Fréttablaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 12.04.2013, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Kisan á Instagram Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er búsett í Los Angeles ásamt unnusta sínum, tónlistarmanninum Einari „mega“ Egilssyni. Parið hefur komið sér ágætlega fyrir í Borg englanna og ættleiddi fyrir nokkru persneskan kött sem hlaut nafnið Lúsí Ugla Villimey. Kötturinn hefur verið vinsælt myndefni hjá söng- konunni sem stofnaði nýverið reikning á In- stagram-forrit- inu fyrir Lúsí Uglu Villimey. Nú geta kattavinir og aðrir notið þess að skoða myndir af hinni krúttlegu kisu. - sm Bíldshöfða | Dalshrauni | Nýbýlavegi | Skipholti | Tryggvagötu LÆSTU KLÓNUM Í LOBSTER STYLE Sá nýjasti á matseðlinum okkar. Ljúffengur borgari með „spicy mayo“, íslenskum ostrusveppum, salati, sítrussósu og hvítlaukshumri. Namm! «60 1 Svipti sig lífi eft ir að ljósmyndir af hópnauðgun fóru á fl ug 2 Hakkarar hóta að afh júpa nauðgarana í Nova Scotia 3 Íranar smíða tímavél 4 Erlendur þjófur reyndi að svíkja út 400 þúsund krónur 5 Madonna sökuð um lygar og stjörnu- stæla 6 Gunnar fær bætur þrátt fyrir brot í starfi Sjónvarpskona vill aparólu Sjónvarpskonan og bollywood- dansarinn Margrét Erla Maack vill fá aparólu við Austurbæjarskóla. Hún hvatti nýverið vini sína á Facebook til að fara inn á betrireykjavik.is og kjósa um að sett yrði upp slík róla á skólalóðinni og hlaut jákvæðar undirtektir. Meðal þeirra sem hafa lagt blessun sína yfir hugmynd Margrétar með því að smella læki á statusinn eru Helgi Seljan, Heiða Kristín Helga- dóttir, formaður Bjartar framtíðar, og Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ÍTR. Mikil stemning myndaðist á meðal vina Mar- grétar og stakk einn upp á að stofnaður yrði aparóluklúbbur. Það má því gera ráð fyrir fjöri á skólalóð Austurbæjar- skóla í sumar fái rólan næga kosningu. - hó Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.