Fréttablaðið - 26.03.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 26.03.2013, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Á topp tíu á iTunes Íslenska heimildarmyndin, The Startup Kids, er komin á topp tíu lista bandarísku iTunes-vefverslunarinnar yfir vinsælustu heimildarmyndirnar. Myndin fjallar um unga frumkvöðla í Bandaríkjunum og í Evrópu en hún kom út á netinu á föstudaginn og rauk strax upp listann. Leikstjórar eru þær Valgerður Halldórsdóttir og Sesselja G. Vilhjálmsdóttir en þetta er þeirra fyrsta mynd. Til samanburð- ar er hægt að geta þess að heimildar- myndin Searching for Sugarman, sem hlaut Óskarsverðlaun á dögunum, er í öðru sæti á sama lista. - áp 1 Mennirnir sem létust 2 Hús minna drauma varð hús mar- traða 3 Annar fallhlífastökkvaranna var með myndavél 4 Féllu fyrir utan 110 prósent leiðina 5 Sér ekki fram á gleðilega páska Fá viðurkenningu Samtök meðlagsgreiðenda hafa ákveðið að veita árlega tveimur stjórnmálamönnum sérstaka jafn- réttisviðurkenningu. Fá þeir viður- kenninguna sem ötulast þykja hafa beitt sér fyrir bættum lífskjörum umgengnisforeldra. Samtökin upp- lýstu um veitingu þessara verðlauna í gær, þingmennirnir Guðmundur Steingrímsson og Pétur Blöndal fá Jafnréttisviðurkenningu Samtaka meðlagsgreiðenda 2013. Pétur er sagður hafa verið ötull baráttumaður fyrir jafnrétti kynjanna á vinnumark- aði og Guðmundi er hrósað fyrir að hafa beitt sér sérstaklega í málefnum umgengnisforeldra á kjörtímabilinu sem sé að líða. Viðurkenninguna á að afhenda skömmu eftir páska. - óká VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ættar- og samtímasaga.“ BJØRN BREDAL / POLITIKEN „… áhrifamikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.