Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.02.2013, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 27.02.2013, Qupperneq 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Stafrænum ermum bætt á kjól Obama 2 Bjórinn betri en vatn eft ir heimsókn í ræktina 3 Formaður Sjálfstæðisfélags Álft aness segir af sér 4 Svavar Halldórsson hættur á RÚV 5 Svandís Þula hefði orðið 12 ára– minningartónleikar á afmælinu Biluð klukka á alþingi Þingmenn funda af miklum móð þessa dagana enda aðeins sjö dagar eftir á þessu þingi samkvæmt starfsáætlun. Í gær var meðal annars rætt um neytendalán þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðis flokksins, var meðal ræðumanna. Í eitt skipti sem hann talaði uppgötvaðist að klukka, sem þingmenn sjá í ræðustól til þess að vita hvað þeir eiga mikinn ræðu- tíma eftir, fraus. Forseti þingsins sló því í bjöllu sína og greip fram í fyrir Guðlaugi til að benda honum á þetta, og það að tími hans væri liðinn. „Virðulegi for- seti, ég mat það bara svo að þetta væri klukka sem vildi að ég talaði aðeins lengur og skil ekkert í virðu- legum forseta að vera að grípa inn í,“ sagði Guðlaugur þá og hló. - sm, þeb VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Komdu út í plús! Sími: 535 2100 | info@plusferdir.is | www.plusferdir.is plusferdir.is SÓLAR Hvað er sólarlottó? Þú velur áfangastað og brottfaradag og ef þú bókar strax færðu frábæra ferð á fáránlegu verði. Við sendum þér upplýsingar um gististaði viku eftir að þú bókar og ábyrgjumst að þú færð gott frí á góðum stað! Tilboð hefst: 27. febrúar kl. 12:00 Áfangastaður: Almería Ferðatímabil: júní, júlí, ágúst 2013 Fjöldi sæta á tilboði: 100 Aðalreglan: fyrstur kemur, fyrstur fær! 100 SÆTI TIL ALMERÍA Á ÞESSU TILBOÐI flug, skattar og gisting í viku: fleiri verðdæmi á plusferdir.is 3 stjörnu gisting án fæðis (Stórfjölskyldan) 79.900 KR* 4 stjörnu gisting með hálfu fæði 98.900 KR* 5 stjörnu gisting og ALLT INNIFALIÐ! 121.898 KR* Verðdæmi á mann m.v. 3 fullorðna og 2 börn í bókun. Verð frá 99.750 kr. á mann ef m.v. 2 fullorðna í bókun. Á við um allar brottfarir. Verðdæmi á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í bókun. Verð frá 120.239 kr. á mann ef m.v. 2 fullorðna í bókun. Á við um allar brottfarir. Verðdæmi á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í bókun. Verð frá 142.531 kr. á mann ef m.v. 2 fullorðna í bókun. Brottför í júní. * Innifalið: Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Hálft fæði: Morgun- og kvöldmatur. Allt innifalið: Morgun-, hádegis- og kvöldmatur, snarl milli mála og drykkir. Ferðaskrifstofa KOMIN Í KILJU Á ÍSLENSKU! Kátt á hjalla Menningahátíðin Nordic Cool hófst þann 19. febrúar í Kennedy-miðstöð- inni í Washington. Hátíðin stendur til 17. mars og er markmið hennar að kynna allt það helsta í norrænni leiklist, tónlist, sjónlist, kvikmyndum, matreiðslu, bókmenntun og hönnun. Meðal þeirra íslensku tónlistar- manna sem koma fram á hátíðinni eru píanóleikarinn Víkingur Ólafs- son, Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Ilan Volkov, Tríó Sunnu Gunnlaugs og loks komu FM Belfast, Retro Stefson og Sóley fram á sérstöku Iceland Airwaves-kvöldi á sunnudaginn var. Að auki komu Vestur- port fram á há- tíðinni, Íslenski dansflokkurinn og myndlista- konan Rúrí og loks verða myndirnar Djúpið og Hetjur Valhallar sýndar þar í mars.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.