Fréttablaðið - 12.04.2013, Side 56

Fréttablaðið - 12.04.2013, Side 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Kisan á Instagram Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er búsett í Los Angeles ásamt unnusta sínum, tónlistarmanninum Einari „mega“ Egilssyni. Parið hefur komið sér ágætlega fyrir í Borg englanna og ættleiddi fyrir nokkru persneskan kött sem hlaut nafnið Lúsí Ugla Villimey. Kötturinn hefur verið vinsælt myndefni hjá söng- konunni sem stofnaði nýverið reikning á In- stagram-forrit- inu fyrir Lúsí Uglu Villimey. Nú geta kattavinir og aðrir notið þess að skoða myndir af hinni krúttlegu kisu. - sm Bíldshöfða | Dalshrauni | Nýbýlavegi | Skipholti | Tryggvagötu LÆSTU KLÓNUM Í LOBSTER STYLE Sá nýjasti á matseðlinum okkar. Ljúffengur borgari með „spicy mayo“, íslenskum ostrusveppum, salati, sítrussósu og hvítlaukshumri. Namm! «60 1 Svipti sig lífi eft ir að ljósmyndir af hópnauðgun fóru á fl ug 2 Hakkarar hóta að afh júpa nauðgarana í Nova Scotia 3 Íranar smíða tímavél 4 Erlendur þjófur reyndi að svíkja út 400 þúsund krónur 5 Madonna sökuð um lygar og stjörnu- stæla 6 Gunnar fær bætur þrátt fyrir brot í starfi Sjónvarpskona vill aparólu Sjónvarpskonan og bollywood- dansarinn Margrét Erla Maack vill fá aparólu við Austurbæjarskóla. Hún hvatti nýverið vini sína á Facebook til að fara inn á betrireykjavik.is og kjósa um að sett yrði upp slík róla á skólalóðinni og hlaut jákvæðar undirtektir. Meðal þeirra sem hafa lagt blessun sína yfir hugmynd Margrétar með því að smella læki á statusinn eru Helgi Seljan, Heiða Kristín Helga- dóttir, formaður Bjartar framtíðar, og Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ÍTR. Mikil stemning myndaðist á meðal vina Mar- grétar og stakk einn upp á að stofnaður yrði aparóluklúbbur. Það má því gera ráð fyrir fjöri á skólalóð Austurbæjar- skóla í sumar fái rólan næga kosningu. - hó Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.