Blaðsíða 5
^oave^ Félög harmonikuunnenda í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum halda fjölskylduhátíð helgina I I13. júní 1999. Svæðið verður opnað síðdegis á föstudag. Dansleikur frá kl. 22. Fjölbreytt dagskrá frá kl. 14 laugardag. Tónleikar, söngur, glens og grín. Kaffiveitingar, harmonikusýning, Einar Guðmundsson. Fólki gefst kostur á skoðunarferð í Blönduvirkjun kl. 9:30 á laugardagsmorgun. Sameiginleg grillveisla um kvöldið. Félögin leggja til grill, kol og olíu. Dansleikur laugardagskvöld frá kl. 22:00 Næg tjaldstæði með snyrtingum og sturtum. Aðgangseyrir kr. 3.000.-, frítt fyrir 12 ára og yngri. Aðgangseyrir á dansleik kr. 1.500.- fyrir aðra gesti. Sjáumst hress í Húnaveri, Félög harmonikuunnenda. Nánari upplýsingar í símum 453 5304 & 452 4215 5

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.