Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2013, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 09.03.2013, Qupperneq 78
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 50 Hvergi nærri hættur Hann byrjaði að æfa borðtennis um leið og hann gat staðið í lappirnar og hefur unnið fleiri keppnir en tölu verður á komið. Guðmundur Eggert Stephensen náði þeim áfanga nýlega að verða Íslandsmeistari í 20. skipti og er þó bara þrítugur. Guðmundur Eggert vann Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki karla í fyrsta skipti, aðeins ellefu ára. „Þetta var auðvitað erfitt en ég var kominn upp í meistaraflokk og var alveg farinn að vinna þessa stráka þó að þeir væru eldri. Þetta kom því ekkert svakalega á óvart en auð- vitað var ég rosa ánægður,“ segir hann þegar hann rifjar þetta upp tuttugu árum síðar. Íslandsmeistari í annað sinn. Þetta ár var Guðmundur Eggert líka sæmdur titlinum Íþrótta- maður Reykjavíkur og varð Bretlandseyjameistari. 1993 Í sigurleik á Íslandsmeistaramóti. Þetta ár varð hann líka skoskur meistari í meistaraflokki karla. 1998 2000 2001 2002 Lilja Rós Jóhannesdóttir og Guðmundur Eggert hömpuðu bæði bikurum og blómum eftir Ís- landsmeistaramótið og enn varð Guðmundur Bretlandseyjameistari þetta ár. 1999 2005 2006 1994 1996 1997 Barist fyrir bikarnum. 1995 Íslandsmeistararnir Guðmundur Eggert og Lilja Rós Jóhannesdóttir. Guðmundur varð líka Bretlandseyja- meistari sama ár. Hér eru það þau Guðmundur Eggert og Eva Jósteinsdóttir sem standa uppi sem Íslandsmeistarar. Enn og aftur eru Lilja Rós og Guð- mundur Eggert Íslandsmeistarar og hann bætti enn einum Bretlandseyja- meistaratitlinum við, auk skoska meistaratitilsins. Guðmundur Eggert á æfingu sem skilaði honum Íslandsmeistaratitli. Sigurvegararnir Guðmundur Eggert og Lilja Rós að loknu Íslands- meistaramóti. Guðmundur vann einnig gull á Noregs Cup sama ár. Íslandsmeistari að venju og Noregs- meistari með B 72. Fékk líka gull- verðlaun á norska meistaramótinu og gull á Smáþjóðaleikunum á Möltu í einliða-og tvíliðaleik. Þreyttur en hamingjusamur með enn einn Íslandsmeistaratitil. Bætti svo við gulli á Smáþjóðaleikunum bæði í einliða- og tvíliðaleik. 2003 2007 Þetta er að komast upp í vana, gæti Guðmundur verið að hugsa. Skrapp á Smáþjóðaleikana á Kýpur og sigraði bæði í einliða- og tvíliða- leik. 2009 2010 2004 Íslandsmeistari og líka Norðurlanda- meistari í einliða- og tvíliðaleik og Noregsmeistari með B-72. Hér er verið að vinna fyrir bikarnum. Í stuði á Íslands- meistaramótinu. Varð líka Norður- landameistari í einliðaleik. Kampakátur Íslandsmeistari. Bætti við öðrum meistaratitli á Smáþjóða- leikunum í Mónakó og varð líka sænskur meistari með Eslöv. 2011 Guðmundur keppir alltaf undir merkjum síns gamla félags Víkings en Rafkaup og Rafvörumarkaður- inn styrkja hann. 2012 2013 2008 Einbeittur að spila í úrslita- leiknum. Varð líka sænskur meistari í úrvalsdeildinni með Eslöv. „Ég hef ekkert verið að skila bikarnum,“ segir afreks- maðurinn sem hefur fengið Íslandsmeistarabikarinn til eignar 5. hvert ár frá 2003. Hann er bara þrítugur og hvergi nærri hættur. Sigri fagnað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.