Fréttablaðið - 27.02.2013, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 27.02.2013, Blaðsíða 14
27. febrúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 14TÍMAMÓT Okkar ástkæra móðir og amma, VIKTORÍA HANNESDÓTTIR lést heima í faðmi barna sinna laugardaginn 16. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Blóm og minningargreinar vinsamlegast afþakkaðar en þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarkort Heimahlynningar LSH. Sérstakar þakkir fær starfsfólk 11-B og Heimahlynningar LSH fyrir góða umönnun. Ólafur Geir Guttormsson Hera Brá Gunnarsdóttir og barnabörn. Elskuleg frænka okkar, ÁSGERÐUR JÓNSDÓTTIR kennari, frá Gautlöndum, lést 18. febrúar síðastliðinn. Kveðjuathöfn verður haldin í Neskirkju fimmtudaginn 28. febrúar næstkomandi kl. 13.00. Jarðað verður frá Skútustaðakirkju, Mývatnssveit, föstudaginn 1. mars kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á menningar- og friðarsamtök. Systkinabörn og fjölskyldur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓHANNA ÞORLEIFSDÓTTIR Höfða, Akranesi, andaðist 20. febrúar. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 1. mars kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili. Sigurður Gunnarsson Kristjana Þórarinsdóttir Sigurlín Gunnarsdóttir Eiríkur Jónsson Þór Arnar Gunnarsson Björg Agnarsdóttir Gunnar Gunnarsson Sigríður Þrastardóttir og ömmubörn. Ástkær móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÞÓRA BJÖRNSDÓTTIR áður til heimilis að Þórsgötu 13, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 1. mars kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Dvalarheimilisins Grundar (530-6100). Björn Brekkan Karlsson Hólmfríður Þórólfsdóttir Sigfús M. Karlsson Jóna S. Valbergsdóttir Vilborg G. Guðnadóttir Haukur Guðjónsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma, systir, svilkona og frænka, GUÐLAUG HELGA KONRÁÐSDÓTTIR bankamaður, Barmahlíð 28, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. febrúar. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. mars kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta Minningarsjóð líknardeildar í Kópavogi njóta þess. Sigtryggur Jónsson Marta Ruth Guðlaugsdóttir Ragnar Hauksson Mikael Jafet Ragnarsson Salómon Konráð Ragnarsson Enok Kristinn Ragnarsson Sverrir Hans Konráðsson Dagný Þórgnýsdóttir Edda Rún Sverrisdóttir Guðrún Lóa Sverrisdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STEINUNNAR UNNAR HÁKONARDÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks líknardeildar Landspítalans í Kópavogi fyrir hlýja og mannúðlega umönnun. Ingunn Karítas Indriðadóttir Jóhann Sæberg Helgason Guðný Vigdís Indriðadóttir Indriði Indriðason Anna Árdís Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns og föður, GUÐJÓNS HELGASONAR Hlíðarvegi 11. Sérstakar þakkir til starfsfólks á heilbrigðisstofnun Suðurnesja og deildar 12E á Landspítalanum við Hringbraut. Sveinborg Daníelsdóttir Sunneva Guðjónsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HULDA MARGRÉT FRIÐRIKSDÓTTIR lést á Dvalarheimilinu Hlíð laugardaginn 16. febrúar. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 1. mars kl. 13.30. Fanney Rósa Jónasdóttir Jónas Jose Mellado Ásta Hrönn Jónasdóttir Aðalsteinn Baldursson Heiðrún Hulda Jónasdóttir Sigurmar Gíslason Lilja Margrét Jónasdóttir Erna Guðný Jónasdóttir Þröstur Magnússon Jenný Edda Jónasdóttir Jón Benóný Hermannsson Sandra Friðriks Jónasdóttir Eiríkur Ellertsson ömmu- og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, OLGA AXELSDÓTTIR hjúkrunarheimilinu Eir, lést þriðjudaginn 12. febrúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát hennar. Halldór Bjarnason Guðbjörg Þorsteinsdóttir Bjarni Friðrik Bjarnason Ágúst Bjarnason Auður Ottadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR HANNESSON frá Litla-Vatnshorni í Haukadal, síðast til heimilis að Háholti 16, Hafnarfirði, lést á Sólvangi þriðjudaginn 19. febrúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 28. febrúar kl. 13.00. Nanna Guðrún Jónsdóttir Ómar Ólafsson Sigríður Eysteinsdóttir Stefán Ólafsson Edda Andrésdóttir Jónína Ólafsdóttir Sigurjón Sigurbjörnsson Atli Ólafsson Guðfinna Árnadóttir og fjölskyldur. