Fréttablaðið - 11.04.2013, Side 40

Fréttablaðið - 11.04.2013, Side 40
11. APRÍL 2013 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● mastersmót 2013 METIN Á MASTERS FLESTIR SIGRAR Á MASTERS: Sex - Jack Nicklaus (1963, 1965, 1966, 1972, 1975, 1986) Fjórir - Arnold Palmer (1958, 1960, 1962, 1964); Tiger Woods (1997, 2001, 2002, 2005) Þrír - Jimmy Demaret (1940, 1947, 1950); Sam Snead (1949, 1952, 1954); Gary Player (1961, 1974, 1978); Nick Faldo (1989, 1990, 1996); Phil Mickelson (2004, 2006, 2010) OFTAST Á TOPP5: 15 - Jack Nicklaus 10 - Tiger Woods, Phil Mickelson 9 - Ben Hogan, Sam Snead, Arnold Palmer, Tom Kite, Tom Watson OFTAST Á TOPP10: 22 - Jack Nicklaus 17 - Ben Hogan 15 - Sam Snead, Gary Player, Tom Watson 14 - Byron Nelson, Phil Mickelson ELSTI SIGURVEGARINN: Jack Nicklaus, 1986 – 46 ára, tveggja mánaða og 23 daga gamall YNGSTI SIGURVEGARINN: Tiger Woods, 1997 – 21 árs, þriggja mánaða og 14 daga gamall BESTA SKOR Á HRING Í MÓTINU: 63 högg (níu undir pari) - Nick Price, 1986; Greg Norman,1996 LÆGSTA SKOR EFTIR 36 HOLUR: 131 - Raymond Floyd (65-66), 1976 LÆGSTA SKOR EFTIR 54 HOLUR: 201 - Raymond Floyd (65-66-70), 1976; Tiger Woods (70-66-65), 1997 LÆGSTA SKOR Í MÓTINU: 270 - Tiger Woods (70-66-65-69), 1997 271 - Jack Nicklaus (67-71-64-69), 1965; Raymond Floyd (65-66-70-70), 1976 272 - Tiger Woods (70-66-68-68), 2001; Phil Mickelson (67-71-67-67), 2010 HÆSTA SIGURSKOR: 289 högg - Sam Snead (74-73-70- 72), 1954; Jack Burke (72-71-75-71), 1956; Zach Johnson (71-73-76-69), 2007 MESTA FORYSTA EFTIR 18 HOLUR: Fimm högg - Craig Wood (66), 1941 MESTA FORYSTA EFTIR 36 HOLUR: Fimm högg - Herman Keiser (137), 1946; Jack Nicklaus (135), 1975; Raymond Floyd (131), 1976 MESTA FORYSTA EFTIR 54 HOLUR: Níu högg - Tiger Woods (201), 1997 STÆRSTI SIGURINN: 12 högg - Tiger Woods, 1997 OFTAST LEIKIÐ Í MASTERS Í RÖÐ: 50 - Arnold Palmer (1955-2004) 46 - Doug Ford (1956-2001) 45 - Raymond Floyd (1965-2009) 44 - Sam Snead (1937-1983) (mótið fór ekki fram árin 1943-1945) 41 - Ben Crenshaw (1972-2012) 40 - Jack Nicklaus (1959-1998) OFTAST Í GEGNUM NIÐURSKURÐINN: 37 - Jack Nicklaus 30 - Gary Player 27 - Raymond Floyd 26 - Fred Couples 25 - Arnold Palmer, Ben Crenshaw 24 - Tom Watson 23 - Billy Casper Nicklaus á flest met á Augusta National Jack Nicklaus á mörg met á Masters-mótinu og er sá kylfingur sem unnið hefur mótið oftast. Nicklaus, eða Gullbjörninn eins og hann er stundum kallaður, stóð alls sex sinnum uppi sem sigurvegari í mótinu, síðast árið 1986. Þá var hann 46 ára gamall og varð þar með elsti sigur- vegarinn í mótinu frá upphafi. Tiger Woods er yngsti kylfingurinn til að hafa klæðst græna jakkanum. Hann var aðeins 21 árs gamall þegar hann vann mótið árið 1997. Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000 GRÆNI JAKKINN SKAPAR MEISTARANN Það er stundum sagt að fötin skapi manninn. Það á vel við um US Masters, eitt sögufrægasta golfmót í heimi. Þar mætast allir bestu kylfingar veraldar og keppa um eftirsóttustu golfverðlaun allra tíma: Réttinn til að klæðast græna jakkanum! Fylgstu með baráttunni í leiftrandi háskerpu! US MASTERS 11.-14. APRÍL US MASTERS Bein útsending frá hinum fræga Augusta National velli í Georgíu sem fagnar 80 ára afmæli í ár. FIMMTUDAGUR KL. 19:00 FÖSTUDAGUR KL. 19:00 LAUGARDAGUR KL. 19:00 SUNNUDAGUR KL. 18:00

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.