Fréttablaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 52
DAGSKRÁ 12. apríl 2013 FÖSTUDAGUR STÖÐ 2 SKJÁREINN FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM 92,4/93,5Á HVAÐ ERTU AÐ HORFA? 20.00 Hrafnaþing 21.00 Gestagangur hjá Randveri 21.30 Eldað með Holta 06.00 ESPN America 07.50 PGA Tour - Highlights (14:45) 08.45 Solheim Cup 2011 (2:3) 16.50 Inside the PGA Tour (15:47) 17.15 Solheim Cup 2011 (3:3) 00.00 ESPN America 12.10 Of Mice and Men 15.30 How To Marry a Millionaire 17.05 Of Mice and Men 20.25 How To Marry a Millionaire 22.00 Planet of the Apes 00.00 Lethal Weapon 01.55 Big Stan 03.45 Planet of the Apes 07.00 Lalli 07.15 Refurinn Pablo 07.20 Waybuloo 07.40 Áfram Diego, áfram! 08.05 Svampur Sveinsson 08.25 Könnuðurinn Dóra 08.50 Doddi litli og Eyrnastór 09.00 UKI 09.05 Strumparnir 09.30 Histeria! 09.50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10.10 Ævintýri Tinna 10.35 Ofurhundurinn Krypto 11.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17.10 Tommi og Jenni 17.35 Ofurhetjusérsveitin 18.00 iCarly (29:45) 18.25 Doctors (10:175) 19.05 Ellen (123:170) 19.45 Það var lagið 20.45 A Touch of Frost 22.30 American Idol (27:37) 23.50 Það var lagið 00.50 A Touch of Frost 03.10 Tónlistarmyndbönd Popptíví 10.45 2013 Augusta Masters Útsend- ing frá fyrsta keppnisdegi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 15.15 Evrópudeildin: Basel - Totten- ham 17.00 Dominos-deildin: KR - Grinda- vík 18.30 La Liga Report Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvals- deildinni. 19.00 2013 Augusta Masters BEINT Sýnt frá öðrum keppnisdegi á banda- ríska meistaramótinu í golfi. 23.30 Stjarnan - Snæfell 01.00 Meistaradeild Evrópu: frétta- þáttur 02.55 Formúla 1: Kína - Æfing 3 BEINT 05.50 Formúla 1 2013: Kína - Tíma- taka BEINT 15.55 Sunnudagsmessan 17.10 WBA - Arsenal 18.50 Stoke - Aston Villa 20.30 Premier League World 21.00 Premier League Preview Show 21.30 Football League Show 22.00 Norwich - Swansea 23.40 Premier League Preview Show 00.10 Reading - Southampton 15.00 Alþingiskosningar 2013– For- ystusætið (Sjálfstæðisflokkurinn) (e) 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Babar 17.42 Unnar og vinur 18.04 Hrúturinn Hreinn 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Stein- unni (Annie Mist Þórisdóttir) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar Spurningakeppni sveitar- félaga. Fyrri undanúrslitaþáttur. Um- sjónar menn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.10 Brettastelpan (Chalet Girl) Nítján ára hjólabrettastelpa fær vinnu í skíðaskála ríka fólksins í Ölpunum og spreytir sig í snjóbrettakeppni. Leikstjóri er Phil Traill og meðal leikenda eru Feli- city Jones, Ed Westwick og Bill Nighy. Bresk gamanmynd frá 2011. 22.50 Barnaby ræður gátuna– Sek eða saklaus (7:7) (Midsomer Murders XII: The Great and the Good) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.25 Vaktmennirnir (Watchmen) Í heimi ofurhetjanna er einn garpanna myrtur og við rannsókn málsins kemur svolítið ískyggilegt í ljós. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Malcolm In The Middle (4:22) 08.30 Ellen (122:170) 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Doctors (58:175) 10.20 Celebrity Apprentice (2:11) 11.55 The Whole Truth (9:13) 12.35 Nágrannar 13.00 The Golden Compass Mögnuð ævintýramynd og sú fyrsta í þríleik sem byggður er á metsölubókum eftir höf- undinn Philip Pullman með Nicole Kid- man og Daniel Craig í aðalhlutverkum. Myndin gerist í ævintýraheimi og fjallar um Lyru sem leggur upp í björgunarleið- angur til norðurpólsins til að bjarga vini sínum og hópi barna. 15.00 Sorry I‘ve Got No Head 15.30 Barnatími Stöðvar 2 16.50 Bold and the Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen (123:170) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson-fjölskyldan (9:22) 19.45 Týnda kynslóðin (29:34) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga. 20.10 Spurningabomban (16:21) Logi Bergmann Eiðsson egnir saman tveimur liðum. 21.00 American Idol (26:37) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigur vegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu. 22.25 Harry Brown Stórgóð spennu- mynd þar sem Michael Caine fer á kostum sem fyrrverandi sérsveitarmaður. 00.05 Gentlemen‘s Broncos Skemmti- leg gamanmynd um hinn unga Benjamin sem mætir á ráðstefnu fyrir fantasíurit- höfunda og kemst svo að því einn virtasti höfundurinn í greininni hefur stolið frá honum hugmynd og hagnast á því. 01.30 Bangkok Dangerous Hörku- spennandi mynd með Nicolas Cage í hlutverki leigumorðingja. 03.10 The Golden Compass 05.00 Simpson-fjölskyldan (9:22) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 17.00 Simpson-fjölskyldan (21:22) 17.25 Íslenski listinn Söngdívan Þór- unn Antonía Magnúsdóttir kynnir Ís- lenska listann. 