Fréttablaðið - 27.02.2013, Page 64

Fréttablaðið - 27.02.2013, Page 64
27. febrúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 20 „Ég er að fara úr 67 fermetrum í 300. Þetta verður svaka flottur staður fyrir búðina,“ segir Ingvar Geirsson, eigandi plötubúðarinnar Lucky Records. Búðin, sem hefur sérhæft sig í vínylplötum, flytur í byrjun mars frá Hverfisgötu 82 yfir á Rauðar- árstíg 6, þar sem verslunin Ygg- drasill og þar áður sjoppan Svarti svanurinn voru til húsa. Á nýja staðnum hefur Ingvar meira pláss fyrir þær 20 til 30 þús- und vínylplötur sem hann hefur til sölu, auk stórs safns DVD-mynda. Einnig ætlar hann að halda þar tónleika með hinum ýmsu hljóm- sveitum, þar á meðal útgáfutón- leika fyrir þær sem eru að gefa út á vínyl eins og komið er aftur í tísku. „Allar plötubúðir í bænum, fyrir utan Skífuna í Kringlunni, eru pínulitlar,“ segir Ingvar, en á Hverfisgötunni hafa aðeins tíu til fimmtán manns komist á þá tón- leika sem hann hefur haldið. Hann viðurkennir samt að hann muni sakna gömlu búðarinnar, sem hefur verið starfrækt í þrjú og hálft ár. „Það er svaka sjarmi yfir þessari búð en það verður sami sjarminn yfir hinni, bara stærra pláss.“ Þar áður var Ingvar með aðsetur fyrir vínylplöturnar sínar í Kolaportinu. Spurður hvort markaður sé fyrir svona stóra plötubúð segir hann borubrattur: „Maður bara býr hann til.“ Innflutningshátíð verður haldin á nýja staðnum 1.-3. mars. Á meðal þeirra sem koma fram eru Hjálmar og Epic Rain. Nánari dagskrá verð- ur auglýst síðar. freyr@frettabladid.is Flytur í 300 fermetra Lucky Records fl ytur úr 67 fermetrum yfi r í heila 300 í byrjun næsta mánaðar. Þar er meira pláss fyrir þær 20 til 30 þúsund vínylplötur sem eru til sölu. Nýi Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er orðin upp- gefin eftir langa og stranga vinnudaga. Þetta segir náinn vinur leikkonunnar og bætir við að hún sé að kikna undan álaginu. „Hún er gjörsamlega búin á því eftir endalausa vinnu og ferða- lög. Auk þess fór hún illa út úr sambandsslitunum við Nicholas Hoult. Hún er uppgefin og pirruð og rífst við alla,“ sagði vinur leik- konunnar og bætti við: „Til hvers er velgengni þegar þú ert of þreyttur til að geta notið hennar?“ Orðin þreytt ÞREYTT Jennifer Lawrence er uppgefin eftir langa og stranga vinnutörn. NORDICPHOTOS/GETTY Á NÝJUM STAÐ Ingvar Geirsson á nýja staðnum þar sem Lucky Records verður til húsa. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Bjórinn er alltaf að sækja meira og meira í sig veðrið, þá helst þessir sérstöku bjórar. Karlar og konur sýna þessu mikinn áhuga og hafa gaman af því að smakka góðan bjór,“ segir Böðvar Guðjóns- son, talsmaður Kex hostels. Kexið fagnar 24 ára afmæli bjórsins með bjórhátíð sem hefst í dag og stend- ur til laugardags. Fjöldi brugg- húsa, þar af tvö erlend, mun kynna vörur sínar á hátíðinni. Meðal þeirra brugghúsa sem taka þátt eru Migration Brewing Co. frá Portland, danska brugg- húsið Mikkeller og íslensku brugg- húsin Einstök, Vífilfell, Borg, Ölgerðin, Ölvisholt, Kaldi og áhugabruggararnir í Fágun. Hvert þeirra mun kynna vörur sínar á milli klukkan 17 og 19 þá daga sem hátíðin stendur og er gestum einn- ig boðið að smakka nýjungar. Sér- stakur matseðill var settur saman fyrir veitingastaðinn Sæmund í sparifötunum, en réttirnir eiga að kallast á við þá bjóra sem eru á boðstólnum yfir hátíðina. Böðvar telur bjórdrykkju land- ans hafa breyst töluvert með aukn- um áhuga á sérbrugguðum bjór. „Fólk fær sér heldur einn góðan bjór og gerir það fallega og vel. Við á Kexinu erum miklir bjóráhuga- menn og veljum bjórinn inn í stíl við matinn sem við bjóðum upp á.