Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.02.2013, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 27.02.2013, Qupperneq 44
27. FEBRÚAR 2013 MIÐVIKUDAGUR26 ● fréttablaðið ● fermingar „Það þarf ekki alltaf að hlaupa út í búð til að skreyta fermingar borðið því allir geta út búið fallegar borðskreytingar úr litlu og með því að nota hugmyndaflugið,“ segir Bryndís Eir Þorsteins dóttir, blómaskreytir og útstillinga- hönnuður, sem hefur veg og vanda af skreytingunum hér á síðunni. „Í nærumhverfi okkar, garðin- um og heima finnst margt fallegt sem nota má í skreytingar. Þá er líka hægt að kaupa ódýrt búnt af blómum og nýta þau stök í marga litla vasa til að lífga upp á heimil- ið eða salinn. Þá verður mikið úr litlu,“ segir Bryndís sem starfar við blómaframleiðslu og kennslu í Hveragerði. „Gott er að velja sér þema og tvo til þrjá liti og vinna með þá í gegnum servíettur, blóm og löbera. Nú er hæstmóðins að vera með þrjá til fjóra liti og mikið um munstur. Góðu fréttirnar eru þó að allt er í tísku og ekkert eitt er öðru fremur í borðskreytingatísk- unni.“ Allir geta gert fallegar skreytingar Gerberur eru glæsileg blóm og fallegt að stinga stilk ofan í mold í litlum potti. Flöskur af þessu tagi eru til á mörgum heimilum. Einföld skreyting sem allir geta leikið eftir. Hér setti Bryndís kerti, blóm og vasa á bakka. Í vasana klippti hún greinar úr garðinum, sem margar eru farnar að bruma vegna hlýinda og setja fallegan svip á borðið. Falleg og einföld skreyting þar sem kertið er með persónulegum blæ. Utan á kertinu er filma sem brennur ekki með kertinu og hægt að láta prenta mynd af fermingarbarninu og texta að vild. Þessa nýjung má panta í Árbæjar- blómum. Bryndís Eir Þorsteinsdóttir, blómaskreytir og útstillingahönnuður, með borðskreytingar sem auðvelt er að gera heima. MYNDIR/GVA Opna – Velja – Njóta EINSTÖK GJÖF FYRIR ALLA sími 577 5600 info@oskaskrin.is www.oskaskrin.is Óskaskrín henta fullkomlega í harða pakka fyrir þá sem vilja upplifa og njóta, þá sem velja sjálfir, þá sem eiga allt. Það er einfalt að velja rétta gjöf – gefðu upplifun í öskju, gefðu Óskaskrín. PI PA R\ TB W A • S ÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.