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR REYKDAL KARLSSON Grænuhlíð 3, Reykjavík, lést sunnudaginn 24. febrúar á Landspítalanum í Fossvogi. Sigríður Ólafsdóttir Jón Þór Gunnarsson Fríða Ólöf Ólafsdóttir Skúli Gunnarsson Ólafur Karl Ólafsson Lena Friis Vestargaard Anna María Ólafsdóttir Heimir Jónsson barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær unnusti minn, sonur, bróðir, mágur, barnabarn og frændi, ANDRI LÍNDAL JÓHANNESSON verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju föstudaginn 1. mars kl 11.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Unicef-samtökin og björgunarsveitir. Viktoría Dröfn Ólafsdóttir Ingigerður Jakobsdóttir Jóhannes Líndal Brynjólfsson Brynjólfur Líndal Jóhannesson Katherine Rose Jónsson Jakob Líndal Jóhannesson Herdís Steinarsdóttir Birna Guðmundsdóttir Jakob Helgason Þórunn Þráinsdóttir og bræðrabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN PÁLL INGIBERGSSON pípulagningameistari, til heimilis að Furugerði 1, Reykjavík, lést á LSH Fossvogi fimmtudaginn 21. febrúar. Útförin fer fram frá Kópa- vogskirkju miðvikudaginn 6. mars kl. 13.00. Ingibjörg Jónsdóttir Þorsteinn Friðþjófsson Guðrún Kolbeins Jónsdóttir Eyjólfur Kolbeins Þuríður Jónsdóttir Sigurður Heimir Sigurðsson Málfríður Jónsdóttir Sigurður Jónsson Olga Ólafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæri STEFÁN HERMANNS Álfaskeiði 64, Hafnarfirði, lést þann 19. febrúar á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann verður jarðsunginn í Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 1. mars klukkan 15.00. Ástvinir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR VILHJÁLMSDÓTTIR Hjúkrunarheimilinu Eir, andaðist miðvikudaginn 20. febrúar. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 13.00. Kristín María Kjartansdóttir Ingólfur Hauksson Hannes Jóhannsson Beth Moore barnabörn og barnabarnabörn. Opnun nýs hátæknifyrir- tækis verður fagnað á föstu- daginn í anddyri Háskólans í Reykjavík. Það heitir Synd- is og markmið stofnenda þess er að efla framfarir í upplýsingaöryggi á Íslandi. Theódór Ragnar Gíslason er einn þeirra. Hinir eru Árni Már Harðarson, Rich Smith, Hörður Ellert Ólafsson og Ýmir Vigfússon. „Við erum með teymi á heimsmæli- kvarða, sem sameinar fræði- lega þekkingu, praktíska reynslu og alþjóðatengsl,“ segir Theódór Ragnar sem segir þjónustu Syndis nýjung hér á landi. „Aðferðin snýst á vissan hátt um að brjóta hugbúnaðarkerfi í þeim til- gangi að bæta þau. Finna villur í hugbúnaði eða kerf- um og sannreyna þær villur,“ lýsir hann. „Þetta eru sömu aðferðir og hakkarar beita í raun og veru,“ bætir hann við. En eru Íslendingar með- vitaðir um hættur sem að tölvukerfum þeirra stafa? „Nei, öryggismál á Íslandi eru mjög mismunandi en yfirleitt eru þau slök, jafn- vel hriplek. Það kemur fólki á óvart. En þegar fyrirtæki eða stofnun lendir í einhverju er við horfið fljótt að breyt- ast. Hvernig er líka hægt að verja sig gegn einhverju sem menn þekkja ekki ofan í kjöl- inn?“ svarar hann. Spurður hvort Syndis selji fólki einhverja pakka til að setja inn í kerfin hjá sér, svarar Theódór Ragnar: „Nei, við seljum engan hugbúnað. Það eina sem við gerum er að taka út búnað sem við erum beðnir að kíkja á. Við rýnum í örgjörvana.“ gun@frettabladid.is Rýna í örgjörvana Theódór Ragnar Gíslason, sérfræðingur í tölvuöryggi, er einn af stofnendum nýs fyrirtækis sem nefnist Syndis. THEÓDÓR RAGNAR Öryggis- mál á Íslandi eru mismunandi en yfirleitt eru þau slök,“ segir hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.