Fréttablaðið - 27.02.2013, Síða 72
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Stafrænum ermum bætt á kjól
Obama
2 Bjórinn betri en vatn eft ir heimsókn
í ræktina
3 Formaður Sjálfstæðisfélags Álft aness
segir af sér
4 Svavar Halldórsson hættur á RÚV
5 Svandís Þula hefði orðið 12 ára–
minningartónleikar á afmælinu
Biluð klukka á alþingi
Þingmenn funda af miklum móð
þessa dagana enda aðeins sjö
dagar eftir á þessu þingi samkvæmt
starfsáætlun. Í gær var meðal
annars rætt um neytendalán þar
sem Guðlaugur Þór Þórðarson,
þingmaður Sjálfstæðis flokksins, var
meðal ræðumanna. Í eitt skipti sem
hann talaði uppgötvaðist að klukka,
sem þingmenn sjá í ræðustól til þess
að vita hvað þeir eiga mikinn ræðu-
tíma eftir, fraus. Forseti þingsins sló
því í bjöllu sína og greip fram í fyrir
Guðlaugi til að benda honum
á þetta, og það að tími hans
væri liðinn. „Virðulegi for-
seti, ég mat það bara svo
að þetta væri klukka sem
vildi að ég talaði
aðeins lengur og
skil ekkert í virðu-
legum forseta að
vera að grípa
inn í,“ sagði
Guðlaugur þá
og hló.
- sm, þeb
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Komdu út í plús!
Sími: 535 2100 | info@plusferdir.is | www.plusferdir.is
plusferdir.is
SÓLAR
Hvað er sólarlottó?
Þú velur áfangastað og brottfaradag og ef þú bókar
strax færðu frábæra ferð á fáránlegu verði. Við sendum
þér upplýsingar um gististaði viku eftir að þú bókar og
ábyrgjumst að þú færð gott frí á góðum stað!
Tilboð hefst: 27. febrúar kl. 12:00
Áfangastaður: Almería
Ferðatímabil: júní, júlí, ágúst 2013
Fjöldi sæta á tilboði: 100
Aðalreglan: fyrstur kemur, fyrstur fær!
100 SÆTI TIL ALMERÍA Á ÞESSU TILBOÐI
flug, skattar og gisting í viku:
fleiri verðdæmi á plusferdir.is
3 stjörnu gisting án
fæðis (Stórfjölskyldan)
79.900 KR*
4 stjörnu gisting
með hálfu fæði
98.900 KR*
5 stjörnu gisting
og ALLT INNIFALIÐ!
121.898 KR*
Verðdæmi á mann m.v. 3 fullorðna og 2 börn í
bókun. Verð frá 99.750 kr. á mann ef m.v. 2
fullorðna í bókun. Á við um allar brottfarir.
Verðdæmi á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í
bókun. Verð frá 120.239 kr. á mann ef m.v. 2
fullorðna í bókun. Á við um allar brottfarir.
Verðdæmi á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í
bókun. Verð frá 142.531 kr. á mann ef m.v. 2
fullorðna í bókun. Brottför í júní.
* Innifalið: Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Hálft fæði: Morgun- og kvöldmatur. Allt innifalið: Morgun-, hádegis- og kvöldmatur, snarl milli mála og drykkir.
Ferðaskrifstofa
KOMIN Í
KILJU Á
ÍSLENSKU!
Kátt á hjalla
Menningahátíðin Nordic Cool hófst
þann 19. febrúar í Kennedy-miðstöð-
inni í Washington. Hátíðin stendur
til 17. mars og er markmið hennar
að kynna allt það helsta í norrænni
leiklist, tónlist, sjónlist, kvikmyndum,
matreiðslu, bókmenntun og hönnun.
Meðal þeirra íslensku tónlistar-
manna sem koma fram á hátíðinni
eru píanóleikarinn Víkingur Ólafs-
son, Sinfóníuhljómsveit Íslands
undir stjórn Ilan Volkov, Tríó Sunnu
Gunnlaugs og loks komu
FM Belfast, Retro
Stefson og Sóley fram
á sérstöku Iceland
Airwaves-kvöldi á
sunnudaginn var. Að
auki komu Vestur-
port fram á há-
tíðinni, Íslenski
dansflokkurinn
og myndlista-
konan Rúrí og loks
verða myndirnar
Djúpið og Hetjur
Valhallar sýndar
þar í mars.