Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2013, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 09.03.2013, Qupperneq 90
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 62 Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, EIRÍKUR JAKOB HELGASON fyrrverandi verkstjóri, andaðist miðvikudaginn 27. febrúar á heimili sínu, Kelduhvammi 22, Hafnarfirði. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 12. mars kl. 13.00. Ólafía Erlingsdóttir Haukur Eiríksson Brynja Björk Kristjánsdóttir Helgi Eiríksson Berglind Gylfadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar , tengdamóðir, amma og langamma, SÓLVEIG MAGNÚSDÓTTIR áður Efstasundi 76, lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli sunnudaginn 3. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Starfsfólki á Skjóli er þakkað fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Magnús Sigurðsson Þórhildur Karlsdóttir Emil Þór Sigurðsson Sigrún Baldursdóttir og fjölskyldur. Elskulegur eiginmaður minn og besti vinur, ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON myndlistarmaður og rithöfundur, sem lést 23. febrúar, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju föstudaginn 15. mars kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Helena Jónsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÁSTHEIÐUR FJÓLA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Skagafirði Brekkubyggð 17, Garðabæ, lést í faðmi ástvina og fjölskyldu sinnar á bráðadeild Landspítalans fimmtudaginn 28. febrúar. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þóra Valný Yngvadóttir Júlíus Ingólfsson Gunnar Jón Yngvason Inga Hildur Yngvadóttir Vignir Baldur Almarsson Aðalsteinn Dalmann Stefánsson Þórdís Másdóttir Aðalheiður, Yngvi Marinó, Birta Rós, Gabríel, Sara Dögg, Ottó Freyr, Valný, Hildur, Daníel Bjarni og langaömmubörn: Dagur Logi, Matthías Freyr, Emil Fannar og Bjarni Gunnar Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýju og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, KRISTINS SIGURÐSSONAR fyrrv. flugumferðarstjóra, Skógarseli 43. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hrafnistu, Boðaþingi, fyrir einstaka umhyggju, alúð og vináttu. Edda Magndís Halldórsdóttir Sigurður Kristinsson Anna Dís Bjarnadóttir Hjálmar Kristinsson Helgi G. Kristinsson Hildigunnur Bjarnadóttir Jóhann Örn Kristinsson Edda Björg Benónýsdóttir Halldór Ívar Guðnason Ása M. Blöndahl Edda Guðrún Guðnadóttir Sveinn Vignisson barnabörn og barnabarnabörn. Elsku móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐMUNDA PETERSEN STEFÁNSDÓTTIR lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 7. mars. Hún verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn 12. mars kl. 15.00. Steinar Petersen Greta B. Petersen Birna Petersen Ken Håkon Norberg Gunnar Petersen Elva Gísladóttir Eva Petersen Gunnar Arnar Gunnarsson Viktor, Emilia, Anna Alexandra, Steinar, Oliver og Brynjar. Við þökkum innilega fyrir hlýhug og samúð við andlát elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓHÖNNU MAGNÚSDÓTTUR Klapparstíg 5a. Þórunn Ingólfsdóttir Georg Heide Gunnarsson Hilda G. Birgisdóttir Hinrik Gunnarsson Guðrún Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÁRMANN EIRÍKSSON Hörgsholti 33, Hafnarfirði, lést sunnudaginn 3. mars í faðmi fjölskyldunnar. