Fréttablaðið - 09.03.2013, Side 64

Fréttablaðið - 09.03.2013, Side 64
| ATVINNA | Fræðsluþjónusta Hafnarfjarðar Skólastjóri grunnskóla Staða skólastjóra Víðistaðaskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Víðistaðaskóli er heildstæður grunnskóli og eru horn- steinar skólastarfsins ábyrgð, virðing og vinátta. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og stöðugleiki er í starfsmannahaldi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu, teymisvinnu, skapandi hugsun og starfsgleði. Í skólanum er unnið samkvæmt SMT-skólafærni og grænfánaverkefni er í gangi. Umsækjandi þarf að hafa leiðtogahæfileika og góða og víðtæka þekkingu á skólastarfi og metnaðarfulla skólasýn. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennarapróf, kennslu- og stjórnunarreynsla • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- eða kennslufræði • Frumkvæði og skipulagshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sé reiðubúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi • Reynsla og/eða þekking á SMT- skólafærni æskileg Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækj- anda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Upplýsingar um starfið veitir Magnús Baldursson, sviðs- stjóri fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar í síma 585 5800, netfang magnusb@hafnarfjordur.is og Sigurður Björg- vinsson, skólastjóri Víðistaðaskóla í síma 595 5800, netfang sigurdur@vidistadaskoli.is Umsóknir berist Fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar, Strand- götu 6, 220 Hafnarfjörður fyrir 25. mars 2013. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2013 en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf með fráfarandi skólastjóra í maí/júni vegna undirbúnings næsta skólaárs. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. Laun og kjör eru samkvæmt samningum KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Sviðsstjóri fræðsluþjónustu Auðlind-Náttúrusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úrsjóðnum fyrir árið 2013. Auglýst er eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis. Hámarksfjárhæð styrkja fyrir hvert verkefni er kr 500.000. Upphæð styrks getur numið allt að 50% hluta kostnaðar. Rannsóknarverkefni eru almennt ekki styrkt. Umsókn- areyðublöð eru á www.audlind.org. Upplýsingar má fá hjá raga@nett.is. Umsóknafrestur er til og með 28. mars 2013. Umsóknir skal senda á: Auðlind-Náttúrusjóð, Biðpóstur, 800 Selfoss. Sölufulltrúi Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúa í fullt starf. Um er að ræða sölu- og kynningastarf fyrir verk sem fyrirtækið gefur út. Fyrirtækið gefur jafnframt út fjöldann allan af ýmis konar ritum, sjá heimasíðuna www.sagaz.is Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd laun. Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@sagaz.is fyrir 15. mars nk. Eigin atvinnurekstur - spennandi tækifæri! Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is, s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík Lítið fyrirtæki í smásölu, með snyrtivörur og heimilistengdar heilsuvörur. Fyrirtækið rekur verslun i stórri verslunarmiðstöð þar sem sérframleitt eigið vörumerki er í aðalhlutverki. Hagstæð viðskiptasambönd við framleiðendur snyrtivaranna erlendis með hagstæðum pönutunar og afhendingar skilmálum. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir ákveðin og fjársterkan aðila með möguleikum á stækkun og/eða eigin framleiðslu. Framleiðslan er græn með viðurkennda vottunarstimpla. Fyrirtækið er með úthugsaða hugmyndafræði sem er markaðsvæn og arðbær. Framtíðin er í grænni framleiðsla á snyrtivörum, fyrir réttu aðilanna eru miklir útvíkkunar möguleikar fyrir hendi á vörumerkinu fyrir bæði íslandsmarkað sem og að fara með vörumerkið erlendis. Fyrirspurnir og nánari upplýsingar: kristjan@trausti.is eða í síma: 867-3040 Save the Children á Íslandi 9. mars 2013 LAUGARDAGUR14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.