17.50 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðal- stjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 18.15 Gossip Girl (19:24) 19.00 Friends (19:25) 19.25 How I Met Your Mother (5:24) 19.45 Simpson-fjölskyldan (22:22) 20.10 The Glee Project (12:12) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru þáttum sem gengur út á það að finna og þjálfa upp ótrúlega hæfileikaríkt ungt fólk sem keppir svo um gestahlutverk í einni vin- sælustu þáttaröð síðari tíma, Glee. 20.55 The O.C (16:25) Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. 21.40 Hellcats (12:22) Dramatískir gamanþættir þar sem við fáum að skyggnast inn í kappsaman heim klapp- stýra og vinskap þeirra á milli. 22.25 Dollhouse (8:13) Önnur sería þessara spennuþátta sem gerast í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp koll- inum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða sem hægt er að breyta og laga að hverju verkefni fyrir sig. Echo er ein af þeim en virðist vera gera sér grein fyrir aðstöðu sinni og og ákveður að reyna að losna úr þessum fjötrum og fær óvænta utanaðkomandi aðstoð. 23.10 The Glee Project (12:12) 23.55 The O.C (16:25) 00.35 Hellcats (12:22) 01.20 Dollhouse (8:13) 02.05 Tónlistarmyndbönd Popptíví 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil 08.45 Dynasty (13:22) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carring- ton, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrir tækið. 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.10 Necessary Roughness (2:12) 16.55 The Office (1:24) 17.20 Dr. Phil 18.05 An Idiot Abroad (7:8) 18.55 Minute To Win It 19.40 Family Guy (15:16) Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævin týrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20.05 America‘s Funniest Home Vid- eos (17:44) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venju- legar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.30 HA?– LOKAÞÁTTUR (12:12) Spurninga- og skemmtiþáttur þar sem Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. 21.00 The Voice (3:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tónlistarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shak- ira og Usher. 23.30 Green Room With Paul Pro- venza (7:8) 00.00 Ljósmyndakeppni Íslands (3:6) 00.30 Excused 00.55 Lost Girl (2:22) 01.40 This is England Einstök kvik- mynd sem dregur upp sannfærandi mynd af þjóðfélagsástandi í Englandi á Thatcher-tímanum. 03.25 Pepsi MAX tónlist 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Sagnaslóð 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Óskastundin 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Lesið í Steinbeck 14.00 Fréttir 14.03 Tilraunaglasið 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Hlustarinn 15.25 Kveikjan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Gullfiskurinn 20.00 Leynifélagið 20.30 Hvað er málið? 21.10 Raddir Afríku 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.05 Hringsól 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 H Ú S G AG N A H Ö L L I N O P I Ð LIFÐU LÍFINU ÞÆGILEGA! – fyrir lifandi heimili – Hinn eini sanni! LA-Z-BOY er hágæða vörumerki, þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Upp- lifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á þitt heimili með LA-Z-BOY. LA-Z-BOY er eini stóllinn í heiminum sem hefur 18 mismunandi hægindastillingar. LA-Z-BOY er skrásett vöru- merki og fæst eingöngu í Húsgagnahöllinni. PINNACLE La-z-boy Vínrautt, svart, natur eða rústrautt leður. B:80 D:85 H:104 cm. Verð: 179.990 FULL BÚÐ AF NÝJUM STÓLUM FRÁ LA-Z-BOY La-z-boy fæst í ótal útfærslum bæði með leður- og tauáklæði. VERÐ Á LA-Z-BOY ER FRÁ KR. 89.990 SPORT 2 14.00 1 Arsenal-Norwich Það er föstudagur og kominn fi ðringur í mann fyrir fótbolta- helgi enda gaman að halda með Arsenal. RÚV 20.00 2 Útsvar Ég fylgist með Útsvari og ætla að sjá í kvöld hverjir koma til með að tapa fyrir Fjarðabyggð í úrslitum. STÖÐ 2 19.45 3 Týnda kynslóðin Ætla ekki að missa af Týndu kynslóðinni í kvöld, ég verð einn gesta þáttarins og kynni nýtt lag, Unnur. DANÍEL GEIR MORITZ UPPISTANDARI Fótboltinn fastur liður Ég er reyndar frekar lélegur sjónvarpsmaður. Fylg- ist þó með íslensku efni og kaupi gjarn- an DVD-diska og hef gaman af. En fótboltinn er alltaf fastur liður. STÖÐ 2 KL. 20.10 Spurningabomban Það er alltaf fj ör hjá Loga Berg- mann á Stöð 2 á föstudags- kvöldum og óhætt að lofa skemmtilegri Spurninga- bombu í kvöld. Kepp- endur að þessu sinni eru söngfuglarnir Friðrik Ómar og Guðrún Gunn- arsdóttir sem mæta leikurunum Ingvari E. Sigurðssyni og Gísla Erni Garðarssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.