Fréttablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 40
11. APRÍL 2013 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● mastersmót 2013 METIN Á MASTERS FLESTIR SIGRAR Á MASTERS: Sex - Jack Nicklaus (1963, 1965, 1966, 1972, 1975, 1986) Fjórir - Arnold Palmer (1958, 1960, 1962, 1964); Tiger Woods (1997, 2001, 2002, 2005) Þrír - Jimmy Demaret (1940, 1947, 1950); Sam Snead (1949, 1952, 1954); Gary Player (1961, 1974, 1978); Nick Faldo (1989, 1990, 1996); Phil Mickelson (2004, 2006, 2010) OFTAST Á TOPP5: 15 - Jack Nicklaus 10 - Tiger Woods, Phil Mickelson 9 - Ben Hogan, Sam Snead, Arnold Palmer, Tom Kite, Tom Watson OFTAST Á TOPP10: 22 - Jack Nicklaus 17 - Ben Hogan 15 - Sam Snead, Gary Player, Tom Watson 14 - Byron Nelson, Phil Mickelson ELSTI SIGURVEGARINN: Jack Nicklaus, 1986 – 46 ára, tveggja mánaða og 23 daga gamall YNGSTI SIGURVEGARINN: Tiger Woods, 1997 – 21 árs, þriggja mánaða og 14 daga gamall BESTA SKOR Á HRING Í MÓTINU: 63 högg (níu undir pari) - Nick Price, 1986; Greg Norman,1996 LÆGSTA SKOR EFTIR 36 HOLUR: 131 - Raymond Floyd (65-66), 1976 LÆGSTA SKOR EFTIR 54 HOLUR: 201 - Raymond Floyd (65-66-70), 1976; Tiger Woods (70-66-65), 1997 LÆGSTA SKOR Í MÓTINU: 270 - Tiger Woods (70-66-65-69), 1997 271 - Jack Nicklaus (67-71-64-69), 1965; Raymond Floyd (65-66-70-70), 1976 272 - Tiger Woods (70-66-68-68), 2001; Phil Mickelson (67-71-67-67), 2010 HÆSTA SIGURSKOR: 289 högg - Sam Snead (74-73-70- 72), 1954; Jack Burke (72-71-75-71), 1956; Zach Johnson (71-73-76-69), 2007 MESTA FORYSTA EFTIR 18 HOLUR: Fimm högg - Craig Wood (66), 1941 MESTA FORYSTA EFTIR 36 HOLUR: Fimm högg - Herman Keiser (137), 1946; Jack Nicklaus (135), 1975; Raymond Floyd (131), 1976 MESTA FORYSTA EFTIR 54 HOLUR: Níu högg - Tiger Woods (201), 1997 STÆRSTI SIGURINN: 12 högg - Tiger Woods, 1997 OFTAST LEIKIÐ Í MASTERS Í RÖÐ: 50 - Arnold Palmer (1955-2004) 46 - Doug Ford (1956-2001) 45 - Raymond Floyd (1965-2009) 44 - Sam Snead (1937-1983) (mótið fór ekki fram árin 1943-1945) 41 - Ben Crenshaw (1972-2012) 40 - Jack Nicklaus (1959-1998) OFTAST Í GEGNUM NIÐURSKURÐINN: 37 - Jack Nicklaus 30 - Gary Player 27 - Raymond Floyd 26 - Fred Couples 25 - Arnold Palmer, Ben Crenshaw 24 - Tom Watson 23 - Billy Casper Nicklaus á flest met á Augusta National Jack Nicklaus á mörg met á Masters-mótinu og er sá kylfingur sem unnið hefur mótið oftast. Nicklaus, eða Gullbjörninn eins og hann er stundum kallaður, stóð alls sex sinnum uppi sem sigurvegari í mótinu, síðast árið 1986. Þá var hann 46 ára gamall og varð þar með elsti sigur- vegarinn í mótinu frá upphafi. Tiger Woods er yngsti kylfingurinn til að hafa klæðst græna jakkanum. Hann var aðeins 21 árs gamall þegar hann vann mótið árið 1997. Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000 GRÆNI JAKKINN SKAPAR MEISTARANN Það er stundum sagt að fötin skapi manninn. Það á vel við um US Masters, eitt sögufrægasta golfmót í heimi. Þar mætast allir bestu kylfingar veraldar og keppa um eftirsóttustu golfverðlaun allra tíma: Réttinn til að klæðast græna jakkanum! Fylgstu með baráttunni í leiftrandi háskerpu! US MASTERS 11.-14. APRÍL US MASTERS Bein útsending frá hinum fræga Augusta National velli í Georgíu sem fagnar 80 ára afmæli í ár. FIMMTUDAGUR KL. 19:00 FÖSTUDAGUR KL. 19:00 LAUGARDAGUR KL. 19:00 SUNNUDAGUR KL. 18:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.