Fréttablaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 21
Umhverfisátak Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að ljúffengum kjúklingalærum með ratatouille-grænmeti. Rétturinn er borinn fram með brauði. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endur- sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. 8 kjúklingalæri 2 msk. olía 1 msk. Montreal Chicken frá McCor- mick 2 paprikur, skornar í hringi 1 eggaldin, skorið í sneiðar 1 kúrbítur, skorinn í sneiðar 4 tómatar, skornir í sneiðar 2 msk. basil, smátt saxað eða ein msk. þurrkað 2 tsk. tímíanlauf 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1/3 dl olía 3/4 dl kúskús Salt og nýmalaður pipar ■ AÐFERÐ Hitið pönnu með olíu og kryddið lærin með Montreal Chicken. Steikið lærin í 2 mínútur á hvorri hlið eða þangað til þau eru fallega brúnuð. Takið lærin af pönnunni og geymið. Raðið grænmetinu til skiptis í eldfast mót og kryddið með salti og pipar, tímían, basil og hvítlauk. Stráið kús- kúsinu yfir og dreypið 1/3 dl olíu jafnt yfir grænmetið. Raðið lærunum því næst ofan á grænmetið og bakið við 180°C í 25-30 mínútur, eða þar til þau eru elduð í gegn. Berið fram með góðu brauði. KJÚKLINGALÆRI MEÐ RATTATOUILLE-GRÆNMETI Nagladekk valda bæði loft- og hávaðamengun, þau spæna upp malbikið og skapa djúp hjólför í það. Ökumenn eru hvattir til að skipta um hjólbarða sem fyrst og minnt er á að lögreglan hefur heimild til að leggja sekt á hvert nagladekk eftir 15. apríl. LJÚFFENGUR MATUR Úlfar Finn- björnsson sýnir meistaratakta í eldhúsinu á ÍNN. Hágæða pokalausar ryksugur, mjög öflugar handryksugur og hljóðlátar glæsilegar viftur. Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Sem verkfræðingar verðum við að sjá handan við núverandi tækni og spyrja hvort til séu betri lausnir. Það er í raun drifkrafturinn hjá Dyson – ný hugsun sem leysir hversdagsleg vandamál. „Ég fann upp og þróaði Dyson Cyclone tæknina á þessum forsendum. Ég vissi að það hlyti að vera betri leið en gamla stíflaða tæknin. Einhverjum 5.127 frumgerðum síðar, hafði ég lausnina.“ JAMES DYSON uppfinningarmaður cyclone vacuum tækninnar 15% KYNNINGAR AFSLÁTTUR Í APRÍL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.