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju Hafnarfirði mánudaginn 11. mars kl. 15.00. Sigrún Gísladóttir Jón Gestur Ármannsson Ásta Birna Ingólfsdóttir Steinunn Eir Ármannsdóttir Timothy William Bishop Hermann Ármannsson Birna Rut Björnsdóttir Hildur Hinriksdóttir Ingólfur Níels Árnason Helgi Hinriksson Bryndís Fanney Guðmundsdóttir Gísli Pétur Hinriksson Kristjana Vignisdóttir og barnabörnin sextán. Tveir menn fórust en tíu var bjargað þegar flutningaskipið Dísarfell sökk þennan dag árið 1997. Leki hafði skyndi- lega komið að skipinu þar sem það var statt um hundrað sjómílur suðaustur af Stokksnesi. Leki hafði komið að skipinu þannig að ekki varð við neitt ráðið en skipverjum tókst þó að senda út neyðarkall. Fjögur skip sem stödd voru í nágrenninu lögðu þegar af stað og einnig TF-Líf, þyrla Land- helgisgæslunnar sem kom fyrst á slys- staðinn. Þá var aðeins stefni Dísarfells upp úr en allir mennirnir komnir í sjóinn. Þeir höfðu sópast af skipinu þegar brot reið yfir og tíu þeirra héldu hópinn. Áhöfninni á TF-Líf tókst að ná öllum mönnunum nema einum en einn af þeim var látinn þegar hann kom í þyrluna. „Markmiðið með vikunni er að draga heimafólk fram á svið en við reynum líka að skreyta hana með einhverj- um landsþekktum kröftum,“ segir Kristinn Reimarsson, sviðsstjóri frí- stunda- og menningarsviðs Grinda- víkurbæjar. Hann hefur verið að skipuleggja menningarvikuna sem formlega verður sett í dag klukkan 14.00 í Grindavíkurkirkju. Auk tón- listaratriða þar verða afhent menn- ingarverðlaun 2013. „Í kvöld eru ansi áhugaverðir tónleikar með banda- rískri söngkonu sem óskaði eftir að fá að spila í Grindavík, í kaffihúsinu á bryggjunni. Svo má ekki gleyma systrunum Hófí og Grétu, dætrum Samúels Arnar Erlingssonar íþrótta- fréttamanns. Hólmfríður er búsett hér í Grindavík, kennari við grunn- skólann og knattspyrnuþjálfari með meiru. Maðurinn hennar er einn af þeim sem ætlar að sýna myndlist í vikunni en þær systur troða upp í Kvikunni í kvöld, ásamt tveimur öðrum hljómsveitum,“ segir Kristinn og nefnir líka Vocal Project, poppkór Íslands, sem poppar upp annað kvöld. Kristinn segir marga bíða spennta eftir þessari viku. „Ef við förum yfir stóru stjörnurnar sem verða hjá okkur þá eru náttúrlega tónleikar með Skálmöld 16. mars og Magnúsi og Jóhanni þann sautjánda. „Þetta eru viðburðir sem enginn má missa af,“ tekur hann fram. Þótt Kristinn hafi aðallega talið upp tónlistarviðburði segir hann mynd- listina eiga sinn sess á menningar- vikunni og minnir líka á grindvískt vísna- og sagnakvöld á föstudag. „Við byrjuðum með svona sagnakvöld í fyrra og húsið troðfylltist þannig að ég geri ráð fyrir að það verði vel sótt aftur enda leynist víða frásagnargáfa meðal Grindvíkinga.“ Þetta er fimmta menningarvikan í Grindavík. Kristinn segir þær ávallt þjappa fólki saman og blása jákvæðni í fólk eftir myrka vetrar daga og heimafólkið finni þar að það þurfi ekki að sækja alla menning- arviðburði til höfuðborgarinnar. Hann hvetur sem flesta til að kynna sér dag- skrá vikunnar á heimasíðu Grindavík- urbæjar og svo auðvitað að mæta. gun@frettabladid.is Víða frásagnargáfa meðal Grindvíkinga Menningarvika hefst í Grindavík í dag. Þar rekur hver viðburðurinn annan. Dagskráin er mest í höndum heimafólks en landsþekktir listmenn koma líka við sögu. HÓFÍ OG GRÉTA Hólmfríður Samúelsdóttir er ein þeirra heimamanna sem troða upp á menningar vikunni í Grindavík. Hún kemur fram með systur sinni Grétu í Kvikunni í kvöld. Leikfélag Dalvíkur frumsýndi í gærkveldi leikritið Eyrnalangur og annað fólk, eftir þær systur Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Það gerist á Dalvík í dag og segir frá því þegar flóttamenn frá eyjunni Sebrakabra koma í bæinn með nýja siði og annað útlit en bæjarbúar og á ýmsu gengur. Margir taka þátt í sýningunni og syngja, dansa og leika af hjartans lyst. Tónlist í verkinu er eftir Ragn- hildi Gísladóttur og leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Næstu sýningar eru í kvöld, laugardag klukkan 20 og á morgun, sunnudag á sama tíma. Nýir siðir og annað útlit Dalvíkingar taka á móti fl óttafólki frá Sebrakabra – á sviðinu – nú um helgina. Leiksýn- ingin Eyrnalangir og annað fólk var frumsýnt þar í gærkveldi. Á SVIÐINU Andrea Sól Þórðardóttir og Sunneva Halldórsdóttir í hlutverkum sínum. MYND/PÉTUR SKARPHÉÐINSSON ÞETTA GERÐIST: 9. MARS 1997 Flutningaskipið Dísarfell fórst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.