Harmonikublaðið - 01.09.2012, Page 19
DAGUR HARMONIKUNNAR
5. MAI2012
Að venju voru haldnir tónleikar á
Breiðumýri ítilefni af Degi harmonik-
unnar. Hófst samkoman kl. 14 á því
að formaður félagsins, Þórgrímur
Björnsson, bauðfólkvelkomiðogvar
mjög góð mæting eins og alltaf.
Fyrstur spilaði Sigurður Hallmarsson
af sinni alkunnu snilli og gleði. Þá
spiluðu þau Hermann Hólmgeirsson
og Guðrún Gísladóttir nemendur í
harmonikuleik við Hafralækjarskóla
og spiluðu þau frábærlega.
Þá var öllum viðstöddum boðið upp
á veitingar og var það mikið veislu-
borð. Síðan spiluðu þeir félagar Sig-
urður Leósson, Jón Árni Sigfússon,
Ásgeir Stefánsson og svo spilaði
Ásgeir með Stefáni Þórissyni.
Að lokum spiluðu átta harmoniku-
spilarar saman góða stund og var
þetta allt mjög góð skemmtun og Ijúf
stund.
Guðrún Gísladóttir, ÞórgrímurBjörnsson formaður Harmonikufélags
Þingeyinga. Hermann Hólmgeirsson
Guðrún Gísladóttir
Hermann Hólmgeirsson
Sigurður Hallmarsson
F.v. Stefán Þórisson, Rúnar Hannesson, Ásgeir Stefánsson, Inga Hauksdóttir, Sigurður Hallmarsson, Kristján Kárason, Sigurður Leósson, jón Árni Sigfússon
19