Harmonikublaðið - 01.09.2012, Side 14
Sumarið byrjaði með Harmonikudeginum
þann 5. maf. Góðir gestir frá Skotlandi voru
í heimsókn f Reykjavík, þeir Robert Rolston
sem framleiðirharmonikur, gerirvið þærog
selur. Vinnufélagi hans Patric Jackman var
með f för. Undirrituð fór með þá um bæinn
að hlusta á harmonikutónlist. Við komum
víða við. Félagar okkar spiluðu víða um
bæinn eins og áður fyrr þ. e. hjá Bykó, í
Mjóddinni, Nóatúni og Húsgagnahöllinni.
Svo var ætlunin að spila með Harmoniku-
félagi Reykjavíkur á Ingólfstorgi um fimm-
leytið en fáir af okkar félögum mættu,
aðeins Páll Elíasson sem lék með þeim en
fyrrverandi formaðurinn fékk sér snúning
og lenti sem þátttakandi f steggjun.
Sunnudaginn 6. maívarlokaskemmtifundur
vetrarstarfsins. Það varð algjör tónlistar-
veisla. Hljómsveit félagsins lék fyrst undir
stjórn Reynis Sigurðssonar, þá lék hljóm-
Skotinn Robert Rolston í Iðnó 6. maí.
14
sveit Reynis ásamt Sigurði Alfons og Reyni
Jónassyni. Gestur okkar Robert Rolston lék
nokkur skosk lög og gaman var að heyra
nýjan tón. Helga Kristbjörg spilaði skemmti-
lega valsa eftirjón Múla ogVilla Valla. Loks
var komið að Harmonikukvintettinum undir
stjórn GuðmundarSamúelssonar. Kvintett-
inn varfrábærað vanda og þeim varfagnað
með miklu lófataki. Salurinn var troðfullur
og undu allir glaðir við sitt. Félagar okkar
hafa spilað vfða í sumar við ýmis tækfæri
m.a. á Hjúkrunarheimilinu Eir í maí og júní
fyrir þakkláta áheyrendur sem tóku undir.
Reynir Sig ásamt Reyni Jónassyni, Sigurði
Alfons, Helga Kristjáns og Sveini Óla léku á
Heilsuhælinu íHveragerði á Uppstigningar-
dag við góðar undirtektir með söng og
dansi. Undirrituð hitaði upp og léktvö lög
á litlu nikkuna.
Félagar okkar hófu ferðasumarið í maí á
óformlegum mótum. Fyrsta skipulagða
mótið var í Ásbyrgi í Miðfirði og þangað
skunduðu hressir félagar okkar og nutu sfn
vel þó ekki væri kominn mikill sumarhiti í
loftið. Fleiri félagar mættu svo í Húnaver og
þar var hægt að spila úti og mikið hlýrra á
afmælishátíð þeirra Skagfirðinga. Frækinn
hópur var svo í Fannahlíð og allir skemmtu
sér hið besta. Góður hópur kfkti á Árbæjar-
safn til að hlusta á Harmonikufélag Reykja-
víkur og fleiri góða félaga f indælisblíðu
um miðjan júlí. Margir félagar brugðu sér á
Breiðumýri þar sem ávallt er ósvikin
skemmtun og nú er svo að fimmtudagur og
sunnudagskvöld eru orðnir fastir liðir í dag-
skránni undir styrkri stjórn Frosta og Núma,
sem ég veit að er ferlega frábær... Nokkrir
félagarvoru á Góðum dögum f Grundarfirði
og höfðu gaman af.
Loks var komið að okkar eigin hátíð „Nú er
lag“ á Varmalandi í Borgarfirði. Undirbún-
ingur hófst ísumarbyrjun og Friðjón tryggði
húsnæðið. Á þriðjudegi komu fyrstu gest-
irnir og veðrið lék við okkur alla hátíðina.
Mogens Bækgárd og Sören Brix á laugardagstónleik-
unum á Varmalandi Mynd: Siggi Harðar
Félagið fagnar 35 ára afmælið í ár og þvf var
ákveðið að halda aðeins upp á það og fá
danska snillinga til að spila. Friðjón hafði
samband við Mogens Bækgárd sem fékk
hinn frábæra Sören Brix með sér. Einstak-
lega viðkunnanlegir menn og frábærir tón-
listarmenn. Þeir komu spilandi í mat á
föstudagskvöld og voru hrifnir af fslenska
fiskinum en sögðu að sjaldan væri hægt að
£g held ég geti flogið Mynd: Siggi Harðar
Hljómsveit Reynis Sigurðssonar í Iðnó 6. maí.