Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.02.2013, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 27.02.2013, Qupperneq 18
FÓLK|| FÓ K | Á FERÐINNI4 Þeir Þór og Einar hafa um árabil safnað, gert upp og tekið í gegn Ferguson-dráttarvélar. „Við ólumst upp á sveitabænum Gilá í Vatnsdal fyrir norðan. Árið 1958 keypti faðir okkar nýjan Ferguson sem var eina tækið fyrir utan rússajeppa sem var notaður þar í 40 ár. Fyrir um 15 árum síðan fórum við bræðurnir svo að viða að okkur vélum og eigum núna 11 stykki,“ segir Þór Marteinsson um áhuga þeirra bræðra á Ferguson-dráttarvélum. BYLTING Í LANDBÚNAÐI Með tilkomu Ferguson-vélanna breyttist margt á íslandi og segir Þór marga til- búna að halda heiðri þeirra á lofti. „Til- gangur okkar bræðra er að halda saman sögu Ferguson á Íslandi frá 1949-1959 en flestar okkar vélar eru frá þeim tíma. Að mínu mati varð ein mesta framför í land- búnaðarsögu Íslendinga með tilkomu Ferguson-dráttarvéla, þá meina ég hvað varðar sjálfsbjargar viðleitni bænda. Með Ferguson var hægt að fá fjölda aftanítækja; plóg, sláttuvél og önnur tæki sem segja má að hafi leyst hestinn af hólmi.“ FERGUSON-FÉLAGIÐ Á Íslandi er starfandi Ferguson-félag með yfir 170 starfandi meðlimi. Félagskapurinn er mjög virkur og á heimasíðu félagsins, http://www.ferguson-felagid.com/, eru fréttir settar inn reglulega. „Til gangur félagsins er að ná saman þeim fjölda aðila sem hafa áhuga á Ferguson-dráttarvélum á Íslandi.“ Þá hefur Ferguson-félagið í forystu Sigurðar Skarphéðinssonar, og Bjarni Guðmundsson, höfundur bókanna „Alltaf er Farmall fremstur“ og „Og svo kom Ferguson“, tekið höndum saman við Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri. „Við höfum farið um um mestallt land og kynnt Ferguson-félagið og Bjarni hefur fjallað um vélvæðingu á Íslandi. Næst á dagskrá er að halda fund á á Vesturlandi.“ FERGUSON FERÐ Í VÆNDUM Í vor er áætlað að félagsmenn haldi í hóp- ferð til Danmerkur þar sem meðal annars stærsta Ferguson-safn í Norður-Evrópu verður heimsótt. Á safninu eru um 200 Ferguson-dráttarvélar og er um helmingur þeirra uppgerður. Áhugasömum um ferð þessa er velkomið að hafa samband við Ferguson-félagið. MASSEY FERGU- SON TEKINN Í GEGN OG SVO KOM FERGUSON Bræðurnir Þór og Einar Marteinssynir hafa dálæti á Massey Ferguson-dráttarvélum og eiga ellefu slíkar. Dálætið er tilkomið úr sveitinni þar sem þeir ólust upp en á bænum var aðeins ein dráttarvél sem faðir þeirra keypti árið 1958. Hún var notuð alla hans búskapartíð. Vatn í gírkassa er „staðalbúnaður“ í Ferguson. Hér er svo gripurinn að verki loknu. Vatnsdælan var tekin í gegn og ný reimskífa sett í. Búið að lakka allt í bak og fyrir og byrjað að skrúfa saman. Allt þrifið og rifið í sundur og grunnað það sem þarf að grunna. Svona leit vélin út í upphafi. STOLTIR AÐ VERKI LOKNU Hér eru bræðurnir Einar (til vinstri) og Þór Marteinssynir ásamt ný- gegnumtekinni Massey Ferguson. 1 4 2 5 3 6 Skipholti 29b • S. 551 0770 Parísartízkan 50 ára. 50%afsláttur af vel völdum vörum í verslun. SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS HEIMILI OG SKÓLI ÓSKA EFTIR TILNEFNINGUM TIL FORELDRAVERÐLAUNA 2013 Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verða afhent miðvikudaginn 15. maí 2013, kl. 14.00, við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Tilnefningar sendist á rafrænan hátt með því að fylla út eyðublað á heimiliogskoli.is. Síðasti skiladagur tilnefninga er 1. maí 2013. Boltinn á Xinu 977 – alla virka daga kl. 11 - 12 MorGUn þÁTturinn Ómar alLa vIRka dagA kl. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.