Fréttablaðið - 26.03.2013, Side 1

Fréttablaðið - 26.03.2013, Side 1
FRÉTTIR GRILLAÐUR HVÍTLAUKURHvítlaukur verður sætur og góður þegar hann er bakaður í ofni eða pakkaður í álpappír og settur á útigrillið. Skerið toppinn af hvítlauknum, vætið hann með ólífuolíu og pakkið síðan inn í álpappír. Einnig er gott að baka hvítlauksrif með kartöflum í ofni. V inkona mín gaf mér fyrsta pakkog s ði LÍÐUR MUN BETUR MEÐ FEMARELLE ICECARE KYNNIR Femarelle er náttúruleg lausn fyrir konur á breytingaaldri. Það er gert úr jurtaefnum og rannsóknir sýna að það slær á einkenni tíðahvarfa. Boston leður Svart, Hvítt st. 35-48Rautt st. 36-42Blátt st. 36-47 Lissabon Dömusandalar m/frönskum rennilásEfni: leður litur: Hvítt, Rautt, Svart st. 36-42 Verona Svart, Hvítt st. 36-41 Dömusandalar m/frönskum rennilás Efni: gervileður Litur: Grátt/Blátt, Svart/Grátt St. 36-42 California (afrafmagnaðir)Efni: Leður Litur: Svart, HvíttSt. 35-46 Paris leður Svart, Hvítt, Blátt m/microfib og rúskinnssóla st. 36-42 Boníto ehf. • Praxis Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 • www.friendtex.is Opið mán. – fös. kl. 11–17. Laugardaga kl. 11-15 Verð: 12.900 kr. Verð: 16.900 kr. Verð: 9.500 kr. Verð: 12.900 kr. Verð: 9.990 kr. Verð: 7.900 kr. FERÐAHÝSIÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2013 KynningarblaðHjólhýsi, fellihýsi, húsbílar, tjaldvagnar, heimasmíði, reynslusögur og góð ráð. Aukahlutaverslun ok kar er sú stærsta á landinu og hafa viðskiptavinir haft á orði að hún standist samanburð við álíka verslanir erlendis,“ segir Arnar Barðdal, framkvæmdastjóri Víkurverks í Víkurhvarfi 6. Hann segir úrval aukahluta í versluninni mjög mikið, og má þar nefna borð, stóla og annan vinsælan viðlegu- búnað. „Þau hafa til dæmis sleg- ið í gegn O-grillin síðastliðin þrjú ár. Hönnun þeirra er einstaklega vel heppnuð en grillin hafa feng- ið hönnunarverðlaun fyrir útlit og notagildi,“ segir Arnar og bætir við að grillin séu fyrirferðarlítil og henti því vel í ferðavagna sem og heima. Grillin eru að sögn Arnars fljót að hitna og hitna jafnt. „Allir sem hafa keypt O-grill eru á einu máli – þetta eru snilldar grill “ Víkurverk, allt í ferðalagið Starfsmenn Víkurverks hafa áralanga reynslu af þjónustu við fólk sem ferðast innanlands. Víkurverk leggur metnað sinn í að vera ávallt með gæðavörur í úrvali og þjónusta viðskiptavini sem best. Víkurverk selur hjólhýsi, fellihýsi, húsbíla og tjaldvagna og ýmsa aukahluti. Fyrirtækið tekur að sér sölu notaðra ferðavagna og rekur verkstæði fyrir allar gerðir ferðavagna.BÍLARReynsluakstur Mitsubishi OutlanderHennessey Ford GT n r 30 km hraða Rússar ferð st um á fal s-sjúkrabílum ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2013 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Bílar | Ferðahýsi | Fólk Sími: 512 5000 26. mars 2013 72. tölublað 13. árgangur Skutu hvítabjörn Par á Svalbarða komst í hann krapp- ann þegar hvítabjörn í ætisleit reyndi að brjótast inn í kofa til þeirra. 4 Víða brennur sina Sinubrunar snemma árs eru ekki sagðir hafa teljandi áhrif á náttúrufar. 2 Talsmaður í frí Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, ætlar að fara fram á það við ráðherra að fá frí, þar sem hann er í framboði fyrir Dögun í Alþingiskosningunum. 4 Slys í Bandaríkjunum Í ljós hefur komið að annar mannanna sem fór- ust í fallhlífastökki í Bandaríkjunum um helgina var að reyna að hjálpa hinum. 6 MENNING Hrefna Björg Gylfadóttir og Jara Hilmarsdóttir slógu í gegn í úrslitum Gettu betur. 38 SPORT Íslenska kvennalandsliðið er komið á beinu brautina eftir tvo sigra á sterku liði Svía. 34 MEISTARATAKTAR Áhrifamikil frásögn af óþrjótandi ást, hugrekki og gæsku Gómsæt Páskaostakaka með ljúfum piparmyntukeim bíður þín í næstu verslun. YFIR 50 GERÐIR Á LAGER FARTÖLVUR 15,6” FARTÖLVUR FRÁ 69.990 15,6“ SKOÐUN Veruleikinn er versti óvinur þeirra sem unna þjarkinu, skrifar Sighvatur Björgvinsson. 20 TÍMAMÓT Fjögur barna Sævars Ciesielskis, þau Victor Blær og Lilja Rún Jensen og Hafþór og Sigurþór Sævarssynir, kynntu sér nýja skýrslu um Guðmundar- og Geirfinns- málið ásamt Sóleyju Brynju Jensen, móður Victors og Lilju. Barátta föður þeirra fyrir því að sakleysi hans yrði sannað skilaði árangri, segir Hafþór. