Fréttablaðið - 11.04.2013, Side 53
FIMMTUDAGUR 11. apríl 2013 | MENNING | 37
Margrét Sara
Guðjónsdóttir,
danshöfundur og
dansari, hefur
skapað nýtt verk
sérstaklega fyrir
nýja og nýstár-
lega listahátíð
í Folksoperan í
Stokkhólmi. Hátíð-
in nefnist Showroom Festival og
fer fram um næstu helgi.
Verkið er unnið í samvinnu við
hinn víðfræga finnska öskurkór
Huutajat og verður sýnt 12. og 13.
apríl.
Á listahátíð í
Stokkhólmi
MARGRÉT
SARA
advania.is/fermingar
Verið velkomin í verslun okkar að Guðrúnartúni 10.
Hvort sem þú ert tónlistarunnandi, tölvunörd,
námshestur, ljósmyndari eða hefur bara gaman
af góðum græjum, þá er fermingargjöfin hjá okkur.
Fullt hús af
og svo kennum við
græjurnar!ykkur á
fermingargjöfum
Win 8
ÖRNÁMSKEIÐ
FYLGIR FRÍTT
11 - 15
Laugardaga
8 - 17
Opið virka daga
Verð: 99.990 kr.
Inspiron 15 (3521)
Öflug fartölva, falleg
og endist og endist.
Verð: 39.990 kr.
Canon Ixus 240HS
Alvöru myndavél á
skuggalega flou verði.
Verð: 127.990 kr.
iPhone 5
Einn vinsælasti sími
í heimi á frábæru verði.
Verð frá 11.990 kr.
Urbanears Plaan heyrnartól
Töff útlit og frábær hljómur.
Win 8
ÖRNÁMSKEIÐ
FYLGIR FRÍTT
Verð frá 5.999 kr.
X-mini II ferðahátalarar
Litlir og neir með ótrúlegum
hljómburði. Margir litir.
Verð: 69.990 kr.
Nexus 7 spjaldtölva
Ne og kröug með 3G.
Verð frá 149.990 kr.
Inspiron 15R (5521)
Þessi hefur hlotið mjög góða dóma. Er með
stórum og björtum skjá, aragðs vinnslugetu og
endingargóðri ralöðu. Fæst í nokkrum litum.
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2013
Tónleikar
21.00 Tón-
listarmaðurinn
Borko kemur
fram ásamt
hljómsveit
sinni á Kex
hostel. Tón-
leikarnir eru
hluti tónleika-
raðarinnar
gogoyoko
wireless.
21.00 Grísalappalísa, Nolo og Oyama
Rokksveitin Grísalappalísa, rafpopp-
dúettinn Nolo og sveimrokkbandið
Oyama koma fram á Volta ásamt óvænt-
um gesti. Aðgangseyrir 1000 kr. við hurð.
21.30 Útgáfutónleikar Ólafar Arnalds
verða haldnir í Þjóðmenningarhúsinu.
Tilefni er útkoma Sudden Elevation,
þriðju stúdíóplötu Ólafar.
Myndlist
12.30 Listfræðingurinn Ólafur Gíslason
fyrirlestur um verk Gretars Reynis-
sonar heiðurslistamanns Sequences VI.
Fyrirlesturinn nefnist Hlið augnabliks-
ins og fer fram í Arionbanka, Borgar-
túni 19.
20.00 Charlotte Laubard sýningarstjóri
og forstöðumaður CAPC nútímalista-
safnsins Art Bordeaux í Frakklandi flyt-
ur erindi um stöðu samtímalistasafna Í
Hafnarhúsinu.
20.00 Birta Guðjónsdóttir sýningar-
stjóri leiðir gesti um sýninguna Tilraun
til að beisla ljósið í Hafnarborg.
Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@
frettabladid.is og einnig er hægt að skrá
þá inni á visir.is.
Myndbandsinnsetning kanadísku
listakonunnar Aleesu Cohene, Yes,
Angel, verður sýnd í Ljósmynda-
safni Reykjavíkur í tengslum við
listahátíðina Sequences IV sem nú
stendur yfir. Innsetningin saman-
stendur af brotum úr yfir hundr-
að Hollywood-kvikmyndum frá
níunda og tíunda áratugi tuttug-
ustu aldar. Cohene setur saman
persónur sem eiga í samtali hver
við aðra í atriðum sem varpað er
á mismunandi skjái. Ásamt nán-
ast goðsagnakenndum sögumanni
segja persónurnar sögu missis,
skammar og að lokum vonar. Í sýn-
ingarrýminu er að finna veggmynd
af næturhimni sem er endurskap-
aður úr myndbandinu, auk ilms
sem Cohene bjó til og er innblás-
inn af lyktinni af blóði. Yes, Angel,
tekur áhorfandann inn í frásögn
af sálrænum áhrifum alnæmis og
möguleikanum á persónulegri og
sammannlegri umbreytingu.
Sýningin opnar í kvöld klukkan
sex. Þess má geta að næsta sunnu-
dag klukkan fimm tekur Aleesa
Cohene þátt í listamannaspjalli á
Hótel Holti.
Brot úr yfi r 100 bíómyndum í innsetningu
Kanadíska listakonan Aleesa Cohene sýnir myndbandsinnsetningu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
INNSETNING
Aleesa Cohene
sýnir í Ljós-
myndasafni
Reykjavíkur.