Harmoníkan - 01.05.1999, Blaðsíða 13
Zero-Sette Beltuna
Delicia
Zero-Sette hefur verið ríkjandi harmonikutegund á
norðurlöndum til margra ára.
Zero-Sette harmonikur eru fáanlegar í öllum stærðum allt
frá barnastærðum til fullkominna konserthljóðfæra.
Beltuna Leader línan er raunveruleg nýjung í
framleiðslu á fyrsta flokks hljóðfærum, með einkaleyfi
sem á sér enga hliðstæðu sem kallast Amplisound.
Það gefur viðbótar casotto rými sem er hægt að stækka
og tónninn verður fyllri og sterkari.
Beltuna Studio línan er létt og lipur, og þrátt fyrir lágt
verð hefur studio línan marga kosti svo sem gott
nótnaborð, bassabúnað og hljóðskiptingar. Beltuna
harmonikur er hægt að fá í miklu litaúrvali.
Delicia harmonikurnar hafa hlotið sí vaxandi
vinsælda hér á landi, sérstaklega vegna lágs verðs
frá kr. 49.900,-.
Harmonikupokar frá kr. 9.900,-
landsmótinu á
Siglufirði ísumar
~ TONAR^
Símar 468 7374 & 896 0440
13