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Bolungarvík -1° NA 5 Akureyri -1° A 5 Egilsstaðir -1° NA 4 Kirkjubæjarkl. 3° NA 5 Reykjavík 5° NA 5 Nokkuð bjart vestan og norðan til en annars lítilsháttar úrkoma. Fremur hægur vindur, vægt frost norðanlands en að 6 stiga hita syðra. 4 UTANRÍKISMÁL Davíð Örn Bjarna- son er laus úr farbanni í Tyrklandi og er væntanlegur heim á næstu dögum. Hann var handtekinn fyrir tæpum þremur vikum í Antalya í Tyrklandi sakaður um að hafa ætlað að smygla fornmun úr landi. „Ég trúi því varla að hann sé að koma heim,“ segir Þóra Björg Birgisdóttir, sambýliskona Davíðs. „Krakkarnir eru ótrúlega spenntir að hitta hann, þau eru búin að bíða svo lengi eftir því að hitta hann.“ Fyrirtaka var í máli Davíðs fyrir tyrkneskum dómstól seinni- part dags í gær. Dómarinn ákvað að leysa hann úr farbanni, en gerði honum að koma aftur til Tyrklands til að vera viðstaddur uppkvaðn- ingu dómsins, segir Þóra. Hún segir daginn þó ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig hjá Davíð. Hann hafi gleymt að taka vegabréfið sitt með sér í dómsal, og þurft að sækja það í leigubíl. Hún segir það hafa reitt dómar- ann til reiði og hann hafi ákveðið að sekta Davíð um 700 evrur. Frá því hafi þó verið fallið, enda Davíð peningalítill og ekki átt möguleika á að staðgreiða sektina. Davíð og Þóra keyptu marmara- stein í fríi í Tyrklandi sem reynd- ist vera fornmunur. Háar sektir eða fangelsisdómur getur legið við fornminjasmygli í Tyrklandi. - bj Davíð Örn Bjarnason laus úr farbanni í Tyrklandi og á leið heim til Íslands: „Trúi varla að hann sé að koma“ BÍÐA EFTIR DAVÍÐ Þóra Björg segir börnin yfir sig spennt FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SAKBORNINGARNIRSTJÓRNSÝSLA Gísli Guðjónsson, einn reynd-asti réttarsálfræðingur heimsins, og Jón Fr. Sigurðsson sálfræðiprófessor telja lík- legt að sexmenningarnir sem sakfelldir voru fyrir morð á Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni árið 1977 hafi hvergi komið nálægt málunum. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, sem kynnt var í troðfullu fundarherbergi í innanríkis- ráðuneytinu í gær. Sálfræðingarnir tveir telja það hafið yfir allan skynsamlegan vafa að framburðir allra sakborninga hafi verið óáreiðanlegir. Í ljósi þessa telur starfshópurinn „veiga- mikil rök“ fyrir því að málið verði tekið upp aftur fyrir íslenskum dómstólum. „Það eitt að setja niður nefnd til að vinna skýrsluna er í sjálfu sér viðurkenning á þeirra málstað,“ segir Ögmundur Jónas- son innanríkisráðherra spurður um það hvort ástæða sé til þess að hann eða aðrir em bættismenn biðji sakborningana og aðstandendur þeirra afsökunar. „Og skýrslan sem slík er síðan aftur eins konar afsökunarbeiðni. Samfélagið er með öðrum orðum byrjað að bregðast mjög alvarlega við í þessu máli.“ Hann segist hafa orðið var við það að margir hlutaðeig- andi hafi tekið skýrslunni einmitt þannig. Björgvin G. Sigurðsson, formaður alls- herjar- og menntamálanefndar Alþingis, boðaði í gær fulltrúa starfshópsins á fund nefndarinnar í dag til að kynna málið. Þar verður rætt hvaða lögum þarf hugsanlega að breyta, til dæmis til að taka upp mál þeirra málsaðila sem látnir eru. - þeb, sh, sv, shá / sjá síður 8, 10 og 11 Líklega ótengd málunum Tveir sálfræðingar telja líklegt að misræmi í framburði sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hafi stafað af því að þeir hafi hvergi komið nálægt málunum. Hafið yfir vafa að framburðir voru óáreiðanlegir. Guðjón Skarphéðinsson 1.202 dagar í gæsluvarðhaldi 10 ára fangelsi Kristján Viðar Viðarsson 1.522 dagar í gæslu varðhaldi 16 ára fangelsi Erla Bolladóttir 239 dagar í gæsluvarðhaldi 3 ára fangelsi Tryggvi Rúnar Leifsson 1.522 dagar í gæsluvarðhaldi 13 ára fangelsi Albert Klahn Skaftason 87 dagar í gæsluvarðhaldi 1 árs fangelsi Sævar Ciesielski 1.533 dagar í gæsluvarðhaldi 17 ára fangelsi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.