Fréttablaðið - 11.04.2013, Side 33

Fréttablaðið - 11.04.2013, Side 33
Mastersmótið 2013 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2013 Alla keppnisdagana verður sýnt beint frá Masters-mótinu á Stöð 2 Sport. Dagskráin hófst í gær þar sem sýnt var frá upp- hitunarmótinu sem fram fór á par 3 holunum á Augusta-vell- inum. Árni Páll Hansson og Þorsteinn Hallgrímsson, golf- sérfræðingar Stöðvar 2, sjá um að lýsa mótinu alla fjóra keppnisdagana. Árni Páll mun fá til sín góða gesti fyrstu þrjá dagana en Þorsteinn lýsir síðan lokadeginum, þá nýkominn heim frá Augusta. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá Masters-mótinu 2013 Flestir veðja á Tiger Tiger Woods getur klæðst græna jakkanum í fimmta sinn. SÍÐA 4 Hræddur við að vinna bara einu sinni Bubba Watson vann Masters- mótið í fyrra eftir mikla dramatík. SÍÐA 5 Haldið í hefðirnar Masters-mótið á sér mikla sögu og Augusta- völlurinn er engum öðrum líkur. SÍÐA 6 Fimmtudagurinn 11. apríl 19.00 [Stöð 2 Sport] Föstudagurinn 12. apríl 19.00 [Stöð 2 Sport] Laugardagurinn 13. apríl 19.00 [Stöð 2 Sport] Sunnudagurinn 14. apríl 18.00 [Stöð 2 Sport] ANNAÐ ÁRIÐ Í RÖÐ Á MASTERS Þorsteinn Hallgrímsson og Frið- rik Þór Halldórsson skelltu sér á Masters-mótið. SÍÐA 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.