“ Dagskráin hefst klukkan 17 dag hvern fram að laugardegi. - sm Fólk drekkur bjórinn fallega Sérstök bjórhátíð fer fram á Kexi hosteli næstu daga í tilefni afmælis bjórsins. BJÓRNUM FAGNAÐ Bjórhátíð hefst á Kexi hosteli í dag og stendur hún fram á laugardag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! ****- Rás 2 ****- Fréttablaðið BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinnHVELLUR *****-Morgunblaðið THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 20:00, 22:10BEYOND THE HILLS (16) 21:30 KON-TIKI (12) 17:50, 20:00 HOLY MOTORS (16) 22:10 HVELLUR (L) 20:00 XL (16) 18:00 ÓSKARSVERÐLAUN M.A. BESTI LEIKARI ÁRSINS DANIEL DAY-LEWIS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -EMPIRE THIS IS 40 KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 DIE HARD 5 KL. 8 - 10 16 HVELLUR KL. 5.40 L THIS IS 40 KL. 5 - 8 - 10.45 12 DIE HARD 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 DIE HARD LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 DJANGO KL. 8 16 HVÍTIKÓALABJÖRNINN KL. 3.30 L LAST STAND KL. 8 - 10.20 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 3.40 L THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.20 10 “MÖGNUÐ MYND Í ALLA STAÐI” -V.J.V., SVARTHÖFÐI BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Yippie-Ki-Yay! GTEN (THE HUNT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THIS IS 40 KL. 6 - 9 12 DIE HARD 5 KL. 10.30 16 KON-TIKI KL. 5.30 - 8 12 LINCOLN KL. 9 14 VESALINGARNIR KL. 5.50 12 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P BEAUTIFUL CREATURES FORSÝNING KL. 8 FLIGHT KL. 5:10 - 8 - 10:50 FLIGHT VIP KL. 5:10 - 8 - 10:50 WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:40 HANSEL AND GRETEL KL. 8 - 10:10 PARKER KL. 8 - 10:20 GANGSTER SQUAD KL. 10:20 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 KRINGLUNNI THIS IS 40 KL. 5:10 - 8 - 10:45 WARM BODIES KL 8 - 10:10 THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 - 8 BULLET TO THE HEAD KL. 10:20 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 FLIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:10 ARGO KL. 8 A GOOD DAY TO DIE HARD KL. 5:50 - 8 - 10:40 WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:30 PARKER KL. 10:10 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK FLIGHT KL. 10:40 THIS IS 40 KL. 8 THE IMPOSSIBLE KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 10:20 AKUREYRI FLIGHT KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 8 EMPIRE EIN FRUMLEGASTA GAMANMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA R.EBERT ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100 BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND 3ÓSKARSVERÐLAUNÞAR Á MEÐALBESTA MYNDIN Alden EHRENREICH Alice ENGLERT Jeremy IRONS Viola DAVIS Emmy ROSSUM Thomas MANN AND Emma THOMPSON DARK SECRETS WILL COME TO LIGHT. FORSÝND FLIGHT 6, 9 ZERO DARK THIRTY 9 VESALINGARNIR 6, 9 THE HOBBIT 3D 6(48R) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR! H.S.K - MBL SÝND Í 3D(48 ramma) M.A. BESTA LEIKKONAN Í AUKAHLUTVERKI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Saxófónleikarinn Colin Stetson spilar á Volta 17. mars. Stetson, sem er frá Michigan í Bandaríkj- unum, hefur gert út frá Montreal í Kanada undanfarin ár. Hann hefur starfað með Arcade Fire, Tom Waits, TV on the Radio, Bon Iver, LCD Soundsystem, The National, David Byrne og Feist. Hann hefur gefið út fjór- ar sólóplötur og í fyrra kom svo út samstarfsplatan Stones með sænska saxófónleikaranum Mats Gustafsson. Fimmta plata hans kemur svo út 30. apríl. Miðasala á tónleikana á Volta hefst á Midi.is á föstudag- inn. Colin Stetson til Íslands TIL ÍSLANDS Colin Stetson spilar á Volta 17. mars.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.